Arnór Ingvi og félagar mæta Chelsea en Arsenal fékk Bate Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. desember 2018 12:30 Arnór Ingvi Traustason í leik með Malmö. Vísir/Getty Ensku stórliðin Arsenal og Chelsea voru í pottinum þegar dregið var í 32 liða úrslit Evrópudeildarinnar í dag. Arsenal fer til Hvíta-Rússlands en Chelsea til Svíþjóðar. Arsenal drógst á móti hvít-rússneska félaginu Bate Borisov en það þýðir að Arsenal menn þurfa að fara í langt ferðalag í febrúar. Íslendingar ættu að þekkja vel til Bate Borisov eftir leiki liðsins við íslensk lið á síðustu árum. Íslensku atvinnumennirnir fá spennandi leiki með liðum sínum. Arnór Ingvi Traustason og félagar í sænska liðinu Malmö drógust á móti ensku bikarmeisturunum í Chelsea. Arnór Ingvi ætti þar að fá flottan glugga til að sýna sig. Guðlaugur Victor Pálsson og félagar FC Zürich mæta ítalska félaginu Napoli en ítalska liðið rétt missti af sæti í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Jón Guðni Fjóluson og félagar í Krasnodar í Rússlandi mæta þýska liðinu Bayer Leverkusen.Liðin sem mætast í 32 liða úrslitum Evrópudeildarinnar: Rapid Vín - Internazionale Milan Slavia Prag - Genk Viktoria Plzen - Dinamo Zagreb Club Brugge - Red Bull Salzburg Krasnodar - Bayer Leverkusen FC Zürich - Napoli Malmö - Chelsea Shakhtar Donetsk - Eintracht Frankfurt Celtic - Valencia Rennes - Real Betis Olympiakos - Dynamo Kiev Lazio - Sevilla Fenerbahce - Zenit Sporting - Villarreal Bate Borisov - Arsenal Galatasaray - Benfica Evrópudeild UEFA Mest lesið Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Íslenski boltinn Túfa rekinn frá Val Íslenski boltinn Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Fótbolti „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Enski boltinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Formúla 1 Hljóp í tólf klukkutíma rifbeinsbrotinn Sport Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap Íslenski boltinn Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Íslenski boltinn Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Fótbolti Hárið í hættu hjá United manninum Enski boltinn Fleiri fréttir Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Leeds afgreiddi West Ham Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Sjá meira
Ensku stórliðin Arsenal og Chelsea voru í pottinum þegar dregið var í 32 liða úrslit Evrópudeildarinnar í dag. Arsenal fer til Hvíta-Rússlands en Chelsea til Svíþjóðar. Arsenal drógst á móti hvít-rússneska félaginu Bate Borisov en það þýðir að Arsenal menn þurfa að fara í langt ferðalag í febrúar. Íslendingar ættu að þekkja vel til Bate Borisov eftir leiki liðsins við íslensk lið á síðustu árum. Íslensku atvinnumennirnir fá spennandi leiki með liðum sínum. Arnór Ingvi Traustason og félagar í sænska liðinu Malmö drógust á móti ensku bikarmeisturunum í Chelsea. Arnór Ingvi ætti þar að fá flottan glugga til að sýna sig. Guðlaugur Victor Pálsson og félagar FC Zürich mæta ítalska félaginu Napoli en ítalska liðið rétt missti af sæti í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Jón Guðni Fjóluson og félagar í Krasnodar í Rússlandi mæta þýska liðinu Bayer Leverkusen.Liðin sem mætast í 32 liða úrslitum Evrópudeildarinnar: Rapid Vín - Internazionale Milan Slavia Prag - Genk Viktoria Plzen - Dinamo Zagreb Club Brugge - Red Bull Salzburg Krasnodar - Bayer Leverkusen FC Zürich - Napoli Malmö - Chelsea Shakhtar Donetsk - Eintracht Frankfurt Celtic - Valencia Rennes - Real Betis Olympiakos - Dynamo Kiev Lazio - Sevilla Fenerbahce - Zenit Sporting - Villarreal Bate Borisov - Arsenal Galatasaray - Benfica
Evrópudeild UEFA Mest lesið Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Íslenski boltinn Túfa rekinn frá Val Íslenski boltinn Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Fótbolti „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Enski boltinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Formúla 1 Hljóp í tólf klukkutíma rifbeinsbrotinn Sport Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap Íslenski boltinn Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Íslenski boltinn Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Fótbolti Hárið í hættu hjá United manninum Enski boltinn Fleiri fréttir Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Leeds afgreiddi West Ham Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Sjá meira