Erdogan styður Özil: „Þetta verður ekki látið viðgangast“ Anton Ingi Leifsson skrifar 24. júlí 2018 21:30 Özil og Erdogan á góðri stundu. vísir/getty Recep Tayyip Erdogan, forseti Tyrklands, hefur lýst yfir fullum stuðningi við Mesut Özil í baráttu sinni gagnvart rasisma og segir að þetta verði ekki látið viðgangast. Özil, sem spilaði stórt hlutverk í liði Þjóðverja HM sem varð meistari 2014, er hættur og mun ekki spila meira með landsliðinu. Í yfirlýsingu sem Özil gaf út á mánudaginn segir hann frá því að honum hafi borist hatursskilaboð og tölvupóstar eftir að Þýskaland datt út á HM. Özil á ættir sínar að rekja til Tyrklands og eins og hann sagði frá í yfirlýsingu sinni brast út mikil reiði er hann birti mynd af sér og hinum umdeilda fyrir HM. Nú hefur forsetinn stígið fram og segist styðja Özil 100 prósent. „Ég talaði við Meust á mánudaginn. Hann er þjóðrækinn í þessari yfirlýsingu sinni,” sagði Erdogan. „Það er ekki hægt að láta svona rasisma viðgangast gagnvart undum manni sem hefur lagt sig svona mikið fram fyrir Þýskaland,” sagði forsetinn og bætti við: „Þetta verður ekki látið viðgangast.” Tyrkneska knattspyrnusambandið hefur einnig gefið út yfirlýsingu þar sem þeir lýsa yfir fullum stuðningi við Özil og hans fjölskyldu. Fótbolti Tengdar fréttir Özil hættur í landsliðinu: Hraunar yfir forseta þýska sambandsins og kallar hann rasista Mesut Özil er hættur að spila fyrir þýska landsliðið í knattspyrnu. Þetta segir hann í yfirlýsingu á Twitter-reikningi sínum. 22. júlí 2018 19:29 Höness hraunar yfir Özil: Hefur ekkert getað í nokkur ár Yfirlýsingar Mesut Özil hafa vakið hörð viðbrögð í Þýskalandi. 23. júlí 2018 09:00 Mest lesið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Fleiri fréttir Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Sjá meira
Recep Tayyip Erdogan, forseti Tyrklands, hefur lýst yfir fullum stuðningi við Mesut Özil í baráttu sinni gagnvart rasisma og segir að þetta verði ekki látið viðgangast. Özil, sem spilaði stórt hlutverk í liði Þjóðverja HM sem varð meistari 2014, er hættur og mun ekki spila meira með landsliðinu. Í yfirlýsingu sem Özil gaf út á mánudaginn segir hann frá því að honum hafi borist hatursskilaboð og tölvupóstar eftir að Þýskaland datt út á HM. Özil á ættir sínar að rekja til Tyrklands og eins og hann sagði frá í yfirlýsingu sinni brast út mikil reiði er hann birti mynd af sér og hinum umdeilda fyrir HM. Nú hefur forsetinn stígið fram og segist styðja Özil 100 prósent. „Ég talaði við Meust á mánudaginn. Hann er þjóðrækinn í þessari yfirlýsingu sinni,” sagði Erdogan. „Það er ekki hægt að láta svona rasisma viðgangast gagnvart undum manni sem hefur lagt sig svona mikið fram fyrir Þýskaland,” sagði forsetinn og bætti við: „Þetta verður ekki látið viðgangast.” Tyrkneska knattspyrnusambandið hefur einnig gefið út yfirlýsingu þar sem þeir lýsa yfir fullum stuðningi við Özil og hans fjölskyldu.
Fótbolti Tengdar fréttir Özil hættur í landsliðinu: Hraunar yfir forseta þýska sambandsins og kallar hann rasista Mesut Özil er hættur að spila fyrir þýska landsliðið í knattspyrnu. Þetta segir hann í yfirlýsingu á Twitter-reikningi sínum. 22. júlí 2018 19:29 Höness hraunar yfir Özil: Hefur ekkert getað í nokkur ár Yfirlýsingar Mesut Özil hafa vakið hörð viðbrögð í Þýskalandi. 23. júlí 2018 09:00 Mest lesið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Fleiri fréttir Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Sjá meira
Özil hættur í landsliðinu: Hraunar yfir forseta þýska sambandsins og kallar hann rasista Mesut Özil er hættur að spila fyrir þýska landsliðið í knattspyrnu. Þetta segir hann í yfirlýsingu á Twitter-reikningi sínum. 22. júlí 2018 19:29
Höness hraunar yfir Özil: Hefur ekkert getað í nokkur ár Yfirlýsingar Mesut Özil hafa vakið hörð viðbrögð í Þýskalandi. 23. júlí 2018 09:00