Sektaður af sínu eigin félagi fyrir káfa á nára mótherja síns Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. febrúar 2018 11:30 Hvað varstu að gera maður? Vísir/Getty Matt Miazga er leikmaður Chelsea en á láni hjá hollenska félaginu Vitesse Arnhem. Hollendingarnir eru hinsvegar ekki alltof ánægðir með strákinn eftir leik hans í síðasta mánuði. Vitesse Arnhem var þar að spila við Heerenveen í hollensku deildinni og gerði 1-1 jafntefli. Það var meðferð leikmanna Vitesse Arnhem á Heerenveen-leikmanninum Denzel Dumfries sem stal þó sviðsljósinu eftir leikinn. Það sást meðal annars vel á myndbandi þegar Matt Miazga kleip andstæðing sinn á viðkvæmum stað í náranum og það kostaði á endanum sitt þótt að dómari leiksins hafi ekki refsað honum í leiknum sjálfum. Vitesse Arnhem ákvað á endanum að sekta hinn 22 ára gamla Matt Miazga fyrir káfið og félagið sektaði líka Tim Matavz sem gaf fyrrnefndum Denzel Dumfries vænt olnbogaskot í fyrrnefndum leik. Tim Matavz fékk einnig fjögurra leikja bann fyrir það. Það má sjá þessi tvö atvik í myndbandinu hér fyrir neðan en fyrir þá sem kunna hollensku þá er Denzel Dumfries þarna spurður út í meðferðina á honum í þessum leik. „Við höfum sektað báða leikmenn því hegðun þeirra gengur þvert á háttvísireglur félagsins,“ sagði í yfirlýsingu frá Vitesse Arnhem. Matt Miazga er bandarískur landsliðsmaður og kom til Chelsea frá New York Red Bulls í janúar 2016 fyrir 3,5 milljónir punda. Hann hefur verið í láni hjá Vitesse Arnhem síðan í byrjun 2016-17 tímabilsins. Tim Matavz er 29 ára slóvenskur landsliðsmaður sem kom til Vitesse Arnhem á síðasta ári. Fórnarlambið er hinn 21 árs gamli hægri bakvörður Denzel Dumfries sem er á sínu fyrsta tímabilið með Heerenveen. Hann hefur spilað tvo landsleiki fyrir Arúba sem er eyja í Karíbahafi norður af Venesúela. Fótbolti Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Fleiri fréttir Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Sjá meira
Matt Miazga er leikmaður Chelsea en á láni hjá hollenska félaginu Vitesse Arnhem. Hollendingarnir eru hinsvegar ekki alltof ánægðir með strákinn eftir leik hans í síðasta mánuði. Vitesse Arnhem var þar að spila við Heerenveen í hollensku deildinni og gerði 1-1 jafntefli. Það var meðferð leikmanna Vitesse Arnhem á Heerenveen-leikmanninum Denzel Dumfries sem stal þó sviðsljósinu eftir leikinn. Það sást meðal annars vel á myndbandi þegar Matt Miazga kleip andstæðing sinn á viðkvæmum stað í náranum og það kostaði á endanum sitt þótt að dómari leiksins hafi ekki refsað honum í leiknum sjálfum. Vitesse Arnhem ákvað á endanum að sekta hinn 22 ára gamla Matt Miazga fyrir káfið og félagið sektaði líka Tim Matavz sem gaf fyrrnefndum Denzel Dumfries vænt olnbogaskot í fyrrnefndum leik. Tim Matavz fékk einnig fjögurra leikja bann fyrir það. Það má sjá þessi tvö atvik í myndbandinu hér fyrir neðan en fyrir þá sem kunna hollensku þá er Denzel Dumfries þarna spurður út í meðferðina á honum í þessum leik. „Við höfum sektað báða leikmenn því hegðun þeirra gengur þvert á háttvísireglur félagsins,“ sagði í yfirlýsingu frá Vitesse Arnhem. Matt Miazga er bandarískur landsliðsmaður og kom til Chelsea frá New York Red Bulls í janúar 2016 fyrir 3,5 milljónir punda. Hann hefur verið í láni hjá Vitesse Arnhem síðan í byrjun 2016-17 tímabilsins. Tim Matavz er 29 ára slóvenskur landsliðsmaður sem kom til Vitesse Arnhem á síðasta ári. Fórnarlambið er hinn 21 árs gamli hægri bakvörður Denzel Dumfries sem er á sínu fyrsta tímabilið með Heerenveen. Hann hefur spilað tvo landsleiki fyrir Arúba sem er eyja í Karíbahafi norður af Venesúela.
Fótbolti Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Fleiri fréttir Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Sjá meira