Almættið bannar notkun orðsins Mormóni Gunnar Hrafn Jónsson skrifar 19. ágúst 2018 08:07 Þetta eru ekki Mormónar. Þetta eru fylgjendur Kirkju Jesú Krists hinna Síðari daga heilögu í Utah. Vísir/Getty Guð almáttugur hefur gefið það út að Mormónar skuli ekki lengur kallast Mormónar. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Kirkju Jesú Krists hinna Síðari daga heilögu í Utah. Það var Russell Nelson, leiðtogi og spámaður kirkjunnar sem tók við þessum skilaboðum frá almættinu á dögunum. Nelson, sem er 93 ára gamall, tók við embættinu í byrjun árs. Hann segir að héðan í frá verði ekki leyfilegt fyrir meðlimi kirkjunnar að kalla sig eða hver annan Mormóna. Þá eru þeir sem standa utan kirkjunnar beðnir um að virða þetta og hætta alfarið að nota orðið Mormóni. Engu að síður mun heilög ritning kirkjunnar áfram ganga undir nafninu Mormónsbók. Þeir sem freistast til að reyna að stytta nafni Kirkju Jesú Krists hinna Síðari daga heilögu eru einnig áminntir í tilkynningu kirkjunnar. Margir vestanhafs tala um LDS í daglegu tali, sem er stytting á enska heitinu The Church of Jesus Christ of Latter-day Saints. Það er nú einnig bannað með öllu, enda ekki Guði þóknanlegt. Tengdar fréttir Trúleysingjar fylktu liði í Utah Vildu ögra yfirvöldum og styðja trúlausa í einu trúaðasta fylki Bandaríkjanna. 25. apríl 2014 14:20 Upphafsmaður mormónatrúar giftist 14 ára gamalli dóttur vinar síns Mormónar hafa nú viðurkennt að upphafsmaður trúar þeirra, Joseph Smith, hafi verið giftur um 40 konum. Ein þeirra var reyndar 14 ára gömul stúlka 11. nóvember 2014 16:05 Forseti mormónakirkjunnar látinn Thomas Monson, forseti mormónakirkjunnar, kirkja Jesú Krists hinna síðari daga heilögu, er látinn, níræður að aldri. 3. janúar 2018 09:51 Mest lesið Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Ákæru fyrir manndráp vísað frá Erlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Innlent Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Innlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Fleiri fréttir Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Ákæru fyrir manndráp vísað frá Trump útnefnir Warsh sem næsta seðlabankastjóra Tíu ákærðir fyrir að drepa friðaða úlfa Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Sjá meira
Guð almáttugur hefur gefið það út að Mormónar skuli ekki lengur kallast Mormónar. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Kirkju Jesú Krists hinna Síðari daga heilögu í Utah. Það var Russell Nelson, leiðtogi og spámaður kirkjunnar sem tók við þessum skilaboðum frá almættinu á dögunum. Nelson, sem er 93 ára gamall, tók við embættinu í byrjun árs. Hann segir að héðan í frá verði ekki leyfilegt fyrir meðlimi kirkjunnar að kalla sig eða hver annan Mormóna. Þá eru þeir sem standa utan kirkjunnar beðnir um að virða þetta og hætta alfarið að nota orðið Mormóni. Engu að síður mun heilög ritning kirkjunnar áfram ganga undir nafninu Mormónsbók. Þeir sem freistast til að reyna að stytta nafni Kirkju Jesú Krists hinna Síðari daga heilögu eru einnig áminntir í tilkynningu kirkjunnar. Margir vestanhafs tala um LDS í daglegu tali, sem er stytting á enska heitinu The Church of Jesus Christ of Latter-day Saints. Það er nú einnig bannað með öllu, enda ekki Guði þóknanlegt.
Tengdar fréttir Trúleysingjar fylktu liði í Utah Vildu ögra yfirvöldum og styðja trúlausa í einu trúaðasta fylki Bandaríkjanna. 25. apríl 2014 14:20 Upphafsmaður mormónatrúar giftist 14 ára gamalli dóttur vinar síns Mormónar hafa nú viðurkennt að upphafsmaður trúar þeirra, Joseph Smith, hafi verið giftur um 40 konum. Ein þeirra var reyndar 14 ára gömul stúlka 11. nóvember 2014 16:05 Forseti mormónakirkjunnar látinn Thomas Monson, forseti mormónakirkjunnar, kirkja Jesú Krists hinna síðari daga heilögu, er látinn, níræður að aldri. 3. janúar 2018 09:51 Mest lesið Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Ákæru fyrir manndráp vísað frá Erlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Innlent Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Innlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Fleiri fréttir Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Ákæru fyrir manndráp vísað frá Trump útnefnir Warsh sem næsta seðlabankastjóra Tíu ákærðir fyrir að drepa friðaða úlfa Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Sjá meira
Trúleysingjar fylktu liði í Utah Vildu ögra yfirvöldum og styðja trúlausa í einu trúaðasta fylki Bandaríkjanna. 25. apríl 2014 14:20
Upphafsmaður mormónatrúar giftist 14 ára gamalli dóttur vinar síns Mormónar hafa nú viðurkennt að upphafsmaður trúar þeirra, Joseph Smith, hafi verið giftur um 40 konum. Ein þeirra var reyndar 14 ára gömul stúlka 11. nóvember 2014 16:05
Forseti mormónakirkjunnar látinn Thomas Monson, forseti mormónakirkjunnar, kirkja Jesú Krists hinna síðari daga heilögu, er látinn, níræður að aldri. 3. janúar 2018 09:51