Veittist að vegfaranda eftir að hafa ekið á hann Stefán Ó. Jónsson skrifar 9. febrúar 2018 06:19 Nokkrir voru fluttir á Hverfisgötu í gærkvöldi og nótt. VÍSIR/EYÞÓR Tvö innbrot komu inn á borð lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í nótt. Þrátt fyrir mikla umfjöllun virðist innbrotahrinan sem leikið hefur íbúa Reykjavíkur og nágrennis grátt síðustu vikur því engan enda ætla að taka. Það var skömmu eftir miðnætti sem lögreglu var tilkynnt um mann í annarlegu ástandi sem brotist hafði inn í húsnæði við Njálgsötu. Maðurinn var handtekinn og fluttur í fangaklefa á Hverfisgötu. Þegar þangað var komið fundu lögreglumenn það sem virðast hafa verið fíkniefni í fórum mannsins. Maðurinn verður yfirheyrður þegar af honum rennur.Sjá einnig: Innbrotahrinan hvergi nærri á undanhaldi þrátt fyrir mikla umfjöllunHitt innbrotið var framið á heimili í Grafarvogi, líklega á tíunda tímanum í gærkvöldi. Búið var að fara inn á heimilið og róta mikið en á þessari stundu er ekki vitað hverju var stolið. Þá var tilkynnt um ökumann bifreiðar sem ekið hafði utan í mann við Garðastræti á sjötta tímanum í gær. Vitni lýsir því hvernig ökumaðurinn stöðvaði bifreiðina og steig út úr henni. Því næst hrópaði hann að vegfarandanum sem hann hafði ekið á og reyndi að slá til hans. Því næst fór ökumaðurinn aftur í bifreið sína og ók á brott. Að sögn lögreglu leitaði þolandinn á slysadeild og hyggst kæra ökumanninn. Lögreglumál Tengdar fréttir Enn brotist inn í höfuðborginni Innbrotahrinan virðist engan endi ætla að taka. 31. janúar 2018 06:54 Innbrotahrinan hvergi nærri á undanhaldi þrátt fyrir mikla umfjöllun "Við erum að sjá að aðferðirnar eru svipaðar.“ 29. janúar 2018 14:00 Mest lesið Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Innlent Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Erlent Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Innlent Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Innlent Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ Innlent Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér Innlent „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Innlent Bátar brenna í Bolungarvík Innlent Allt að nítján stiga hiti á Suðurlandi Veður Tekist á um Evrópumálin Innlent Fleiri fréttir Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Bátar brenna í Bolungarvík Utanríkisráðherra segir stjórnarandstöðuna fara rangt með mál „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Tekist á um Evrópumálin Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Virknin minnkað þó áfram gjósi Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Áhugi ungra stráka á Druslugöngunni kom skemmtilega á óvart Mögulegir Evróputollar á íslenskar vörur, lundastofn í rénun og Druslugangan Komst ekki heim frá Íran fyrr en mánuði eftir árásirnar Segir eðlilegast að strandveiðiheimildir verði fyrir utan alla potta Reyndist fjölmennt matarboð „þar sem gleðin var við völd“ Skógasafn vill Gunnfaxa en beðið svara eigenda Áfram gýs úr einum gíg „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Eldri borgarar í Vogum leiddu knattspyrnumenn inn á völlinn ESB leggur til tolla á Ísland: „Þetta er bara tillaga sem er á borðinu“ Sjá meira
Tvö innbrot komu inn á borð lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í nótt. Þrátt fyrir mikla umfjöllun virðist innbrotahrinan sem leikið hefur íbúa Reykjavíkur og nágrennis grátt síðustu vikur því engan enda ætla að taka. Það var skömmu eftir miðnætti sem lögreglu var tilkynnt um mann í annarlegu ástandi sem brotist hafði inn í húsnæði við Njálgsötu. Maðurinn var handtekinn og fluttur í fangaklefa á Hverfisgötu. Þegar þangað var komið fundu lögreglumenn það sem virðast hafa verið fíkniefni í fórum mannsins. Maðurinn verður yfirheyrður þegar af honum rennur.Sjá einnig: Innbrotahrinan hvergi nærri á undanhaldi þrátt fyrir mikla umfjöllunHitt innbrotið var framið á heimili í Grafarvogi, líklega á tíunda tímanum í gærkvöldi. Búið var að fara inn á heimilið og róta mikið en á þessari stundu er ekki vitað hverju var stolið. Þá var tilkynnt um ökumann bifreiðar sem ekið hafði utan í mann við Garðastræti á sjötta tímanum í gær. Vitni lýsir því hvernig ökumaðurinn stöðvaði bifreiðina og steig út úr henni. Því næst hrópaði hann að vegfarandanum sem hann hafði ekið á og reyndi að slá til hans. Því næst fór ökumaðurinn aftur í bifreið sína og ók á brott. Að sögn lögreglu leitaði þolandinn á slysadeild og hyggst kæra ökumanninn.
Lögreglumál Tengdar fréttir Enn brotist inn í höfuðborginni Innbrotahrinan virðist engan endi ætla að taka. 31. janúar 2018 06:54 Innbrotahrinan hvergi nærri á undanhaldi þrátt fyrir mikla umfjöllun "Við erum að sjá að aðferðirnar eru svipaðar.“ 29. janúar 2018 14:00 Mest lesið Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Innlent Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Erlent Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Innlent Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Innlent Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ Innlent Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér Innlent „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Innlent Bátar brenna í Bolungarvík Innlent Allt að nítján stiga hiti á Suðurlandi Veður Tekist á um Evrópumálin Innlent Fleiri fréttir Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Bátar brenna í Bolungarvík Utanríkisráðherra segir stjórnarandstöðuna fara rangt með mál „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Tekist á um Evrópumálin Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Virknin minnkað þó áfram gjósi Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Áhugi ungra stráka á Druslugöngunni kom skemmtilega á óvart Mögulegir Evróputollar á íslenskar vörur, lundastofn í rénun og Druslugangan Komst ekki heim frá Íran fyrr en mánuði eftir árásirnar Segir eðlilegast að strandveiðiheimildir verði fyrir utan alla potta Reyndist fjölmennt matarboð „þar sem gleðin var við völd“ Skógasafn vill Gunnfaxa en beðið svara eigenda Áfram gýs úr einum gíg „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Eldri borgarar í Vogum leiddu knattspyrnumenn inn á völlinn ESB leggur til tolla á Ísland: „Þetta er bara tillaga sem er á borðinu“ Sjá meira
Enn brotist inn í höfuðborginni Innbrotahrinan virðist engan endi ætla að taka. 31. janúar 2018 06:54
Innbrotahrinan hvergi nærri á undanhaldi þrátt fyrir mikla umfjöllun "Við erum að sjá að aðferðirnar eru svipaðar.“ 29. janúar 2018 14:00