Kröfðust afsagnar Netanyahu Atli Ísleifsson skrifar 16. febrúar 2018 15:05 Lögregla greindi frá því á þriðjudag að nægar sannanir lægju fyrir til að ákæra Netanyahu fyrir spillingarbrot. Vísir/AFP Mótmælendur, milli þúsund og tvö þúsund talsins, komu saman í Tel Avív í Ísrael í dag þar sem afsagnar Benjamin Netanyahu forsætisráðherra var krafist. Lögregla í landinu hefur lagt til að forsætisráðherrann verði ákærður fyrir spillingu í tveimur aðskildum málum. Lögregla greindi frá því á þriðjudag að nægar sannanir lægju fyrir til að ákæra Netanyahu. Hinn 68 ára forsætisráðherra neitar sök í málinu og segir að rannsókn muni ekki leiða til neins. Ríkissaksóknari Ísraels þarf nú að taka afstöðu til hvort ákæri beri Netanyahu.Reuters greinir frá því að skoðanakönnun Reshet bendi til að nærri helmingur Ísraela taki lögreglu trúanlega í málinu. Um fjórðungur aðspurðra trúi Netanyahu og annar eins fjöldi segist ekki vita hverjum eigi að trúa í málinu. Hins vegar segja 49 prósent aðspurðra að Netanyahu eigi að sitja áfram í stóli forsætisráðherra á meðan 43 prósent segja að hann eigi að víkja.Mútumál Forsætisráðherrann er 68 ára og gegnir nú embætti forsætisráðherra öðru sinni á ferlinum en alls hefur hann setið í þessu valdamesta embætti Ísraels í tólf ár. Annað spillingarmálið snýst um að Netanyahu hafi beðið ritstjóra dagblaðs um jákvæða umfjöllun um sig og í staðinn bauðst hann til að gera keppinauti blaðsins erfitt fyrir. Hitt málið snýr að ásökunum þess efnis að ráðherrann hafi þegið gjafir sem voru milljóna virði frá kvikmyndaframleiðandanum Arnon Milchan. Í staðinn hugðist Netanyahu aðstoða Milchan við að fá vegabréfsáritun til Bandaríkjanna. Nokkra mánuði gæti tekið þar til saksóknari ákveði hvort eigi að ákæra Netanyahu. Tengdar fréttir Netanyahu vísar ásökunum á bug Lögreglan í Ísrael hefur forsætisráðherrann grunaðan um að flækjast í mútumál og sagði í gær að rétt væri að ákæra hann. 14. febrúar 2018 08:11 Mælast til þess að Netanyahu verði ákærður Sagður hafa reynt að múta útgefanda og þegið gjafir frá Hollywood-stórlaxi. 13. febrúar 2018 19:05 Mest lesið Tólf látnir í hryðjuverkaárásinni í Ástralíu Erlent Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Erlent Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Erlent Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Innlent Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Innlent Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Erlent Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Innlent Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli Innlent Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Erlent Fleiri fréttir Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Tólf látnir í hryðjuverkaárásinni í Ástralíu Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Hóta að koma fram við Belga eins og Ungverja „Arkitektar gervigreindar“ manneskja ársins hjá Time Fallhlífin flæktist í stélið 900 sviptir ökuleyfinu fyrir að hjóla undir áhrifum áfengis Geta fengið sex milljónir í bætur frá danska ríkinu Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Missti af afhendingunni en er komin heil á húfi til Osló Þingið ítrekar stuðning Bandaríkjanna við Evrópu Bandaríkjamenn leggja hald á olíuflutningaskip undan ströndum Venesúela Sjá meira
Mótmælendur, milli þúsund og tvö þúsund talsins, komu saman í Tel Avív í Ísrael í dag þar sem afsagnar Benjamin Netanyahu forsætisráðherra var krafist. Lögregla í landinu hefur lagt til að forsætisráðherrann verði ákærður fyrir spillingu í tveimur aðskildum málum. Lögregla greindi frá því á þriðjudag að nægar sannanir lægju fyrir til að ákæra Netanyahu. Hinn 68 ára forsætisráðherra neitar sök í málinu og segir að rannsókn muni ekki leiða til neins. Ríkissaksóknari Ísraels þarf nú að taka afstöðu til hvort ákæri beri Netanyahu.Reuters greinir frá því að skoðanakönnun Reshet bendi til að nærri helmingur Ísraela taki lögreglu trúanlega í málinu. Um fjórðungur aðspurðra trúi Netanyahu og annar eins fjöldi segist ekki vita hverjum eigi að trúa í málinu. Hins vegar segja 49 prósent aðspurðra að Netanyahu eigi að sitja áfram í stóli forsætisráðherra á meðan 43 prósent segja að hann eigi að víkja.Mútumál Forsætisráðherrann er 68 ára og gegnir nú embætti forsætisráðherra öðru sinni á ferlinum en alls hefur hann setið í þessu valdamesta embætti Ísraels í tólf ár. Annað spillingarmálið snýst um að Netanyahu hafi beðið ritstjóra dagblaðs um jákvæða umfjöllun um sig og í staðinn bauðst hann til að gera keppinauti blaðsins erfitt fyrir. Hitt málið snýr að ásökunum þess efnis að ráðherrann hafi þegið gjafir sem voru milljóna virði frá kvikmyndaframleiðandanum Arnon Milchan. Í staðinn hugðist Netanyahu aðstoða Milchan við að fá vegabréfsáritun til Bandaríkjanna. Nokkra mánuði gæti tekið þar til saksóknari ákveði hvort eigi að ákæra Netanyahu.
Tengdar fréttir Netanyahu vísar ásökunum á bug Lögreglan í Ísrael hefur forsætisráðherrann grunaðan um að flækjast í mútumál og sagði í gær að rétt væri að ákæra hann. 14. febrúar 2018 08:11 Mælast til þess að Netanyahu verði ákærður Sagður hafa reynt að múta útgefanda og þegið gjafir frá Hollywood-stórlaxi. 13. febrúar 2018 19:05 Mest lesið Tólf látnir í hryðjuverkaárásinni í Ástralíu Erlent Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Erlent Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Erlent Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Innlent Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Innlent Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Erlent Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Innlent Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli Innlent Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Erlent Fleiri fréttir Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Tólf látnir í hryðjuverkaárásinni í Ástralíu Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Hóta að koma fram við Belga eins og Ungverja „Arkitektar gervigreindar“ manneskja ársins hjá Time Fallhlífin flæktist í stélið 900 sviptir ökuleyfinu fyrir að hjóla undir áhrifum áfengis Geta fengið sex milljónir í bætur frá danska ríkinu Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Missti af afhendingunni en er komin heil á húfi til Osló Þingið ítrekar stuðning Bandaríkjanna við Evrópu Bandaríkjamenn leggja hald á olíuflutningaskip undan ströndum Venesúela Sjá meira
Netanyahu vísar ásökunum á bug Lögreglan í Ísrael hefur forsætisráðherrann grunaðan um að flækjast í mútumál og sagði í gær að rétt væri að ákæra hann. 14. febrúar 2018 08:11
Mælast til þess að Netanyahu verði ákærður Sagður hafa reynt að múta útgefanda og þegið gjafir frá Hollywood-stórlaxi. 13. febrúar 2018 19:05