Tilbáðu hríðskotabyssur í fjöldabrúðkaupi Kristín Ólafsdóttir skrifar 1. mars 2018 10:30 Kona heldur á riffli við athöfnina í Pennsylvaníu í gær. Vísir/AFP Athöfn, sem haldin var á vegum umdeilds söfnuðar í Bandaríkjunum, hefur vakið mikla athygli eftir að myndir frá henni voru birtar í gær. Um er að ræða svokallaða „skuldbindingarathöfn“, hálfgert fjöldabrúðkaup, þar sem pör staðfestu tryggð sína hvort við annað og viðstaddir tilbáðu hríðskotariffla. Leiðtogi söfnuðarins World Peace and Unification Sanctuary er Hyung Jin Moon, og stjórnaði hann athöfninni sem haldin var í Pennsylvaníu-ríki í gær. Moon er sonur hins kóreska Sun Myung Moon sem stofnaði Unification Church árið 1954. Er söfnuður sonarins stofnaður út frá Unification Church samkvæmt frétt AP um málið en Unification Church tengdist ekki viðburðinum í gær. Fjöldi fólks mætti með riffla á athöfnina í gær.Vísir/AFPPör innan safnaðarins voru hvött til þess að mæta með vopn sín við staðfestingarathöfnina í gær. Þá settu sumir upp kórónur búnar til úr skothylkjum. Skólum í nágrenni athafnarinnar var lokað í gær og safnaðist auk þess nokkur fjöldi mótmælenda saman fyrir utan húsnæði söfnuðarins. Rifflarnir eru af sömu gerð og árásarmaðurinn notaðist við í skotárásinni í Flórída í febrúar. Sautján létust í árásinni og hafa nemendur Marjory Stoneman Douglas-skólans, þar sem árásin var framin, barist ötullega fyrir hertri byssulöggjöf síðan.Fréttin hefur verið uppfærð þar sem í fyrri útgáfu hennar var ekki farið rétt með um hvaða söfnuð í Bandaríkjunum væri að ræða. Vísir/AFPVísir/AFP Bandaríkin Tengdar fréttir Í lögreglufylgd á fyrsta degi skólahalds eftir skotárás Nemendur menntaskólans í Parkland láta í sér heyra og krefjast þess að breytingar verði gerðar á byssulöggjöf. 28. febrúar 2018 13:59 Vopnaður kennari handtekinn í Bandaríkjunum Lögregla í Georgíu-ríki Bandaríkjanna hefur handtekið kennara sem hleypti af byssu í kennslustofu. 28. febrúar 2018 22:40 Trump hvetur þingmenn til að endurskoða skotvopnalög Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hvatti þingmenn úr báðum flokkum til þess að endurskoða skotvopnalöggjöf Bandaríkjanna í kjölf mannskæðrar skotárásar í skóla Flórída þar sem 17 létust. 28. febrúar 2018 23:30 Mest lesið Sundlaugargestur handtekinn Innlent Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Innlent Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Innlent Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Erlent Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Innlent Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Innlent Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Innlent Trump sagður hlynntur afsali lands Erlent Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Innlent Fleiri fréttir Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Sprengingar eftir eldingu Sjá meira
Athöfn, sem haldin var á vegum umdeilds söfnuðar í Bandaríkjunum, hefur vakið mikla athygli eftir að myndir frá henni voru birtar í gær. Um er að ræða svokallaða „skuldbindingarathöfn“, hálfgert fjöldabrúðkaup, þar sem pör staðfestu tryggð sína hvort við annað og viðstaddir tilbáðu hríðskotariffla. Leiðtogi söfnuðarins World Peace and Unification Sanctuary er Hyung Jin Moon, og stjórnaði hann athöfninni sem haldin var í Pennsylvaníu-ríki í gær. Moon er sonur hins kóreska Sun Myung Moon sem stofnaði Unification Church árið 1954. Er söfnuður sonarins stofnaður út frá Unification Church samkvæmt frétt AP um málið en Unification Church tengdist ekki viðburðinum í gær. Fjöldi fólks mætti með riffla á athöfnina í gær.Vísir/AFPPör innan safnaðarins voru hvött til þess að mæta með vopn sín við staðfestingarathöfnina í gær. Þá settu sumir upp kórónur búnar til úr skothylkjum. Skólum í nágrenni athafnarinnar var lokað í gær og safnaðist auk þess nokkur fjöldi mótmælenda saman fyrir utan húsnæði söfnuðarins. Rifflarnir eru af sömu gerð og árásarmaðurinn notaðist við í skotárásinni í Flórída í febrúar. Sautján létust í árásinni og hafa nemendur Marjory Stoneman Douglas-skólans, þar sem árásin var framin, barist ötullega fyrir hertri byssulöggjöf síðan.Fréttin hefur verið uppfærð þar sem í fyrri útgáfu hennar var ekki farið rétt með um hvaða söfnuð í Bandaríkjunum væri að ræða. Vísir/AFPVísir/AFP
Bandaríkin Tengdar fréttir Í lögreglufylgd á fyrsta degi skólahalds eftir skotárás Nemendur menntaskólans í Parkland láta í sér heyra og krefjast þess að breytingar verði gerðar á byssulöggjöf. 28. febrúar 2018 13:59 Vopnaður kennari handtekinn í Bandaríkjunum Lögregla í Georgíu-ríki Bandaríkjanna hefur handtekið kennara sem hleypti af byssu í kennslustofu. 28. febrúar 2018 22:40 Trump hvetur þingmenn til að endurskoða skotvopnalög Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hvatti þingmenn úr báðum flokkum til þess að endurskoða skotvopnalöggjöf Bandaríkjanna í kjölf mannskæðrar skotárásar í skóla Flórída þar sem 17 létust. 28. febrúar 2018 23:30 Mest lesið Sundlaugargestur handtekinn Innlent Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Innlent Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Innlent Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Erlent Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Innlent Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Innlent Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Innlent Trump sagður hlynntur afsali lands Erlent Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Innlent Fleiri fréttir Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Sprengingar eftir eldingu Sjá meira
Í lögreglufylgd á fyrsta degi skólahalds eftir skotárás Nemendur menntaskólans í Parkland láta í sér heyra og krefjast þess að breytingar verði gerðar á byssulöggjöf. 28. febrúar 2018 13:59
Vopnaður kennari handtekinn í Bandaríkjunum Lögregla í Georgíu-ríki Bandaríkjanna hefur handtekið kennara sem hleypti af byssu í kennslustofu. 28. febrúar 2018 22:40
Trump hvetur þingmenn til að endurskoða skotvopnalög Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hvatti þingmenn úr báðum flokkum til þess að endurskoða skotvopnalöggjöf Bandaríkjanna í kjölf mannskæðrar skotárásar í skóla Flórída þar sem 17 létust. 28. febrúar 2018 23:30