Almættið bannar notkun orðsins Mormóni Gunnar Hrafn Jónsson skrifar 19. ágúst 2018 08:07 Þetta eru ekki Mormónar. Þetta eru fylgjendur Kirkju Jesú Krists hinna Síðari daga heilögu í Utah. Vísir/Getty Guð almáttugur hefur gefið það út að Mormónar skuli ekki lengur kallast Mormónar. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Kirkju Jesú Krists hinna Síðari daga heilögu í Utah. Það var Russell Nelson, leiðtogi og spámaður kirkjunnar sem tók við þessum skilaboðum frá almættinu á dögunum. Nelson, sem er 93 ára gamall, tók við embættinu í byrjun árs. Hann segir að héðan í frá verði ekki leyfilegt fyrir meðlimi kirkjunnar að kalla sig eða hver annan Mormóna. Þá eru þeir sem standa utan kirkjunnar beðnir um að virða þetta og hætta alfarið að nota orðið Mormóni. Engu að síður mun heilög ritning kirkjunnar áfram ganga undir nafninu Mormónsbók. Þeir sem freistast til að reyna að stytta nafni Kirkju Jesú Krists hinna Síðari daga heilögu eru einnig áminntir í tilkynningu kirkjunnar. Margir vestanhafs tala um LDS í daglegu tali, sem er stytting á enska heitinu The Church of Jesus Christ of Latter-day Saints. Það er nú einnig bannað með öllu, enda ekki Guði þóknanlegt. Tengdar fréttir Trúleysingjar fylktu liði í Utah Vildu ögra yfirvöldum og styðja trúlausa í einu trúaðasta fylki Bandaríkjanna. 25. apríl 2014 14:20 Upphafsmaður mormónatrúar giftist 14 ára gamalli dóttur vinar síns Mormónar hafa nú viðurkennt að upphafsmaður trúar þeirra, Joseph Smith, hafi verið giftur um 40 konum. Ein þeirra var reyndar 14 ára gömul stúlka 11. nóvember 2014 16:05 Forseti mormónakirkjunnar látinn Thomas Monson, forseti mormónakirkjunnar, kirkja Jesú Krists hinna síðari daga heilögu, er látinn, níræður að aldri. 3. janúar 2018 09:51 Mest lesið Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Innlent Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Erlent Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Erlent „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Innlent Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Erlent Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Innlent Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Innlent Fleiri fréttir Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Þyngdartap með lyfjum mun fljótara að ganga til baka eftir að notkun er hætt Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Þúsundir Kólumbíumanna mótmæltu hótunum Trump „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Sjá meira
Guð almáttugur hefur gefið það út að Mormónar skuli ekki lengur kallast Mormónar. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Kirkju Jesú Krists hinna Síðari daga heilögu í Utah. Það var Russell Nelson, leiðtogi og spámaður kirkjunnar sem tók við þessum skilaboðum frá almættinu á dögunum. Nelson, sem er 93 ára gamall, tók við embættinu í byrjun árs. Hann segir að héðan í frá verði ekki leyfilegt fyrir meðlimi kirkjunnar að kalla sig eða hver annan Mormóna. Þá eru þeir sem standa utan kirkjunnar beðnir um að virða þetta og hætta alfarið að nota orðið Mormóni. Engu að síður mun heilög ritning kirkjunnar áfram ganga undir nafninu Mormónsbók. Þeir sem freistast til að reyna að stytta nafni Kirkju Jesú Krists hinna Síðari daga heilögu eru einnig áminntir í tilkynningu kirkjunnar. Margir vestanhafs tala um LDS í daglegu tali, sem er stytting á enska heitinu The Church of Jesus Christ of Latter-day Saints. Það er nú einnig bannað með öllu, enda ekki Guði þóknanlegt.
Tengdar fréttir Trúleysingjar fylktu liði í Utah Vildu ögra yfirvöldum og styðja trúlausa í einu trúaðasta fylki Bandaríkjanna. 25. apríl 2014 14:20 Upphafsmaður mormónatrúar giftist 14 ára gamalli dóttur vinar síns Mormónar hafa nú viðurkennt að upphafsmaður trúar þeirra, Joseph Smith, hafi verið giftur um 40 konum. Ein þeirra var reyndar 14 ára gömul stúlka 11. nóvember 2014 16:05 Forseti mormónakirkjunnar látinn Thomas Monson, forseti mormónakirkjunnar, kirkja Jesú Krists hinna síðari daga heilögu, er látinn, níræður að aldri. 3. janúar 2018 09:51 Mest lesið Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Innlent Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Erlent Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Erlent „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Innlent Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Erlent Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Innlent Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Innlent Fleiri fréttir Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Þyngdartap með lyfjum mun fljótara að ganga til baka eftir að notkun er hætt Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Þúsundir Kólumbíumanna mótmæltu hótunum Trump „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Sjá meira
Trúleysingjar fylktu liði í Utah Vildu ögra yfirvöldum og styðja trúlausa í einu trúaðasta fylki Bandaríkjanna. 25. apríl 2014 14:20
Upphafsmaður mormónatrúar giftist 14 ára gamalli dóttur vinar síns Mormónar hafa nú viðurkennt að upphafsmaður trúar þeirra, Joseph Smith, hafi verið giftur um 40 konum. Ein þeirra var reyndar 14 ára gömul stúlka 11. nóvember 2014 16:05
Forseti mormónakirkjunnar látinn Thomas Monson, forseti mormónakirkjunnar, kirkja Jesú Krists hinna síðari daga heilögu, er látinn, níræður að aldri. 3. janúar 2018 09:51