Höness hraunar yfir Özil: Hefur ekkert getað í nokkur ár Arnar Geir Halldórsson skrifar 23. júlí 2018 09:00 Ekki munu allir sakna Özil vísir/getty Mesut Özil kveðst vera hættur að spila fyrir þýska landsliðið en hann greindi ítarlega frá ástæðum þess á Twitter síðu sinni í gær.Özil er afar umdeildur í þýska fótboltasamfélaginu og einn þeira sem er greinilega ekki stuðningsmaður kappans er Uli Höness, heimsmeistari með Vestur-Þýskalandi 1974 og nú forseti Bayern Munchen. Hann dregur ekkert undan og hreinlega hraunar yfir Özil í samtali við blaðamann þýska dagblaðsins Bild. „Ég er ánægður að þessum skrípaleik sé lokið. Hann hefur ekkert getað í nokkur ár. Hann vann síðast tæklingu fyrir HM 2014. Nú er hans tíma með hans ömurlegu frammistöðum loksins lokið“ segir Höness. Höness þekkir hvern krók og kima hjá Bayern Munchen, hafandi gegnt ýmsum störfum hjá þýska stórveldinu síðan hann hætti að leika með því árið 1979. „Alltaf þegar Bayern hefur mætt Arsenal höfum við nýtt okkur hans veikleika því við vitum að hann er þeirra veikasti hlekkur. Hann á ekki neitt erindi í þýska landsliðið,“ segir Höness, ákveðinn. Frammistaða Özil með þýska landsliðinu hefur löngum þótt umdeild en hann á sér marga grjótharða stuðningsmenn. Höness virðist þó ekki sannfærður um að þeir séu til í raun og veru. „Hans 35 milljón fylgjendur, sem eru ekki til í alvöru, eru sannfærðir um að hann hafi spilað frábærlega þegar hann skilar einni fyrirgjöf frá sér.“ segir Höness. Fótbolti Tengdar fréttir Özil hættur í landsliðinu: Hraunar yfir forseta þýska sambandsins og kallar hann rasista Mesut Özil er hættur að spila fyrir þýska landsliðið í knattspyrnu. Þetta segir hann í yfirlýsingu á Twitter-reikningi sínum. 22. júlí 2018 19:29 Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Fleiri fréttir „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Sjá meira
Mesut Özil kveðst vera hættur að spila fyrir þýska landsliðið en hann greindi ítarlega frá ástæðum þess á Twitter síðu sinni í gær.Özil er afar umdeildur í þýska fótboltasamfélaginu og einn þeira sem er greinilega ekki stuðningsmaður kappans er Uli Höness, heimsmeistari með Vestur-Þýskalandi 1974 og nú forseti Bayern Munchen. Hann dregur ekkert undan og hreinlega hraunar yfir Özil í samtali við blaðamann þýska dagblaðsins Bild. „Ég er ánægður að þessum skrípaleik sé lokið. Hann hefur ekkert getað í nokkur ár. Hann vann síðast tæklingu fyrir HM 2014. Nú er hans tíma með hans ömurlegu frammistöðum loksins lokið“ segir Höness. Höness þekkir hvern krók og kima hjá Bayern Munchen, hafandi gegnt ýmsum störfum hjá þýska stórveldinu síðan hann hætti að leika með því árið 1979. „Alltaf þegar Bayern hefur mætt Arsenal höfum við nýtt okkur hans veikleika því við vitum að hann er þeirra veikasti hlekkur. Hann á ekki neitt erindi í þýska landsliðið,“ segir Höness, ákveðinn. Frammistaða Özil með þýska landsliðinu hefur löngum þótt umdeild en hann á sér marga grjótharða stuðningsmenn. Höness virðist þó ekki sannfærður um að þeir séu til í raun og veru. „Hans 35 milljón fylgjendur, sem eru ekki til í alvöru, eru sannfærðir um að hann hafi spilað frábærlega þegar hann skilar einni fyrirgjöf frá sér.“ segir Höness.
Fótbolti Tengdar fréttir Özil hættur í landsliðinu: Hraunar yfir forseta þýska sambandsins og kallar hann rasista Mesut Özil er hættur að spila fyrir þýska landsliðið í knattspyrnu. Þetta segir hann í yfirlýsingu á Twitter-reikningi sínum. 22. júlí 2018 19:29 Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Fleiri fréttir „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Sjá meira
Özil hættur í landsliðinu: Hraunar yfir forseta þýska sambandsins og kallar hann rasista Mesut Özil er hættur að spila fyrir þýska landsliðið í knattspyrnu. Þetta segir hann í yfirlýsingu á Twitter-reikningi sínum. 22. júlí 2018 19:29