Þjóðverjum fækkar verulega en Bandaríkjamönnum fjölgar Kristín Ólafsdóttir skrifar 7. september 2018 11:06 Alls staðar hefur orðið samdráttur í ferðaþjónustu undanfarin misseri, nema á Suðurlandi. Vísir/Vilhelm Brottfarir erlendra farþega frá Íslandi um Keflavíkurflugvöll í ágúst síðastliðnum voru um átta þúsund færri en í ágúst í fyrra. Brottförum Þjóðverja, Frakka, Kanadamanna og Breta hefur fækkað milli ára en brottförum Bandaríkjamanna hefur fjölgað á sama tíma. Þetta kemur fram í frétt á vef Ferðamálastofu. Brottfarir erlendra farþega frá Íslandi í ágúst voru samtals um 276 þúsund talsins, samkvæmt talningum Ferðamálastofu og Isavia í Flugstöð Leifs Eiríkssonar. Færri brottfarir í ágúst milli ára má einkum rekja til Þjóðverja, Frakka, Kanadamanna og Breta sem fækkaði á bilinu 15-26 prósent. Bandaríkjamenn voru langfjölmennastir í ágúst í ár og fjölgaði verulega frá árinu áður, eða um 23,8 prósent.Sjá einnig: Bakslag í ferðaþjónustunni verulegt áhyggjuefni Þá hefur orðið mun minni fjölgun í brottförum erlendra farþega yfir sumarið 2018 í heild en síðustu ár. Þannig var aukning yfir sumarmánuðina nú 1,4% á milli ára samanborið við 17,1% aukningu milli ára 2016-2017, 30,9% milli ára 2015-2016 og 24,4% milli ára 2014-2015. Frá áramótum hafa tæplega 1,6 milljónir erlendra farþega farið frá Íslandi um Keflavíkurflugvöll sem er 3,4% fjölgun miðað við sama tímabil í fyrra. Fjallað var um bakslag í ferðaþjónustunni í vikunni og lýsti Bjarnheiður Halldórsdóttir, formaður Samtaka ferðaþjónustunnar, yfir þungum áhyggjum af stöðunni. Þá var einkum vísað til samdráttar á Þýskalandsmarkaði, sem tölur yfir brottfarir frá Keflavíkurflugvelli í ágúst endurspegla. Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Eftir miklu að slægjast í vösum asískra ferðamanna Flestir auðjöfrar heimsins koma nú frá ríkjum Austur-Asíu 3. september 2018 12:00 Bókun metin á rúmlega milljarð króna árið 2017 Norvik, sem er í eigu fjölskyldu Jóns Helga Guðmundssonar sem oft er kenndur við Byko, keypti tæplega 24 prósenta hlut í hugbúnaðarfyrirtækinu Bókun fyrir um tvær milljónir evra, jafnvirði um 255 milljóna króna, árið 2017. 5. september 2018 07:00 Bakslag í ferðaþjónustunni verulegt áhyggjuefni Bjarnheiður Hallsdóttir telur samdráttinn beintengdan styrkingu krónunnar. 5. september 2018 11:00 Mest lesið Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Erlent Sæti Artúrs logar Erlent Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Innlent Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Erlent Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Innlent Nýtt skilti komið upp og rauða ljósið mun loga oftar Innlent Tíu metra djúp hola í ísnum á vinsælli gönguleið Innlent 27 daga frostlausum kafla lokið Veður Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Erlent Fleiri fréttir Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Nýtt skilti komið upp og rauða ljósið mun loga oftar Tíu metra djúp hola í ísnum á vinsælli gönguleið „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Tveir á sjúkrahús eftir rafskútuslys Missir mikilvægrar meðferðar, óánægja í Ísrael og sundkappinn sem tefst Leiðtogar Norðurlanda og Eystrasaltsins: Engin friður án aðkomu Úkraínu“ Einn handtekinn vegna gruns um íkveikju Ný Miðgarðakirkja vígð í Grímsey Dvalarleyfiskerfið „handónýtt“: Erlent verkafólk leiti í vændi til að ná endum saman Átta utanríkisráðherrar fordæma hernámið á Gasa Mikill eldur í gömlu timburhúsi á Skaganum Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Viðvaningsháttur Trump-liða, próflausir leigubílstjórar og vel heppnuð ganga Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Deilt um ESB og Sólveig Anna ræðir útlendingafrumvarp Níu gistu fangageymslur í nótt Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Sjá meira
Brottfarir erlendra farþega frá Íslandi um Keflavíkurflugvöll í ágúst síðastliðnum voru um átta þúsund færri en í ágúst í fyrra. Brottförum Þjóðverja, Frakka, Kanadamanna og Breta hefur fækkað milli ára en brottförum Bandaríkjamanna hefur fjölgað á sama tíma. Þetta kemur fram í frétt á vef Ferðamálastofu. Brottfarir erlendra farþega frá Íslandi í ágúst voru samtals um 276 þúsund talsins, samkvæmt talningum Ferðamálastofu og Isavia í Flugstöð Leifs Eiríkssonar. Færri brottfarir í ágúst milli ára má einkum rekja til Þjóðverja, Frakka, Kanadamanna og Breta sem fækkaði á bilinu 15-26 prósent. Bandaríkjamenn voru langfjölmennastir í ágúst í ár og fjölgaði verulega frá árinu áður, eða um 23,8 prósent.Sjá einnig: Bakslag í ferðaþjónustunni verulegt áhyggjuefni Þá hefur orðið mun minni fjölgun í brottförum erlendra farþega yfir sumarið 2018 í heild en síðustu ár. Þannig var aukning yfir sumarmánuðina nú 1,4% á milli ára samanborið við 17,1% aukningu milli ára 2016-2017, 30,9% milli ára 2015-2016 og 24,4% milli ára 2014-2015. Frá áramótum hafa tæplega 1,6 milljónir erlendra farþega farið frá Íslandi um Keflavíkurflugvöll sem er 3,4% fjölgun miðað við sama tímabil í fyrra. Fjallað var um bakslag í ferðaþjónustunni í vikunni og lýsti Bjarnheiður Halldórsdóttir, formaður Samtaka ferðaþjónustunnar, yfir þungum áhyggjum af stöðunni. Þá var einkum vísað til samdráttar á Þýskalandsmarkaði, sem tölur yfir brottfarir frá Keflavíkurflugvelli í ágúst endurspegla.
Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Eftir miklu að slægjast í vösum asískra ferðamanna Flestir auðjöfrar heimsins koma nú frá ríkjum Austur-Asíu 3. september 2018 12:00 Bókun metin á rúmlega milljarð króna árið 2017 Norvik, sem er í eigu fjölskyldu Jóns Helga Guðmundssonar sem oft er kenndur við Byko, keypti tæplega 24 prósenta hlut í hugbúnaðarfyrirtækinu Bókun fyrir um tvær milljónir evra, jafnvirði um 255 milljóna króna, árið 2017. 5. september 2018 07:00 Bakslag í ferðaþjónustunni verulegt áhyggjuefni Bjarnheiður Hallsdóttir telur samdráttinn beintengdan styrkingu krónunnar. 5. september 2018 11:00 Mest lesið Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Erlent Sæti Artúrs logar Erlent Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Innlent Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Erlent Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Innlent Nýtt skilti komið upp og rauða ljósið mun loga oftar Innlent Tíu metra djúp hola í ísnum á vinsælli gönguleið Innlent 27 daga frostlausum kafla lokið Veður Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Erlent Fleiri fréttir Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Nýtt skilti komið upp og rauða ljósið mun loga oftar Tíu metra djúp hola í ísnum á vinsælli gönguleið „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Tveir á sjúkrahús eftir rafskútuslys Missir mikilvægrar meðferðar, óánægja í Ísrael og sundkappinn sem tefst Leiðtogar Norðurlanda og Eystrasaltsins: Engin friður án aðkomu Úkraínu“ Einn handtekinn vegna gruns um íkveikju Ný Miðgarðakirkja vígð í Grímsey Dvalarleyfiskerfið „handónýtt“: Erlent verkafólk leiti í vændi til að ná endum saman Átta utanríkisráðherrar fordæma hernámið á Gasa Mikill eldur í gömlu timburhúsi á Skaganum Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Viðvaningsháttur Trump-liða, próflausir leigubílstjórar og vel heppnuð ganga Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Deilt um ESB og Sólveig Anna ræðir útlendingafrumvarp Níu gistu fangageymslur í nótt Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Sjá meira
Eftir miklu að slægjast í vösum asískra ferðamanna Flestir auðjöfrar heimsins koma nú frá ríkjum Austur-Asíu 3. september 2018 12:00
Bókun metin á rúmlega milljarð króna árið 2017 Norvik, sem er í eigu fjölskyldu Jóns Helga Guðmundssonar sem oft er kenndur við Byko, keypti tæplega 24 prósenta hlut í hugbúnaðarfyrirtækinu Bókun fyrir um tvær milljónir evra, jafnvirði um 255 milljóna króna, árið 2017. 5. september 2018 07:00
Bakslag í ferðaþjónustunni verulegt áhyggjuefni Bjarnheiður Hallsdóttir telur samdráttinn beintengdan styrkingu krónunnar. 5. september 2018 11:00