Duterte deilir við sjötuga nunnu Sigurgeir Ingi Þorkelsson Eyvinds skrifar 21. apríl 2018 23:13 Handtakan hlaut ekki góð viðbrögð en Filippseyjar eru rammkaþólskt land. Vísir / AFP Forseti Filippseyja, Rodrigo Duterte, hefur tekið upp deilur við systur Patriciu Fox. Systir Fox er 71 árs að aldri og er abbadís í söfnuði sínum. Systir Fox stofnaði ásamt öðrum kirkjuna Our Lady of Sion árið 1990 í Manila og hefur síðan þá unnið góðgerðarstarf með fátækum og öðrum jaðarsettum hópum. Systir Fox var handtekin á mánudaginn, vegabréf hennar gert upptækt og henni haldið í sólarhring. Henni er nú hótað því að vera rekin úr landi og hún hefur enn ekki fengið vegabréf sitt til baka. Systir Fox er sökuð um undirróður og að vinna gegn stjórnvöldum. Systir Fox segist hins vegar aðeins hafa sýnt fátækum bændum samstöðu og tekið þátt í kröfugöngu þar sem barist er fyrir mannréttindum. Samkvæmt útlendingalögum mega erlendir ríkisborgarar ekki taka þátt í mótmælum gegn stjórnvöldum. „Það er hluti af skyldu okkar, gegnum trúna, að við styðjum við hina fátæku.“ segir systir Fox. „Ég hef gengið fyrir mannréttindum í mótmælagöngum. Fyrir bændur, og réttindi þeirra yfir landinu sínu og fyrir því að pólitískum föngum verði sleppt.“ Duterte virðist vera sérstaklega uppsigað við systur Fox en sagt er að hann hafi persónulega fyrirskipað handtöku hennar. Erlent Filippseyjar Tengdar fréttir Duterte vill rjúfa Rómarsamþykktina Rodrigo Duterte skar upp herör gegn fíkniefnum á Filippseyjum. 18. mars 2018 18:42 Filippseyjar ætla að segja skilið við Alþjóðaglæpadómstólinn Forseti Filippseyja er afar ósáttur við skoðum dómstólsins á kvörtun gegn honum sem varðar glæpi gagn mannkyninu. 14. mars 2018 10:17 Duterte segir hermönnum að skjóta konur í píkuna Forseti Filippseyja segir að séu konur ekki lengur með píku séu þær gagnslausar. 12. febrúar 2018 13:13 Mest lesið RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Erlent Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Innlent Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Innlent Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Innlent Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Erlent Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Sundlaugargestur handtekinn Innlent Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Innlent Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Innlent Fleiri fréttir Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Evrópuleiðtogar fylkja liði í Hvíta húsið Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Sjá meira
Forseti Filippseyja, Rodrigo Duterte, hefur tekið upp deilur við systur Patriciu Fox. Systir Fox er 71 árs að aldri og er abbadís í söfnuði sínum. Systir Fox stofnaði ásamt öðrum kirkjuna Our Lady of Sion árið 1990 í Manila og hefur síðan þá unnið góðgerðarstarf með fátækum og öðrum jaðarsettum hópum. Systir Fox var handtekin á mánudaginn, vegabréf hennar gert upptækt og henni haldið í sólarhring. Henni er nú hótað því að vera rekin úr landi og hún hefur enn ekki fengið vegabréf sitt til baka. Systir Fox er sökuð um undirróður og að vinna gegn stjórnvöldum. Systir Fox segist hins vegar aðeins hafa sýnt fátækum bændum samstöðu og tekið þátt í kröfugöngu þar sem barist er fyrir mannréttindum. Samkvæmt útlendingalögum mega erlendir ríkisborgarar ekki taka þátt í mótmælum gegn stjórnvöldum. „Það er hluti af skyldu okkar, gegnum trúna, að við styðjum við hina fátæku.“ segir systir Fox. „Ég hef gengið fyrir mannréttindum í mótmælagöngum. Fyrir bændur, og réttindi þeirra yfir landinu sínu og fyrir því að pólitískum föngum verði sleppt.“ Duterte virðist vera sérstaklega uppsigað við systur Fox en sagt er að hann hafi persónulega fyrirskipað handtöku hennar.
Erlent Filippseyjar Tengdar fréttir Duterte vill rjúfa Rómarsamþykktina Rodrigo Duterte skar upp herör gegn fíkniefnum á Filippseyjum. 18. mars 2018 18:42 Filippseyjar ætla að segja skilið við Alþjóðaglæpadómstólinn Forseti Filippseyja er afar ósáttur við skoðum dómstólsins á kvörtun gegn honum sem varðar glæpi gagn mannkyninu. 14. mars 2018 10:17 Duterte segir hermönnum að skjóta konur í píkuna Forseti Filippseyja segir að séu konur ekki lengur með píku séu þær gagnslausar. 12. febrúar 2018 13:13 Mest lesið RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Erlent Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Innlent Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Innlent Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Innlent Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Erlent Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Sundlaugargestur handtekinn Innlent Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Innlent Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Innlent Fleiri fréttir Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Evrópuleiðtogar fylkja liði í Hvíta húsið Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Sjá meira
Duterte vill rjúfa Rómarsamþykktina Rodrigo Duterte skar upp herör gegn fíkniefnum á Filippseyjum. 18. mars 2018 18:42
Filippseyjar ætla að segja skilið við Alþjóðaglæpadómstólinn Forseti Filippseyja er afar ósáttur við skoðum dómstólsins á kvörtun gegn honum sem varðar glæpi gagn mannkyninu. 14. mars 2018 10:17
Duterte segir hermönnum að skjóta konur í píkuna Forseti Filippseyja segir að séu konur ekki lengur með píku séu þær gagnslausar. 12. febrúar 2018 13:13