Hagnast á Fortnite-hakki Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 21. desember 2018 07:30 Fortnite nýtur mikilla vinsælda. Nordicphotos/Getty Börn, allt niður að fjórtán ára aldri, græða nú hundruð þúsunda króna á viku á viðskiptum með stolna aðganga að hinum geysivinsæla tölvuleik Fortnite. Þetta kom fram í umfjöllun er BBC birti í gær og byggði á viðtölum við um tuttugu þessara hakkara. Þótt leikurinn sjálfur sé ókeypis hefur útgefandinn Epic halað inn milljarða á því að selja ýmsan varning innan leiksins sjálfs. Til að mynda svokölluð „skins“ sem breyta útliti karaktersins sem spilað er með. Þetta þýðir að aðgangur þeirra sem hafa keypt sér fleiri „skins“ er verðmætari en aðrir. Einn viðmælenda BBC sagði, í skjóli nafnleyndar, að hann hefði sjálfur sogast inn í þennan hakkaraheim eftir að aðgangi hans var stolið. Hann tjáði sig á Twitter um svekkelsið og fékk þá skilaboð. „Einhver sagði að ég gæti keypt stolinn aðgang á 25 penní. Ég sá strax að ég gæti selt aðganginn aftur á mun meiri pening og keypti hann því.“ Síðar setti hakkarateymi sig í samband við viðmælandann og sýndi honum hvernig ætti að finna stóra lista af stolnum og leknum notendanöfnum og lykilorðum og hvar væri hægt að kaupa nauðsynleg verkfæri til þess að hakka sig inn í aðganga. Með þessa þekkingu náði viðmælandinn svo að stela rúmlega þúsund aðgöngum á einum degi. Birtist í Fréttablaðinu Leikjavísir Mest lesið Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Erlent Líkamsárás í miðbænum Innlent Þrír létust í óveðrinu Erlent Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Innlent Fleiri fréttir Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Sjá meira
Börn, allt niður að fjórtán ára aldri, græða nú hundruð þúsunda króna á viku á viðskiptum með stolna aðganga að hinum geysivinsæla tölvuleik Fortnite. Þetta kom fram í umfjöllun er BBC birti í gær og byggði á viðtölum við um tuttugu þessara hakkara. Þótt leikurinn sjálfur sé ókeypis hefur útgefandinn Epic halað inn milljarða á því að selja ýmsan varning innan leiksins sjálfs. Til að mynda svokölluð „skins“ sem breyta útliti karaktersins sem spilað er með. Þetta þýðir að aðgangur þeirra sem hafa keypt sér fleiri „skins“ er verðmætari en aðrir. Einn viðmælenda BBC sagði, í skjóli nafnleyndar, að hann hefði sjálfur sogast inn í þennan hakkaraheim eftir að aðgangi hans var stolið. Hann tjáði sig á Twitter um svekkelsið og fékk þá skilaboð. „Einhver sagði að ég gæti keypt stolinn aðgang á 25 penní. Ég sá strax að ég gæti selt aðganginn aftur á mun meiri pening og keypti hann því.“ Síðar setti hakkarateymi sig í samband við viðmælandann og sýndi honum hvernig ætti að finna stóra lista af stolnum og leknum notendanöfnum og lykilorðum og hvar væri hægt að kaupa nauðsynleg verkfæri til þess að hakka sig inn í aðganga. Með þessa þekkingu náði viðmælandinn svo að stela rúmlega þúsund aðgöngum á einum degi.
Birtist í Fréttablaðinu Leikjavísir Mest lesið Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Erlent Líkamsárás í miðbænum Innlent Þrír létust í óveðrinu Erlent Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Innlent Fleiri fréttir Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Sjá meira