Bein útsending: Sigga Kling spáir fyrir lesendum Vísis Stefán Árni Pálsson skrifar 7. desember 2018 13:30 Sigga Kling spáir fyrir lesendum Vísis fyrsta föstudag í hverjum mánuði. Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa notið gríðarlega vinsælda undanfarin ár. Mánaðarlega spáir hún fyrir lesendum Vísis, í formi texta og myndbands, en spárnar fyrir desember birtust í morgun. Sigga leggur leggja áherslu á að fólk geri það besta úr því sem það les, nýta sér orkuna, klappa sér á bakið og elska lífið. Spárnar einkennast af gleði, krafti, orku og jákvæðni en það eru skilaboðin sem hún vill senda til samfélagsins. Siggu Kling verður í beinni útsendingu á Facebook Live í dag og býðst lesendum að bera fram spurningar um allt milli himins og jarðar. Útsendingin hefst klukkan 14:00. Sigga ætlar að gera sitt besta til að svara öllum spurningum og reyna þannig skyggnast inn í líf okkar lesenda. Hún getur einnig sagt ýmislegt um fortíð lesenda og framtíð þeirra ef þeir biðja hana um að rýna í fæðingardag sinn. Spákonan biðlar til lesenda Vísis að koma með einlægar spurningar sem koma frá hjartanu. Ekki sé nóg að senda aðeins fæðingardaginn. Útsendingin verður aðgengileg hér á Vísi síðar í dag en hún fer fram í gegnum Facebook-síðu Vísis og hægt er að horfa á hana þar. Klippa: Sigga Kling spáir fyrir lesendum - desember Stjörnuspá Siggu Kling Tengdar fréttir Jólaspá Siggu Kling – Nautið: Veraldlegir hlutir streyma inn í líf þitt Elsku hjartans Nautið mitt, þó að tilfinningar þínar sveiflist eins og veðrið þá nærðu samt alltaf að stilla þig af og gera það sem þú þarft að gera. Hættu að hafa móral yfir smáatriðunum því þau heita jú SMÁatriði. 7. desember 2018 09:00 Jólaspá Siggu Kling – Vatnsberinn: Þarft að hrista af þér það fólk sem bindur þig niður Elsku Vatnsberinn minn, þú hefur verið mikið hugsi yfir svo mörgu, en hugsanir geta verið algert eitur því þær geta lagt þig í einelti, bókin Hugsanir hafa Vængi kom út fyrir stuttu og ég hvet þig til að lesa hana, og þú þarft að nota huga þinn eins og tölvu og strauja harða diskinn reglulega svo nýir kaflar í lífssögu þinni komist að. 7. desember 2018 09:00 Jólaspá Siggu Kling – Vogin: Átt gjörsamlega að sturta niður þeim tengingum Elsku hjartans Vogin mín, ástin sigrar allt, þú ert á því tímabili að ástin í kringum þig eflist alveg sama hvað þú elskar, svo haltu áfram að beina huganum að því sem þú elskar þá verður allt fullkomið. 7. desember 2018 09:00 Jólaspá Siggu Kling – Fiskurinn: Koma til þín hamingjusamari dagar Elsku Fiskurinnn minn, þó það sé alltaf mikiil spenna í kringum þig þá ertu líka að ná að hafa óútskýranlega ró yfir atvikum sem hefðu gert þig brjálaðann fyrir ári síðan. 7. desember 2018 09:00 Jólaspá Siggu Kling – Tvíburinn: Ástarmálin geta orðið mjög fjölbreytileg Elsku Tvíburinn minn, þú ert skörp heillandi manneskja og eins litrík og regnboginn sjálfur. Það þarf bæði rigningu og sól til að regnboginn birtist, svo temdu þér að dansa í rigningunni og faðma sólina. 7. desember 2018 09:00 Jólaspá Siggu Kling – Meyjan: Alltaf tilbúin að gefa lífinu tækifæri Elsku Meyjan mín, þú ert búin að vera á ofsalega miklum hlaupum í kringum aðra, redda, bjarga og bæta og þú þarft að spá í það hvort aðrir séu að stjórna þér því það er virkilega hægt að einfalda öll þessi hlaup. 7. desember 2018 09:00 Jólaspá Siggu Kling – Ljónið: Þú ert alltaf sterkasta mannveran í keðjunni Elsku Ljónið mitt, það er líklega ekkert eins spennandi og að vera í Ljónsmerkinu, en því fylgir líka að hættur leynast víða svo þú þarft að vera vakandi því þú átt það til að leyfa kæruleysinu að taka völdin og þá geturðu sofnað á verðinum og lent í aðstæðum og atburðum sem þú ert ekki tilbúinn í. 7. desember 2018 09:00 Jólaspá Siggu Kling – Krabbinn: Mikill hraði í lífinu þínu Elsku Krabbinn minn, þú átt það til að láta heiminn særa þig og þá fyllistu mikilli angist og máttleysi og alveg sama hversu vel þér gengur geturðu látið ótrúlegustu smáborgara höggva í þig. 7. desember 2018 09:00 Jólaspá Siggu Kling – Hrúturinn: Þú ert að hugsa um einhverskonar uppgjör í lífi þínu Elsku Hrúturinn minn, þú hefur sterkt hlutverk í lífinu og hefur magnaðar skoðanir sem hrista oft rækilega upp í mönnum og málefnum og þú elskar að tala við fólk sem þorir að segja skoðanir sínar. 7. desember 2018 09:00 Jólaspá Siggu Kling – Bogmaðurinn: Farðu að skoða í hæfileikageymsluna þína Elsku Bogmaðurinn minn, nú er kominn tími til að twista, sýna sig og sjá aðra því þú ert með ríkulega innistæðu hjá fröken Karma. 7. desember 2018 09:00 Jólaspá Siggu Kling – Steingeitin: Getur átt það til að staðna í hlutverkum Elsku Steingeitin mín, eins viljasterk og beinskeitt persóna sem þú ert þá gefurðu sjaldan eftir og það kemur sá tími að þú þurfir að sleppa tökunum því lífið er búið að vera að senda þér mjög sérkennileg skilaboð. 7. desember 2018 09:00 Jólaspá Siggu Kling - Sporðdrekinn: Hættu að tala niður til þín og lemja þig með svipunni Elsku Sporðdrekinn minn, það er til þessi setning sem akkúrat passar við þig þessa dagana: "Stundum þarf maður að feika það til að meika það“. 7. desember 2018 09:00 Mest lesið „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Lífið Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Lífið Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Lífið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Charli xcx gifti sig Lífið Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Lífið Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Lífið Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Lífið Fleiri fréttir Charli xcx gifti sig „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Sjá meira
Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa notið gríðarlega vinsælda undanfarin ár. Mánaðarlega spáir hún fyrir lesendum Vísis, í formi texta og myndbands, en spárnar fyrir desember birtust í morgun. Sigga leggur leggja áherslu á að fólk geri það besta úr því sem það les, nýta sér orkuna, klappa sér á bakið og elska lífið. Spárnar einkennast af gleði, krafti, orku og jákvæðni en það eru skilaboðin sem hún vill senda til samfélagsins. Siggu Kling verður í beinni útsendingu á Facebook Live í dag og býðst lesendum að bera fram spurningar um allt milli himins og jarðar. Útsendingin hefst klukkan 14:00. Sigga ætlar að gera sitt besta til að svara öllum spurningum og reyna þannig skyggnast inn í líf okkar lesenda. Hún getur einnig sagt ýmislegt um fortíð lesenda og framtíð þeirra ef þeir biðja hana um að rýna í fæðingardag sinn. Spákonan biðlar til lesenda Vísis að koma með einlægar spurningar sem koma frá hjartanu. Ekki sé nóg að senda aðeins fæðingardaginn. Útsendingin verður aðgengileg hér á Vísi síðar í dag en hún fer fram í gegnum Facebook-síðu Vísis og hægt er að horfa á hana þar. Klippa: Sigga Kling spáir fyrir lesendum - desember
Stjörnuspá Siggu Kling Tengdar fréttir Jólaspá Siggu Kling – Nautið: Veraldlegir hlutir streyma inn í líf þitt Elsku hjartans Nautið mitt, þó að tilfinningar þínar sveiflist eins og veðrið þá nærðu samt alltaf að stilla þig af og gera það sem þú þarft að gera. Hættu að hafa móral yfir smáatriðunum því þau heita jú SMÁatriði. 7. desember 2018 09:00 Jólaspá Siggu Kling – Vatnsberinn: Þarft að hrista af þér það fólk sem bindur þig niður Elsku Vatnsberinn minn, þú hefur verið mikið hugsi yfir svo mörgu, en hugsanir geta verið algert eitur því þær geta lagt þig í einelti, bókin Hugsanir hafa Vængi kom út fyrir stuttu og ég hvet þig til að lesa hana, og þú þarft að nota huga þinn eins og tölvu og strauja harða diskinn reglulega svo nýir kaflar í lífssögu þinni komist að. 7. desember 2018 09:00 Jólaspá Siggu Kling – Vogin: Átt gjörsamlega að sturta niður þeim tengingum Elsku hjartans Vogin mín, ástin sigrar allt, þú ert á því tímabili að ástin í kringum þig eflist alveg sama hvað þú elskar, svo haltu áfram að beina huganum að því sem þú elskar þá verður allt fullkomið. 7. desember 2018 09:00 Jólaspá Siggu Kling – Fiskurinn: Koma til þín hamingjusamari dagar Elsku Fiskurinnn minn, þó það sé alltaf mikiil spenna í kringum þig þá ertu líka að ná að hafa óútskýranlega ró yfir atvikum sem hefðu gert þig brjálaðann fyrir ári síðan. 7. desember 2018 09:00 Jólaspá Siggu Kling – Tvíburinn: Ástarmálin geta orðið mjög fjölbreytileg Elsku Tvíburinn minn, þú ert skörp heillandi manneskja og eins litrík og regnboginn sjálfur. Það þarf bæði rigningu og sól til að regnboginn birtist, svo temdu þér að dansa í rigningunni og faðma sólina. 7. desember 2018 09:00 Jólaspá Siggu Kling – Meyjan: Alltaf tilbúin að gefa lífinu tækifæri Elsku Meyjan mín, þú ert búin að vera á ofsalega miklum hlaupum í kringum aðra, redda, bjarga og bæta og þú þarft að spá í það hvort aðrir séu að stjórna þér því það er virkilega hægt að einfalda öll þessi hlaup. 7. desember 2018 09:00 Jólaspá Siggu Kling – Ljónið: Þú ert alltaf sterkasta mannveran í keðjunni Elsku Ljónið mitt, það er líklega ekkert eins spennandi og að vera í Ljónsmerkinu, en því fylgir líka að hættur leynast víða svo þú þarft að vera vakandi því þú átt það til að leyfa kæruleysinu að taka völdin og þá geturðu sofnað á verðinum og lent í aðstæðum og atburðum sem þú ert ekki tilbúinn í. 7. desember 2018 09:00 Jólaspá Siggu Kling – Krabbinn: Mikill hraði í lífinu þínu Elsku Krabbinn minn, þú átt það til að láta heiminn særa þig og þá fyllistu mikilli angist og máttleysi og alveg sama hversu vel þér gengur geturðu látið ótrúlegustu smáborgara höggva í þig. 7. desember 2018 09:00 Jólaspá Siggu Kling – Hrúturinn: Þú ert að hugsa um einhverskonar uppgjör í lífi þínu Elsku Hrúturinn minn, þú hefur sterkt hlutverk í lífinu og hefur magnaðar skoðanir sem hrista oft rækilega upp í mönnum og málefnum og þú elskar að tala við fólk sem þorir að segja skoðanir sínar. 7. desember 2018 09:00 Jólaspá Siggu Kling – Bogmaðurinn: Farðu að skoða í hæfileikageymsluna þína Elsku Bogmaðurinn minn, nú er kominn tími til að twista, sýna sig og sjá aðra því þú ert með ríkulega innistæðu hjá fröken Karma. 7. desember 2018 09:00 Jólaspá Siggu Kling – Steingeitin: Getur átt það til að staðna í hlutverkum Elsku Steingeitin mín, eins viljasterk og beinskeitt persóna sem þú ert þá gefurðu sjaldan eftir og það kemur sá tími að þú þurfir að sleppa tökunum því lífið er búið að vera að senda þér mjög sérkennileg skilaboð. 7. desember 2018 09:00 Jólaspá Siggu Kling - Sporðdrekinn: Hættu að tala niður til þín og lemja þig með svipunni Elsku Sporðdrekinn minn, það er til þessi setning sem akkúrat passar við þig þessa dagana: "Stundum þarf maður að feika það til að meika það“. 7. desember 2018 09:00 Mest lesið „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Lífið Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Lífið Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Lífið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Charli xcx gifti sig Lífið Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Lífið Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Lífið Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Lífið Fleiri fréttir Charli xcx gifti sig „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Sjá meira
Jólaspá Siggu Kling – Nautið: Veraldlegir hlutir streyma inn í líf þitt Elsku hjartans Nautið mitt, þó að tilfinningar þínar sveiflist eins og veðrið þá nærðu samt alltaf að stilla þig af og gera það sem þú þarft að gera. Hættu að hafa móral yfir smáatriðunum því þau heita jú SMÁatriði. 7. desember 2018 09:00
Jólaspá Siggu Kling – Vatnsberinn: Þarft að hrista af þér það fólk sem bindur þig niður Elsku Vatnsberinn minn, þú hefur verið mikið hugsi yfir svo mörgu, en hugsanir geta verið algert eitur því þær geta lagt þig í einelti, bókin Hugsanir hafa Vængi kom út fyrir stuttu og ég hvet þig til að lesa hana, og þú þarft að nota huga þinn eins og tölvu og strauja harða diskinn reglulega svo nýir kaflar í lífssögu þinni komist að. 7. desember 2018 09:00
Jólaspá Siggu Kling – Vogin: Átt gjörsamlega að sturta niður þeim tengingum Elsku hjartans Vogin mín, ástin sigrar allt, þú ert á því tímabili að ástin í kringum þig eflist alveg sama hvað þú elskar, svo haltu áfram að beina huganum að því sem þú elskar þá verður allt fullkomið. 7. desember 2018 09:00
Jólaspá Siggu Kling – Fiskurinn: Koma til þín hamingjusamari dagar Elsku Fiskurinnn minn, þó það sé alltaf mikiil spenna í kringum þig þá ertu líka að ná að hafa óútskýranlega ró yfir atvikum sem hefðu gert þig brjálaðann fyrir ári síðan. 7. desember 2018 09:00
Jólaspá Siggu Kling – Tvíburinn: Ástarmálin geta orðið mjög fjölbreytileg Elsku Tvíburinn minn, þú ert skörp heillandi manneskja og eins litrík og regnboginn sjálfur. Það þarf bæði rigningu og sól til að regnboginn birtist, svo temdu þér að dansa í rigningunni og faðma sólina. 7. desember 2018 09:00
Jólaspá Siggu Kling – Meyjan: Alltaf tilbúin að gefa lífinu tækifæri Elsku Meyjan mín, þú ert búin að vera á ofsalega miklum hlaupum í kringum aðra, redda, bjarga og bæta og þú þarft að spá í það hvort aðrir séu að stjórna þér því það er virkilega hægt að einfalda öll þessi hlaup. 7. desember 2018 09:00
Jólaspá Siggu Kling – Ljónið: Þú ert alltaf sterkasta mannveran í keðjunni Elsku Ljónið mitt, það er líklega ekkert eins spennandi og að vera í Ljónsmerkinu, en því fylgir líka að hættur leynast víða svo þú þarft að vera vakandi því þú átt það til að leyfa kæruleysinu að taka völdin og þá geturðu sofnað á verðinum og lent í aðstæðum og atburðum sem þú ert ekki tilbúinn í. 7. desember 2018 09:00
Jólaspá Siggu Kling – Krabbinn: Mikill hraði í lífinu þínu Elsku Krabbinn minn, þú átt það til að láta heiminn særa þig og þá fyllistu mikilli angist og máttleysi og alveg sama hversu vel þér gengur geturðu látið ótrúlegustu smáborgara höggva í þig. 7. desember 2018 09:00
Jólaspá Siggu Kling – Hrúturinn: Þú ert að hugsa um einhverskonar uppgjör í lífi þínu Elsku Hrúturinn minn, þú hefur sterkt hlutverk í lífinu og hefur magnaðar skoðanir sem hrista oft rækilega upp í mönnum og málefnum og þú elskar að tala við fólk sem þorir að segja skoðanir sínar. 7. desember 2018 09:00
Jólaspá Siggu Kling – Bogmaðurinn: Farðu að skoða í hæfileikageymsluna þína Elsku Bogmaðurinn minn, nú er kominn tími til að twista, sýna sig og sjá aðra því þú ert með ríkulega innistæðu hjá fröken Karma. 7. desember 2018 09:00
Jólaspá Siggu Kling – Steingeitin: Getur átt það til að staðna í hlutverkum Elsku Steingeitin mín, eins viljasterk og beinskeitt persóna sem þú ert þá gefurðu sjaldan eftir og það kemur sá tími að þú þurfir að sleppa tökunum því lífið er búið að vera að senda þér mjög sérkennileg skilaboð. 7. desember 2018 09:00
Jólaspá Siggu Kling - Sporðdrekinn: Hættu að tala niður til þín og lemja þig með svipunni Elsku Sporðdrekinn minn, það er til þessi setning sem akkúrat passar við þig þessa dagana: "Stundum þarf maður að feika það til að meika það“. 7. desember 2018 09:00