Sara Björk aftur í hópi bestu knattspyrnukvenna heims Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. mars 2018 12:17 Sara Björk Gunnarsdóttir er fyrirliði íslenska landsliðsins. Vísir/Getty Sara Björk Gunnarsdóttir, fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta og leikmaður þýsku meistaranna í VfL Wolfsburg er áfram ein af bestu knattspyrnukonum heims. Sara Björk er ein af fimmtán sem Alþjóðaleikmannasamtökin, FIFPro, völdu sem bestu miðjumenn í heimi en alls voru 55 leikmenn tilnefndar úr hópi markvarða, varnarmanna, miðjumanna og sóknarmanna.@FootballIceland Congratulations, @SaraBjork18 has been nominated for the #WomensWorldXI! Read more https://t.co/heaqoPdGLupic.twitter.com/kvvwHMN1Jc — FIFPro (@FIFPro) March 2, 2018 Sara Björk var líka í hópi þeirra fimmtán bestu í fyrra en hún átti mjög flott tímabil með VfL Wolfsburg sem vann tvöfalt árið 2017. Sara er ein af 26 leikmönnum sem eru í þessum góða hópi annað árið í röð en 29 leikmenn eru þarna í fyrsta sinn. Meira en 4100 leikmenn frá 45 löndum tóku þátt í kosningunni í ár og þar á meðal voru leikmenn úr Pepsi deild kvenna á Íslandi. Allir kusu einn markmann, fjóra varnarmenn, þrjá miðjumenn og þrjá sóknarmenn í sitt lið. Íslenski landsliðsfyrirliðinn sinn tók stórt stökk með því að fara frá Svíþjóð til Þýskalands en hefur blómstrað og verið fastamaður á miðju Wolfsburg síðan að hún kom. Sara framlengdi nýverið samning sinn við félagið til ársins 2020. Sara Björk er ein af sex leikmönnum Wolfsburg sem eru tilnefndar. Liðsfélagar hennar sem eru líka tilnefndar eru markvörðurinn Almuth Schult, varnarmennirnir Nilla Fischer og Babett Peter og sóknarmennirnir Pernille Harder og Ewa Pajor. FIFPro mun síðan tikynna hvaða 11 leikmenn af þessum 55 komust í úrvalslið ársins en það verður tilkynnt í næstu viku.Hér fyrir neðan er allur hópurinn:Markverðir: Katarzyna Kiedrzynek (Pólland - Paris Saint-Germain) Hedvig Lindahl (Svíþjóð - Chelsea FC) Sandra Paños (Spánn - FC Barcelona) Andreea Părăluță (Rúmenía - Atlético Madrid) Almuth Schult (Þýskaland - VfL Wolfsburg)Varnarmenn Millie Bright (England - Chelsea FC) Lucy Bronze (England - Olympique Lyonnais) Kadeisha Buchanan (Kanada - Ol. Lyonnais) Anouk Dekker (Holland - Montpellier) Kristin Demann (þýskaland - FC Bayern München) Nilla Fischer (Svíþjóð - VfL Wolfsburg) Natalia Gaitán (Kólumbia - Valencia CF) Stephanie Houghton (England - Man City, photo) Tuija Hyyrynen (Finnland - Juventus FC) Alanna Kennedy (Ástralia - Melbourne City FC) Saki Kumagai (Japan - Olympique Lyonnais) Ashley Lawrence (Kanada - Paris Saint-Germain) Elena Linari (Ítalía - ACF Fiorentina FC) Amel Majri (Frakkland - Olympique Lyonnais) Irene Paredes (Spánn - Paris Saint-Germain) Babett Peter (Þýskaland - VfL Wolfsburg) Wendie Renard (Frakkland - Olympique Lyonnais) Ali Riley (Nýja Sjáland - FC Rosengård) Line Røddik Hansen (Danmörk - FC Barcelona) Sandra Žigić (Króatía - FF USV Jena)Miðjumenn Camille Abily (Frakkland - Olympique Lyonnais) Karen Carney (England - Chelsea FC) Sara Däbritz (Þýskaland - FC Bayern München) Daniëlle van de Donk (Holland - Arsenal FC) Jackie Groenen (Holland - 1. FFC Frankfurt)Sara Björk Gunnarsdóttir (Ísland - VfL Wolfsburg) Amandine Henry (Frakkland - Olympique Lyonnais) Carli Lloyd (Bandaríkin- Sky Blue FC, photo) Victoria Losada (Spánn - FC Barcelona) Dzsenifer Marozsán (Þýskaland - Ol. Lyonnais) Silvia Meseguer (Spánn - Atlético Madrid) Alice Parisi (Ítalía - ACF Fiorentina FC) Caroline Seger (Svíþjóð - FC Rosengård) Marta Vieira da Silva (Brasilía - Orlando Pride) Caroline Weir (Skotland - Liverpool FC)Framherjar Barbara Bonansea (Ítalía - Juventus FC) Deyna Castellanos (Venezuela - FSU) Pernille Harder (Danmörk - VfL Wolfsburg) Ada Hegerberg (Noregur - Olympique Lyonnais) Jennifer Hermoso (Spánn - Paris Saint-Germain) Samantha Kerr (Ástralia - Perth Glory) Eugénie Le Sommer (Frakkland - Ol. Lyonnais, photo) Lieke Martens (Holland - FC Barcelona) Vivianne Miedema (Holland - Arsenal FC) Alex Morgan (Bandaríkin - Orlando Pride) Nadia Nadim (Danmörk - Manchester City) Ewa Pajor (Pólland - VfL Wolfsburg) Laura Rus (Rúmenía - Apollon FC) Shanice van de Sanden (Holland - Lyonnais) Jodie Taylor (England - Melbourne City) Fótbolti Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ Fótbolti „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ Fótbolti „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Fótbolti Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen Fótbolti Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Fótbolti „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ Íslenski boltinn Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Körfubolti Fleiri fréttir Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Sævar Atli hetja Brann sem er í góðum málum Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Scott McTominay og níu leikmenn PSG tilnefndir til Ballon d'Or Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka Þrjár þjóðir upp fyrir Ísland á FIFA listanum „Ég var í smá sjokki“ Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Sjá meira
Sara Björk Gunnarsdóttir, fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta og leikmaður þýsku meistaranna í VfL Wolfsburg er áfram ein af bestu knattspyrnukonum heims. Sara Björk er ein af fimmtán sem Alþjóðaleikmannasamtökin, FIFPro, völdu sem bestu miðjumenn í heimi en alls voru 55 leikmenn tilnefndar úr hópi markvarða, varnarmanna, miðjumanna og sóknarmanna.@FootballIceland Congratulations, @SaraBjork18 has been nominated for the #WomensWorldXI! Read more https://t.co/heaqoPdGLupic.twitter.com/kvvwHMN1Jc — FIFPro (@FIFPro) March 2, 2018 Sara Björk var líka í hópi þeirra fimmtán bestu í fyrra en hún átti mjög flott tímabil með VfL Wolfsburg sem vann tvöfalt árið 2017. Sara er ein af 26 leikmönnum sem eru í þessum góða hópi annað árið í röð en 29 leikmenn eru þarna í fyrsta sinn. Meira en 4100 leikmenn frá 45 löndum tóku þátt í kosningunni í ár og þar á meðal voru leikmenn úr Pepsi deild kvenna á Íslandi. Allir kusu einn markmann, fjóra varnarmenn, þrjá miðjumenn og þrjá sóknarmenn í sitt lið. Íslenski landsliðsfyrirliðinn sinn tók stórt stökk með því að fara frá Svíþjóð til Þýskalands en hefur blómstrað og verið fastamaður á miðju Wolfsburg síðan að hún kom. Sara framlengdi nýverið samning sinn við félagið til ársins 2020. Sara Björk er ein af sex leikmönnum Wolfsburg sem eru tilnefndar. Liðsfélagar hennar sem eru líka tilnefndar eru markvörðurinn Almuth Schult, varnarmennirnir Nilla Fischer og Babett Peter og sóknarmennirnir Pernille Harder og Ewa Pajor. FIFPro mun síðan tikynna hvaða 11 leikmenn af þessum 55 komust í úrvalslið ársins en það verður tilkynnt í næstu viku.Hér fyrir neðan er allur hópurinn:Markverðir: Katarzyna Kiedrzynek (Pólland - Paris Saint-Germain) Hedvig Lindahl (Svíþjóð - Chelsea FC) Sandra Paños (Spánn - FC Barcelona) Andreea Părăluță (Rúmenía - Atlético Madrid) Almuth Schult (Þýskaland - VfL Wolfsburg)Varnarmenn Millie Bright (England - Chelsea FC) Lucy Bronze (England - Olympique Lyonnais) Kadeisha Buchanan (Kanada - Ol. Lyonnais) Anouk Dekker (Holland - Montpellier) Kristin Demann (þýskaland - FC Bayern München) Nilla Fischer (Svíþjóð - VfL Wolfsburg) Natalia Gaitán (Kólumbia - Valencia CF) Stephanie Houghton (England - Man City, photo) Tuija Hyyrynen (Finnland - Juventus FC) Alanna Kennedy (Ástralia - Melbourne City FC) Saki Kumagai (Japan - Olympique Lyonnais) Ashley Lawrence (Kanada - Paris Saint-Germain) Elena Linari (Ítalía - ACF Fiorentina FC) Amel Majri (Frakkland - Olympique Lyonnais) Irene Paredes (Spánn - Paris Saint-Germain) Babett Peter (Þýskaland - VfL Wolfsburg) Wendie Renard (Frakkland - Olympique Lyonnais) Ali Riley (Nýja Sjáland - FC Rosengård) Line Røddik Hansen (Danmörk - FC Barcelona) Sandra Žigić (Króatía - FF USV Jena)Miðjumenn Camille Abily (Frakkland - Olympique Lyonnais) Karen Carney (England - Chelsea FC) Sara Däbritz (Þýskaland - FC Bayern München) Daniëlle van de Donk (Holland - Arsenal FC) Jackie Groenen (Holland - 1. FFC Frankfurt)Sara Björk Gunnarsdóttir (Ísland - VfL Wolfsburg) Amandine Henry (Frakkland - Olympique Lyonnais) Carli Lloyd (Bandaríkin- Sky Blue FC, photo) Victoria Losada (Spánn - FC Barcelona) Dzsenifer Marozsán (Þýskaland - Ol. Lyonnais) Silvia Meseguer (Spánn - Atlético Madrid) Alice Parisi (Ítalía - ACF Fiorentina FC) Caroline Seger (Svíþjóð - FC Rosengård) Marta Vieira da Silva (Brasilía - Orlando Pride) Caroline Weir (Skotland - Liverpool FC)Framherjar Barbara Bonansea (Ítalía - Juventus FC) Deyna Castellanos (Venezuela - FSU) Pernille Harder (Danmörk - VfL Wolfsburg) Ada Hegerberg (Noregur - Olympique Lyonnais) Jennifer Hermoso (Spánn - Paris Saint-Germain) Samantha Kerr (Ástralia - Perth Glory) Eugénie Le Sommer (Frakkland - Ol. Lyonnais, photo) Lieke Martens (Holland - FC Barcelona) Vivianne Miedema (Holland - Arsenal FC) Alex Morgan (Bandaríkin - Orlando Pride) Nadia Nadim (Danmörk - Manchester City) Ewa Pajor (Pólland - VfL Wolfsburg) Laura Rus (Rúmenía - Apollon FC) Shanice van de Sanden (Holland - Lyonnais) Jodie Taylor (England - Melbourne City)
Fótbolti Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ Fótbolti „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ Fótbolti „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Fótbolti Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen Fótbolti Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Fótbolti „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ Íslenski boltinn Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Körfubolti Fleiri fréttir Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Sævar Atli hetja Brann sem er í góðum málum Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Scott McTominay og níu leikmenn PSG tilnefndir til Ballon d'Or Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka Þrjár þjóðir upp fyrir Ísland á FIFA listanum „Ég var í smá sjokki“ Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti