Southgate: Kane er besti markaskorari heims Henry Birgir Gunnarsson skrifar 19. nóvember 2018 09:30 Kane fagnar markinu á Wembley í gær. vísir/getty Gareth Southgate, landsliðseinvaldur Englands, var eðlilega í skýjunum með Harry Kane í gær er hann skaut Englandi í undanúrslit Þjóðadeildarinnar. England átti frábæra endurkomu gegn Króötum og skoraði tvö mörk undir lokin og vann leikinn. Sigurmark Kane kom fimm mínútum fyrir leikslok. Hans fyrsta mark í átta landsleikjum. „Hann er besti markaskorari heims. Við höfum alltaf mikla trú á honum og hann er hungraður í að fara lengra með liðið,“ sagði Southgate. Það var líka þungu fargi létt af Kane er hann skoraði enda mikið talað um markaþurrðina en markið sem hann skoraði var heldur betur mikilvægt fyrir enska liðið. Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Southgate: Kannski erum við ekki nýja England, heldur gamla góða England Gareth Southgate, þjálfari enska landsliðsins var að vonum kampakátur með sigur sinna manna gegn Króatíu í Þjóðadeildinni í dag. Með sigrinum er England komið í undanúrslit Þjóðadeildarinnar. 18. nóvember 2018 16:46 Englendingar í undanúrslit eftir sigur á Króötum | Króatía fellur ásamt Íslandi í B-deildina Englendingar sigruðu Króata í úrslitaleik um efsta sætið í riðli fjögur í A-deild Þjóðadeildarinnar. Með sigrinum eru Englendingar komnir í undanúrslit keppninnar en Króatía fellur með Íslendingum í B-deildina. 18. nóvember 2018 00:01 Úrslitaleikir Þjóðadeildarinnar fara fram í Portúgal Úrslitaleikir í fyrstu keppni Þjóðadeildarinnar fara fram í Portúgal en það varð ljóst í gærkvöldi eftir að Evrópumeistarar Portúgals tryggðu sér þátttökurétt í undanúrslitum keppninnar. 18. nóvember 2018 11:30 Mest lesið „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Enski boltinn Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Fótbolti Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Íslenski boltinn „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Fótbolti Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Íslenski boltinn Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Fótbolti Potter orðinn þjálfari Svía og stefnir á HM Fótbolti Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Körfubolti Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Körfubolti Fleiri fréttir Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Potter orðinn þjálfari Svía og stefnir á HM „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool „Virkilega góður dagur fyrir KA“ „Alls ekki góður leikur en mér er skítsama“ Mbappé mætti og kláraði Getafe Rafael Leao afgreiddi Albert og félaga Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Sandra María með sex mörk í síðustu fimm leikjum Uppgjörið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Víti í uppbótartíma í súginn og Genoa enn án sigurs Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Hárnákvæm fyrirgjöf Loga skilaði marki Unnið alla deildarleikina með Örnu í byrjunarliðinu Unnu fyrsta sigurinn á Juventus í 73 ár Hildur á skotskónum gegn Sevilla Mancini og Dyche á óskalista Forest Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu Ronaldo kenndi IShowSpeed að taka víkingaklappið Sjáðu mörkin úr lokaumferðinni og meistarasyrpu Breiðabliks Sjáðu myndirnar þegar Blikar lyftu bikarnum á loft Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í dag Sjá meira
Gareth Southgate, landsliðseinvaldur Englands, var eðlilega í skýjunum með Harry Kane í gær er hann skaut Englandi í undanúrslit Þjóðadeildarinnar. England átti frábæra endurkomu gegn Króötum og skoraði tvö mörk undir lokin og vann leikinn. Sigurmark Kane kom fimm mínútum fyrir leikslok. Hans fyrsta mark í átta landsleikjum. „Hann er besti markaskorari heims. Við höfum alltaf mikla trú á honum og hann er hungraður í að fara lengra með liðið,“ sagði Southgate. Það var líka þungu fargi létt af Kane er hann skoraði enda mikið talað um markaþurrðina en markið sem hann skoraði var heldur betur mikilvægt fyrir enska liðið.
Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Southgate: Kannski erum við ekki nýja England, heldur gamla góða England Gareth Southgate, þjálfari enska landsliðsins var að vonum kampakátur með sigur sinna manna gegn Króatíu í Þjóðadeildinni í dag. Með sigrinum er England komið í undanúrslit Þjóðadeildarinnar. 18. nóvember 2018 16:46 Englendingar í undanúrslit eftir sigur á Króötum | Króatía fellur ásamt Íslandi í B-deildina Englendingar sigruðu Króata í úrslitaleik um efsta sætið í riðli fjögur í A-deild Þjóðadeildarinnar. Með sigrinum eru Englendingar komnir í undanúrslit keppninnar en Króatía fellur með Íslendingum í B-deildina. 18. nóvember 2018 00:01 Úrslitaleikir Þjóðadeildarinnar fara fram í Portúgal Úrslitaleikir í fyrstu keppni Þjóðadeildarinnar fara fram í Portúgal en það varð ljóst í gærkvöldi eftir að Evrópumeistarar Portúgals tryggðu sér þátttökurétt í undanúrslitum keppninnar. 18. nóvember 2018 11:30 Mest lesið „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Enski boltinn Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Fótbolti Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Íslenski boltinn „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Fótbolti Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Íslenski boltinn Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Fótbolti Potter orðinn þjálfari Svía og stefnir á HM Fótbolti Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Körfubolti Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Körfubolti Fleiri fréttir Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Potter orðinn þjálfari Svía og stefnir á HM „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool „Virkilega góður dagur fyrir KA“ „Alls ekki góður leikur en mér er skítsama“ Mbappé mætti og kláraði Getafe Rafael Leao afgreiddi Albert og félaga Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Sandra María með sex mörk í síðustu fimm leikjum Uppgjörið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Víti í uppbótartíma í súginn og Genoa enn án sigurs Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Hárnákvæm fyrirgjöf Loga skilaði marki Unnið alla deildarleikina með Örnu í byrjunarliðinu Unnu fyrsta sigurinn á Juventus í 73 ár Hildur á skotskónum gegn Sevilla Mancini og Dyche á óskalista Forest Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu Ronaldo kenndi IShowSpeed að taka víkingaklappið Sjáðu mörkin úr lokaumferðinni og meistarasyrpu Breiðabliks Sjáðu myndirnar þegar Blikar lyftu bikarnum á loft Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í dag Sjá meira
Southgate: Kannski erum við ekki nýja England, heldur gamla góða England Gareth Southgate, þjálfari enska landsliðsins var að vonum kampakátur með sigur sinna manna gegn Króatíu í Þjóðadeildinni í dag. Með sigrinum er England komið í undanúrslit Þjóðadeildarinnar. 18. nóvember 2018 16:46
Englendingar í undanúrslit eftir sigur á Króötum | Króatía fellur ásamt Íslandi í B-deildina Englendingar sigruðu Króata í úrslitaleik um efsta sætið í riðli fjögur í A-deild Þjóðadeildarinnar. Með sigrinum eru Englendingar komnir í undanúrslit keppninnar en Króatía fellur með Íslendingum í B-deildina. 18. nóvember 2018 00:01
Úrslitaleikir Þjóðadeildarinnar fara fram í Portúgal Úrslitaleikir í fyrstu keppni Þjóðadeildarinnar fara fram í Portúgal en það varð ljóst í gærkvöldi eftir að Evrópumeistarar Portúgals tryggðu sér þátttökurétt í undanúrslitum keppninnar. 18. nóvember 2018 11:30