Safna fyrir fimm manna fjölskyldu sem missti allt sitt í brunanum í Mosfellsbæ Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 10. janúar 2018 14:57 Hús fjölskyldunnar brann til kaldra kola aðfaranótt þriðjudags. vísir/ernir Hafin er söfnun fyrir fimm manna fjölskyldu sem missti allt sitt í skelfilegum bruna í Mosfellsbæ aðfaranótt þriðjudags. Hús fjölskyldunnar við Reykjabraut brann þá til kaldra kola en nágranni þeirra, Nanna Vilhelmsdóttir, stendur fyrir söfnuninni í samvinnu við Rauða krossinn og biðlar til Mosfellinga um að aðstoða fólkið í íbúahópi á Facebook. Þar kemur fram að mest liggi á núna að finna húsnæði fyrir fjölskylduna, að minnsta kosti til bráðabirgða en fjölskyldan dvelur nú á gistiheimili. Auk þess vantar meðal annars skó, föt á börnin, sængur, kodda, sængur en færslu Nönnu má sjá hér fyrir neðan.Söfnun-Móttaka:Sæl kæru Mosfellingar. Þið hafið væntanlega öll heyrt af hinum hræðilega bruna í Reykjahverfinu. Hér er allslaus fjölskylda í sárum og margir vilja aðstoða. Ég ræddi við bæjarstarfsmann og fulltrúa Rauða krossins. Niðurstaðan er þessi:Það sem mest liggur á núna er að finna húsnæði fyrir fjölskylduna, til bráðabirgða amk þar sem þau eru aðeins með aðstöðu á gistiheimili núna. Þó ekki væri nema í 1-3 mánuði meðan málin skýrast.Föt vantar á alla, ég er búin að fá vilyrði fyrir úlpum á fullorðna fólkið, en skó vantar sem og húfur og vettlinga. Skóstærðirnar eru : 44/43/ karlmenn 40 kona/33-34 stulka /25-26 drengur. Föt á börnin: 134 stúlka,104-110 drengur.Leikföng, ekki fyrirferðamikil í bili. Sængur,koddar,sængurföt,handklæði.Matarkort í Bónus eða Krónuna kæmu sér vel, þau þurfa sjálf að útvega mat og geta þá verslað eftir hentugleikum. Einnig er lyfjakostnaður talsverður hjá fjölskyldunni,ef einhverjir sjá sér fært að styrkja þau, það er hægt að fá rafræn gjafakort í bönkunum sem nýtast í slíkt..Það er ekki kominn söfnunarreikningur, svo önnur fjárframlög eru best í formi korta um sinn.Stærra innbú munu þau þurfa en ekki er hægt að taka við slíku fyrr en húsnæðismálin leysast, ef fólk getur boðið slíkt fram væri gott að halda því til haga þar til húsnæði finnst.Ég verð í húsnæðinu sem Rauði Krossinn Mosfellsbæ á í Þverholti í dag milli 1 og 4 til að taka við framlögum og mun halda utan um þessa söfnun hér í bænum. Vinsamlegast hafið samband við mig í dag, ég geri lista yfir þá hluti sem berast og get þá látið vita hvað er komið og hvað vantar.Gsm númerið mitt er: 863 3622.Það gleður mig innilega að sjá hversu magnað þetta litla samfélag okkar er þegar á reynir. Tengdar fréttir Ekki grunur um neitt saknæmt í eldsvoðunum í nótt Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu fer með rannsókn á eldsvoðunum tveimur sem kviknuðu í nótt, annars vegar í Bláhömrum 2 í Grafarvogi og hins vegar á Reykjabraut í Mosfellsbæ. 9. janúar 2018 14:34 Gæti reynst erfitt að komast að eldsupptökum í Mosfellsbæ Lítið timburhús á einni hæð við Reykjabraut í Mosfellsbæ brann til kaldra kola í nótt. 9. janúar 2018 10:30 Mest lesið Gosmóðan liggur þétt yfir höfuðborgarsvæðinu og viðkvæmir hvattir til að vara sig Innlent „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ Innlent Ísraelar stunda skipulagt niðurrif á heilu bæjunum í trássi við alþjóðalög Erlent „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Innlent „Umsókn Íslands að Evrópusambandinu hefur aldrei verið formlega dregin til baka“ Innlent 135 þúsund kjúklingar á Ásmundarstöðum í Ásahreppi Innlent Selenskí boðar til nýrra friðarviðræðna Erlent Hnífstunga á Austurvelli Innlent Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Á fjórða tug ferðamanna látnir eftir að bát hvolfdi Erlent Fleiri fréttir Gosmóðan liggur þétt yfir höfuðborgarsvæðinu og viðkvæmir hvattir til að vara sig 135 þúsund kjúklingar á Ásmundarstöðum í Ásahreppi „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ „Umsókn Íslands að Evrópusambandinu hefur aldrei verið formlega dregin til baka“ Hornfirskur miði vann rúmar níu milljónir „Nýta þetta kjörtímabil til að troða Íslandi inn í ESB með sem mestum blekkingum“ Leikrit ríkisstjórnarinnar og hnífamaður flúði í strætó Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Sjá meira
Hafin er söfnun fyrir fimm manna fjölskyldu sem missti allt sitt í skelfilegum bruna í Mosfellsbæ aðfaranótt þriðjudags. Hús fjölskyldunnar við Reykjabraut brann þá til kaldra kola en nágranni þeirra, Nanna Vilhelmsdóttir, stendur fyrir söfnuninni í samvinnu við Rauða krossinn og biðlar til Mosfellinga um að aðstoða fólkið í íbúahópi á Facebook. Þar kemur fram að mest liggi á núna að finna húsnæði fyrir fjölskylduna, að minnsta kosti til bráðabirgða en fjölskyldan dvelur nú á gistiheimili. Auk þess vantar meðal annars skó, föt á börnin, sængur, kodda, sængur en færslu Nönnu má sjá hér fyrir neðan.Söfnun-Móttaka:Sæl kæru Mosfellingar. Þið hafið væntanlega öll heyrt af hinum hræðilega bruna í Reykjahverfinu. Hér er allslaus fjölskylda í sárum og margir vilja aðstoða. Ég ræddi við bæjarstarfsmann og fulltrúa Rauða krossins. Niðurstaðan er þessi:Það sem mest liggur á núna er að finna húsnæði fyrir fjölskylduna, til bráðabirgða amk þar sem þau eru aðeins með aðstöðu á gistiheimili núna. Þó ekki væri nema í 1-3 mánuði meðan málin skýrast.Föt vantar á alla, ég er búin að fá vilyrði fyrir úlpum á fullorðna fólkið, en skó vantar sem og húfur og vettlinga. Skóstærðirnar eru : 44/43/ karlmenn 40 kona/33-34 stulka /25-26 drengur. Föt á börnin: 134 stúlka,104-110 drengur.Leikföng, ekki fyrirferðamikil í bili. Sængur,koddar,sængurföt,handklæði.Matarkort í Bónus eða Krónuna kæmu sér vel, þau þurfa sjálf að útvega mat og geta þá verslað eftir hentugleikum. Einnig er lyfjakostnaður talsverður hjá fjölskyldunni,ef einhverjir sjá sér fært að styrkja þau, það er hægt að fá rafræn gjafakort í bönkunum sem nýtast í slíkt..Það er ekki kominn söfnunarreikningur, svo önnur fjárframlög eru best í formi korta um sinn.Stærra innbú munu þau þurfa en ekki er hægt að taka við slíku fyrr en húsnæðismálin leysast, ef fólk getur boðið slíkt fram væri gott að halda því til haga þar til húsnæði finnst.Ég verð í húsnæðinu sem Rauði Krossinn Mosfellsbæ á í Þverholti í dag milli 1 og 4 til að taka við framlögum og mun halda utan um þessa söfnun hér í bænum. Vinsamlegast hafið samband við mig í dag, ég geri lista yfir þá hluti sem berast og get þá látið vita hvað er komið og hvað vantar.Gsm númerið mitt er: 863 3622.Það gleður mig innilega að sjá hversu magnað þetta litla samfélag okkar er þegar á reynir.
Tengdar fréttir Ekki grunur um neitt saknæmt í eldsvoðunum í nótt Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu fer með rannsókn á eldsvoðunum tveimur sem kviknuðu í nótt, annars vegar í Bláhömrum 2 í Grafarvogi og hins vegar á Reykjabraut í Mosfellsbæ. 9. janúar 2018 14:34 Gæti reynst erfitt að komast að eldsupptökum í Mosfellsbæ Lítið timburhús á einni hæð við Reykjabraut í Mosfellsbæ brann til kaldra kola í nótt. 9. janúar 2018 10:30 Mest lesið Gosmóðan liggur þétt yfir höfuðborgarsvæðinu og viðkvæmir hvattir til að vara sig Innlent „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ Innlent Ísraelar stunda skipulagt niðurrif á heilu bæjunum í trássi við alþjóðalög Erlent „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Innlent „Umsókn Íslands að Evrópusambandinu hefur aldrei verið formlega dregin til baka“ Innlent 135 þúsund kjúklingar á Ásmundarstöðum í Ásahreppi Innlent Selenskí boðar til nýrra friðarviðræðna Erlent Hnífstunga á Austurvelli Innlent Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Á fjórða tug ferðamanna látnir eftir að bát hvolfdi Erlent Fleiri fréttir Gosmóðan liggur þétt yfir höfuðborgarsvæðinu og viðkvæmir hvattir til að vara sig 135 þúsund kjúklingar á Ásmundarstöðum í Ásahreppi „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ „Umsókn Íslands að Evrópusambandinu hefur aldrei verið formlega dregin til baka“ Hornfirskur miði vann rúmar níu milljónir „Nýta þetta kjörtímabil til að troða Íslandi inn í ESB með sem mestum blekkingum“ Leikrit ríkisstjórnarinnar og hnífamaður flúði í strætó Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Sjá meira
Ekki grunur um neitt saknæmt í eldsvoðunum í nótt Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu fer með rannsókn á eldsvoðunum tveimur sem kviknuðu í nótt, annars vegar í Bláhömrum 2 í Grafarvogi og hins vegar á Reykjabraut í Mosfellsbæ. 9. janúar 2018 14:34
Gæti reynst erfitt að komast að eldsupptökum í Mosfellsbæ Lítið timburhús á einni hæð við Reykjabraut í Mosfellsbæ brann til kaldra kola í nótt. 9. janúar 2018 10:30