Ekki nóg til að hækka laun Sveinn Arnarsson skrifar 6. janúar 2018 13:49 Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra. Vísir/Ernir Heilbrigðisráðherra vonar að aukning til sjúkrahúsa og heilbrigðisstofnana á landsbyggðinni í nýsamþykktum fjárlögum verði til þess að laun hjúkrunarfræðinga á Sjúkrahúsinu á Akureyri (SAk) hækki og verði til jafns á við laun á Landspítalanum. Framkvæmdastjóri hjúkrunar á SAk segir hækkunina langt í frá nægja. Fréttablaðið greindi frá því að laun hjúkrunarfræðinga á SAk væru lægri en laun kollega þeirra á Landspítalanum. Blaðið innti heilbrigðisráðherra svara um hvort vilji væri til að breyta þessu og til hvaða aðgerða ráðherra myndi grípa. „Mönnunarmál eru eitt af því mest aðkallandi í heilbrigðiskerfinu öllu. Það heyrum við alls staðar á landinu. Einn þáttur í því að styðja við mönnun eru kjaramál, annar þáttur er sá sem lýtur að möguleikum til starfsþróunar, tækjabúnaður og húsnæðismálum. Þessa heildarmynd verður alltaf að hafa undir. Umtalsverð aukning til sjúkrahúsa og heilbrigðisstofnana á landsbyggðinni í nýsamþykktum fjárlögum verður vonandi til þess að styðja við mönnunarmál í víðu samhengi,“ segir í svari frá heilbrigðisráðuneytinu. Hildigunnur Svavarsdóttir, framkvæmdastjóri hjúkrunar á SAk, segir þá hækkun sem stofnunin fái á fjárlögum duga skammt. „Miðað við það sem við lögðum fram þá þurfum við miklu meira til að laga þetta að fullu.“ Alþingi Birtist í Fréttablaðinu Heilbrigðismál Tengdar fréttir Hjúkrunarfræðingar á Akureyri verr launaðir en kollegar í suðri Sjúkrahúsið á Akureyri þarf 165 milljónir króna aukalega á fjárlögum næsta árs til að laun hjúkrunarfræðinga verði sambærileg því sem gerist á LSH. Nefndarmenn í fjárlaganefnd segja stöðuna ótæka og vilja taka á vandanum. 3. janúar 2018 06:00 Mest lesið Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Erlent Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Innlent Ítalski baróninn lagði landeigendur Innlent Upplifa sig líkt og strandaglópa innan eigin hverfis Innlent Barnaverndarmál vekur umræður um óhefðbundinn lífstíl Erlent Noti heimilistæki, millifærslur og Alexu til að áreita og beita ofbeldi Innlent Stórhættuleg eiturlyf flæða til landsins í sögulegu magni Innlent Helsti styrkleiki Íslands sé orðinn að veikleika og landið „freistandi skotmark“ Innlent Tillögurnar taka breytingum og telja nú nítján atriði í stað 28 Erlent Franski fjar-hægrimaðurinn mælist sigurstranglegastur Erlent Fleiri fréttir Þriðji framkvæmdastjórinn frá valdatöku Guðrúnar ráðinn Helsti styrkleiki Íslands sé orðinn að veikleika og landið „freistandi skotmark“ Afhjúpi hættuleg viðhorf til íslenskra fjölmiðla Vonbrigði með Norðurál og aðför að fjölmiðlafrelsi Ítalski baróninn lagði landeigendur Sendi yfirvöldum undirskriftir vegna Fjarðarheiðarganga Noti heimilistæki, millifærslur og Alexu til að áreita og beita ofbeldi Þúsundir barna á „alræmdum“ biðlistum í brotnu kerfi Upplifa sig líkt og strandaglópa innan eigin hverfis Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Dæmi um að íslenskir áhrifavaldar mæli með fæðingu án aðstoðar Sjúkrahúsið geti ekki sinnt lögbundinni skyldu Lögreglan fylgdist með grunnskólum Stórhættuleg eiturlyf flæða til landsins í sögulegu magni Innflutningur á stórhættulegu efni eykst og gremja vegna bílastæða Símtalið hafi verið ábyrgðarlaust og óraunhæft Vilja koma á fót nýrri stofnun fyrir fólk sem þarf að sæta öryggisráðstöfunum Reistu vörðu til minningar um Sigurð Kristófer við slysstað Svakalegur lax á Snæfellsnesi „Við verðum að hafa þetta betur niðurnjörvað“ Pétur hættur sem forstjóri Reykjalundar Furðar sig á kröfu Fjölmiðlanefndar: „Ég er bara lobbíisti eigin skoðana“ Allir bílarnir ónýtir og mildi að ekki fór verr Æ fleiri falla fyrir svikum úr enn fleiri áttum Hópslys í hálkunni og netsvindlarar sækja í sig veðrið Var tilbúinn að taka hálsæð Kourani í sundur með lykli Mótorkrossiðkun barna sé í uppnámi vegna vörugjalda Lést í brúðkaupsferð á Íslandi Minnst 49 arnarungar komust á legg í sumar Drónar, buggy- og snjóbíll nýttust við björgun göngufólks Sjá meira
Heilbrigðisráðherra vonar að aukning til sjúkrahúsa og heilbrigðisstofnana á landsbyggðinni í nýsamþykktum fjárlögum verði til þess að laun hjúkrunarfræðinga á Sjúkrahúsinu á Akureyri (SAk) hækki og verði til jafns á við laun á Landspítalanum. Framkvæmdastjóri hjúkrunar á SAk segir hækkunina langt í frá nægja. Fréttablaðið greindi frá því að laun hjúkrunarfræðinga á SAk væru lægri en laun kollega þeirra á Landspítalanum. Blaðið innti heilbrigðisráðherra svara um hvort vilji væri til að breyta þessu og til hvaða aðgerða ráðherra myndi grípa. „Mönnunarmál eru eitt af því mest aðkallandi í heilbrigðiskerfinu öllu. Það heyrum við alls staðar á landinu. Einn þáttur í því að styðja við mönnun eru kjaramál, annar þáttur er sá sem lýtur að möguleikum til starfsþróunar, tækjabúnaður og húsnæðismálum. Þessa heildarmynd verður alltaf að hafa undir. Umtalsverð aukning til sjúkrahúsa og heilbrigðisstofnana á landsbyggðinni í nýsamþykktum fjárlögum verður vonandi til þess að styðja við mönnunarmál í víðu samhengi,“ segir í svari frá heilbrigðisráðuneytinu. Hildigunnur Svavarsdóttir, framkvæmdastjóri hjúkrunar á SAk, segir þá hækkun sem stofnunin fái á fjárlögum duga skammt. „Miðað við það sem við lögðum fram þá þurfum við miklu meira til að laga þetta að fullu.“
Alþingi Birtist í Fréttablaðinu Heilbrigðismál Tengdar fréttir Hjúkrunarfræðingar á Akureyri verr launaðir en kollegar í suðri Sjúkrahúsið á Akureyri þarf 165 milljónir króna aukalega á fjárlögum næsta árs til að laun hjúkrunarfræðinga verði sambærileg því sem gerist á LSH. Nefndarmenn í fjárlaganefnd segja stöðuna ótæka og vilja taka á vandanum. 3. janúar 2018 06:00 Mest lesið Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Erlent Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Innlent Ítalski baróninn lagði landeigendur Innlent Upplifa sig líkt og strandaglópa innan eigin hverfis Innlent Barnaverndarmál vekur umræður um óhefðbundinn lífstíl Erlent Noti heimilistæki, millifærslur og Alexu til að áreita og beita ofbeldi Innlent Stórhættuleg eiturlyf flæða til landsins í sögulegu magni Innlent Helsti styrkleiki Íslands sé orðinn að veikleika og landið „freistandi skotmark“ Innlent Tillögurnar taka breytingum og telja nú nítján atriði í stað 28 Erlent Franski fjar-hægrimaðurinn mælist sigurstranglegastur Erlent Fleiri fréttir Þriðji framkvæmdastjórinn frá valdatöku Guðrúnar ráðinn Helsti styrkleiki Íslands sé orðinn að veikleika og landið „freistandi skotmark“ Afhjúpi hættuleg viðhorf til íslenskra fjölmiðla Vonbrigði með Norðurál og aðför að fjölmiðlafrelsi Ítalski baróninn lagði landeigendur Sendi yfirvöldum undirskriftir vegna Fjarðarheiðarganga Noti heimilistæki, millifærslur og Alexu til að áreita og beita ofbeldi Þúsundir barna á „alræmdum“ biðlistum í brotnu kerfi Upplifa sig líkt og strandaglópa innan eigin hverfis Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Dæmi um að íslenskir áhrifavaldar mæli með fæðingu án aðstoðar Sjúkrahúsið geti ekki sinnt lögbundinni skyldu Lögreglan fylgdist með grunnskólum Stórhættuleg eiturlyf flæða til landsins í sögulegu magni Innflutningur á stórhættulegu efni eykst og gremja vegna bílastæða Símtalið hafi verið ábyrgðarlaust og óraunhæft Vilja koma á fót nýrri stofnun fyrir fólk sem þarf að sæta öryggisráðstöfunum Reistu vörðu til minningar um Sigurð Kristófer við slysstað Svakalegur lax á Snæfellsnesi „Við verðum að hafa þetta betur niðurnjörvað“ Pétur hættur sem forstjóri Reykjalundar Furðar sig á kröfu Fjölmiðlanefndar: „Ég er bara lobbíisti eigin skoðana“ Allir bílarnir ónýtir og mildi að ekki fór verr Æ fleiri falla fyrir svikum úr enn fleiri áttum Hópslys í hálkunni og netsvindlarar sækja í sig veðrið Var tilbúinn að taka hálsæð Kourani í sundur með lykli Mótorkrossiðkun barna sé í uppnámi vegna vörugjalda Lést í brúðkaupsferð á Íslandi Minnst 49 arnarungar komust á legg í sumar Drónar, buggy- og snjóbíll nýttust við björgun göngufólks Sjá meira
Hjúkrunarfræðingar á Akureyri verr launaðir en kollegar í suðri Sjúkrahúsið á Akureyri þarf 165 milljónir króna aukalega á fjárlögum næsta árs til að laun hjúkrunarfræðinga verði sambærileg því sem gerist á LSH. Nefndarmenn í fjárlaganefnd segja stöðuna ótæka og vilja taka á vandanum. 3. janúar 2018 06:00