Aftur lokar alríkið Stefán Ó. Jónsson skrifar 9. febrúar 2018 06:01 Rand Paul og félagar stilltu sér upp fyrir myndavélarnar í einu fundarhléinu. Vísir/Getty Bandarískum alríkisstofnunum hefur aftur verið lokað um óákveðinn tíma þar sem ekki náðist að semja um greiðsluheimild til áframhaldandi starfsemi í öldungadeild Bandaríkjaþings.Þetta er í annað sinn á um tveimur vikum sem ríkisstarfsmönnum hefur verið gert að halda sig heima. Þingmenn höfðu gert sér vonir um að þeim tækist að sammælast um nýja fjármálaáætlun fyrir miðnætti að staðartíma, klukkan 5:00 að íslenskum, en það tókst ekki. Er öldungadeildarþingmanninum Rand Paul ekki síst kennt um þar sem hann krafðist þess að þingið tæki breytingartillögur hans til umræðu. Urðu umræðurnar til þess að fresturinn rann út án þess að tækist að greiða atkvæði um greiðsluheimildir ríkisins. Fyrirliggjandi tillögur kveða á um auka megi ríkisútgjöld um 300 milljarða bandaríkjadala, 30 þúsund milljarða íslenskra króna, sem frjálshyggjumaðurinn Paul gat ekki sætt sig við. Síðast þegar alríkið lokaði varði lokunin í þrjá daga. Ómögulegt er að segja hvað þessi lokun mun standa lengi en áhrif hennar mun hafa mismikil áhrif á ríkisstofnanir Bandaríkjanna. Bæði fulltrúadeild sem og öldungadeild Bandaríkjaþings þurfa að samþykkja greiðsluheimildirnar. Neðri deildin tekur þær hins vegar ekki atkvæðagreiðslu fyrr en öldungadeildin hefur lokið sér af.Pizzusending til öldungadeildarþingmanna. Það eru greinilega ekki bara íslenskir stjórnmálamenn sem fá sér pizzur við samningaborðið.Vísir/Getty Bandaríkin Tengdar fréttir Enn allt í hnút vestanhafs Hundruð þúsunda opinberra starfsmanna munu ekki geta mætt til vinnu í Bandaríkjunum í dag. 22. janúar 2018 07:36 Kenna Demókrötum um lokun alríkisstjórnarinnar Bandarískum alríkisstofnunum hefur verið lokað um óákveðinn tíma þar sem ekki náðist að semja um greiðsluheimild til áframhaldandi starfsemi í öldungadeild Bandaríkjaþings. 20. janúar 2018 07:47 Mest lesið Tólf látnir í hryðjuverkaárásinni í Ástralíu Erlent Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Erlent Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Erlent Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Innlent Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Innlent Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli Innlent Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Erlent Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Innlent Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Erlent Fleiri fréttir Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Tólf látnir í hryðjuverkaárásinni í Ástralíu Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Hóta að koma fram við Belga eins og Ungverja „Arkitektar gervigreindar“ manneskja ársins hjá Time Fallhlífin flæktist í stélið 900 sviptir ökuleyfinu fyrir að hjóla undir áhrifum áfengis Geta fengið sex milljónir í bætur frá danska ríkinu Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Missti af afhendingunni en er komin heil á húfi til Osló Þingið ítrekar stuðning Bandaríkjanna við Evrópu Bandaríkjamenn leggja hald á olíuflutningaskip undan ströndum Venesúela Sjá meira
Bandarískum alríkisstofnunum hefur aftur verið lokað um óákveðinn tíma þar sem ekki náðist að semja um greiðsluheimild til áframhaldandi starfsemi í öldungadeild Bandaríkjaþings.Þetta er í annað sinn á um tveimur vikum sem ríkisstarfsmönnum hefur verið gert að halda sig heima. Þingmenn höfðu gert sér vonir um að þeim tækist að sammælast um nýja fjármálaáætlun fyrir miðnætti að staðartíma, klukkan 5:00 að íslenskum, en það tókst ekki. Er öldungadeildarþingmanninum Rand Paul ekki síst kennt um þar sem hann krafðist þess að þingið tæki breytingartillögur hans til umræðu. Urðu umræðurnar til þess að fresturinn rann út án þess að tækist að greiða atkvæði um greiðsluheimildir ríkisins. Fyrirliggjandi tillögur kveða á um auka megi ríkisútgjöld um 300 milljarða bandaríkjadala, 30 þúsund milljarða íslenskra króna, sem frjálshyggjumaðurinn Paul gat ekki sætt sig við. Síðast þegar alríkið lokaði varði lokunin í þrjá daga. Ómögulegt er að segja hvað þessi lokun mun standa lengi en áhrif hennar mun hafa mismikil áhrif á ríkisstofnanir Bandaríkjanna. Bæði fulltrúadeild sem og öldungadeild Bandaríkjaþings þurfa að samþykkja greiðsluheimildirnar. Neðri deildin tekur þær hins vegar ekki atkvæðagreiðslu fyrr en öldungadeildin hefur lokið sér af.Pizzusending til öldungadeildarþingmanna. Það eru greinilega ekki bara íslenskir stjórnmálamenn sem fá sér pizzur við samningaborðið.Vísir/Getty
Bandaríkin Tengdar fréttir Enn allt í hnút vestanhafs Hundruð þúsunda opinberra starfsmanna munu ekki geta mætt til vinnu í Bandaríkjunum í dag. 22. janúar 2018 07:36 Kenna Demókrötum um lokun alríkisstjórnarinnar Bandarískum alríkisstofnunum hefur verið lokað um óákveðinn tíma þar sem ekki náðist að semja um greiðsluheimild til áframhaldandi starfsemi í öldungadeild Bandaríkjaþings. 20. janúar 2018 07:47 Mest lesið Tólf látnir í hryðjuverkaárásinni í Ástralíu Erlent Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Erlent Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Erlent Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Innlent Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Innlent Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli Innlent Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Erlent Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Innlent Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Erlent Fleiri fréttir Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Tólf látnir í hryðjuverkaárásinni í Ástralíu Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Hóta að koma fram við Belga eins og Ungverja „Arkitektar gervigreindar“ manneskja ársins hjá Time Fallhlífin flæktist í stélið 900 sviptir ökuleyfinu fyrir að hjóla undir áhrifum áfengis Geta fengið sex milljónir í bætur frá danska ríkinu Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Missti af afhendingunni en er komin heil á húfi til Osló Þingið ítrekar stuðning Bandaríkjanna við Evrópu Bandaríkjamenn leggja hald á olíuflutningaskip undan ströndum Venesúela Sjá meira
Enn allt í hnút vestanhafs Hundruð þúsunda opinberra starfsmanna munu ekki geta mætt til vinnu í Bandaríkjunum í dag. 22. janúar 2018 07:36
Kenna Demókrötum um lokun alríkisstjórnarinnar Bandarískum alríkisstofnunum hefur verið lokað um óákveðinn tíma þar sem ekki náðist að semja um greiðsluheimild til áframhaldandi starfsemi í öldungadeild Bandaríkjaþings. 20. janúar 2018 07:47