Sagði fast handaband fréttakonu koma í veg fyrir að hún fyndi sér eiginmann Kristín Ólafsdóttir skrifar 4. mars 2018 08:28 Glaumgosinn Silvio Berlusconi er enn með puttana í ítölskum stjórnmálum á gamalsaldri jafnvel þó að hann sé ekki kjörgengur. Vísir/AFP Kosið er til beggja deilda ítalska þingsins í dag en skoðanakannanir benda til þess að enginn stjórnmálaflokkur nái hreinum meirihluta. Silvio Berlusconi, fyrrverandi forsætisráðherra, er á meðal þeirra sem leiðir framboð til kosninga en hann hefur vakið mikla athygli fyrir ummæli sín í garð fréttakonu breska ríkisútvarpsins. Samskipti Berlusconi og fréttakonunnar má sjá í meðfylgjandi myndbandi. Þegar fréttakonan tekur í hönd fyrrverandi forsætisráðherrans biður hann hana um að slaka á handabandinu. „Ekki heilsa karlmönnum með svona föstu handabandi. Of sterk. Annars munu karlmenn halda, þessi ætlar að lemja mig, og enginn mun vilja giftast þér,“ segir Berlusconi. Fréttakonan segist þá hafa haldið að traust handaband væri mikill mannkostur. „Nei, aðeins minna. Hver mun vilja giftast þér?“ svarar Berlusconi að bragði en bætti þó við í lok samtalsins að hann hefði verið að grínast. „Þú verður stundum að geta tekið gríni.“Fyrir fáeinum árum var útlitið svart fyrir Berlusconi á pólitísku sviði Ítalíu. Í dag er fyrrverandi forsætisráðherrann þó genginn aftur og hefur endurvakið sinn gamla flokk Forza Italia (Áfram Ítalía). Árið 2012 var Berlusconi dæmdur fyrir skattsvik og er ekki heimilt að gegna opinberu embætti til ársins 2019. Flokkur hans vill þá ráðast í miklar breytingar á skattkerfinu og hefur lofað því að reka 600 þúsund ólöglega innflytjendur úr landi en hann hefur sagt að fjöldi flóttamanna í landinu sé „samfélagsleg tímasprengja“. Ítarlega fréttaskýringu Vísis um ítölsku þingkosningarnar má lesa hér. Tengdar fréttir Berlusconi vill vísa 600.000 innflytjendum úr landi Fyrrverandi forsætisráðherrann talar um tifandi félagslega sprengju eftir skotárás hægriöfgamanns á fólk af afrískum uppruna um helgina. 5. febrúar 2018 11:35 „Þetta eru falsfréttir“ Eigandi AC Milan segir engin stoð í þeim fregnum að hann sé orðinn gjaldþrota. 21. febrúar 2018 14:30 Stefnir í óvissu og óreiðu eftir ítölsku þingkosningarnar Þingkosningar fara fram á Ítalíu um helgina. Allt bendir til þess að enginn augljós sigurvegari komi upp úr kjörkössunum sem dýpkar enn óvissuna í ítölsku stjórnmála- og efnahagslífi. 3. mars 2018 09:00 Mest lesið Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Icelandair aflýsir flugferðum Innlent Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Innlent Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Erlent „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Innlent Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Innlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Innlent Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Innlent Fleiri fréttir Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Sjá meira
Kosið er til beggja deilda ítalska þingsins í dag en skoðanakannanir benda til þess að enginn stjórnmálaflokkur nái hreinum meirihluta. Silvio Berlusconi, fyrrverandi forsætisráðherra, er á meðal þeirra sem leiðir framboð til kosninga en hann hefur vakið mikla athygli fyrir ummæli sín í garð fréttakonu breska ríkisútvarpsins. Samskipti Berlusconi og fréttakonunnar má sjá í meðfylgjandi myndbandi. Þegar fréttakonan tekur í hönd fyrrverandi forsætisráðherrans biður hann hana um að slaka á handabandinu. „Ekki heilsa karlmönnum með svona föstu handabandi. Of sterk. Annars munu karlmenn halda, þessi ætlar að lemja mig, og enginn mun vilja giftast þér,“ segir Berlusconi. Fréttakonan segist þá hafa haldið að traust handaband væri mikill mannkostur. „Nei, aðeins minna. Hver mun vilja giftast þér?“ svarar Berlusconi að bragði en bætti þó við í lok samtalsins að hann hefði verið að grínast. „Þú verður stundum að geta tekið gríni.“Fyrir fáeinum árum var útlitið svart fyrir Berlusconi á pólitísku sviði Ítalíu. Í dag er fyrrverandi forsætisráðherrann þó genginn aftur og hefur endurvakið sinn gamla flokk Forza Italia (Áfram Ítalía). Árið 2012 var Berlusconi dæmdur fyrir skattsvik og er ekki heimilt að gegna opinberu embætti til ársins 2019. Flokkur hans vill þá ráðast í miklar breytingar á skattkerfinu og hefur lofað því að reka 600 þúsund ólöglega innflytjendur úr landi en hann hefur sagt að fjöldi flóttamanna í landinu sé „samfélagsleg tímasprengja“. Ítarlega fréttaskýringu Vísis um ítölsku þingkosningarnar má lesa hér.
Tengdar fréttir Berlusconi vill vísa 600.000 innflytjendum úr landi Fyrrverandi forsætisráðherrann talar um tifandi félagslega sprengju eftir skotárás hægriöfgamanns á fólk af afrískum uppruna um helgina. 5. febrúar 2018 11:35 „Þetta eru falsfréttir“ Eigandi AC Milan segir engin stoð í þeim fregnum að hann sé orðinn gjaldþrota. 21. febrúar 2018 14:30 Stefnir í óvissu og óreiðu eftir ítölsku þingkosningarnar Þingkosningar fara fram á Ítalíu um helgina. Allt bendir til þess að enginn augljós sigurvegari komi upp úr kjörkössunum sem dýpkar enn óvissuna í ítölsku stjórnmála- og efnahagslífi. 3. mars 2018 09:00 Mest lesið Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Icelandair aflýsir flugferðum Innlent Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Innlent Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Erlent „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Innlent Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Innlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Innlent Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Innlent Fleiri fréttir Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Sjá meira
Berlusconi vill vísa 600.000 innflytjendum úr landi Fyrrverandi forsætisráðherrann talar um tifandi félagslega sprengju eftir skotárás hægriöfgamanns á fólk af afrískum uppruna um helgina. 5. febrúar 2018 11:35
„Þetta eru falsfréttir“ Eigandi AC Milan segir engin stoð í þeim fregnum að hann sé orðinn gjaldþrota. 21. febrúar 2018 14:30
Stefnir í óvissu og óreiðu eftir ítölsku þingkosningarnar Þingkosningar fara fram á Ítalíu um helgina. Allt bendir til þess að enginn augljós sigurvegari komi upp úr kjörkössunum sem dýpkar enn óvissuna í ítölsku stjórnmála- og efnahagslífi. 3. mars 2018 09:00