Jólaspá Siggu Kling – Krabbinn: Mikill hraði í lífinu þínu Sigga Kling skrifar 7. desember 2018 09:00 Elsku Krabbinn minn, þú átt það til að láta heiminn særa þig og þá fyllistu mikilli angist og máttleysi og alveg sama hversu vel þér gengur geturðu látið ótrúlegustu smáborgara höggva í þig. Hristu þessa vitleysu af þér vegna þess að það er aldrei sparkað í hundshræ, en þessi setning er úr bók Dale Carnegie og hún þýðir bara að það nennir enginn að gagnrýna þig ef þú ert einskis virði svo eftir því sem þú færð meiri gagnrýni, vertu viss, þú ert á réttri leið og ef öfundin á þessu blessaða landi væri virkjuð þá þyrfti ekkert rafmagn. Það er mikill hraði í lífinu þínu og ef ég má líkja þessum hraða við bíl þá hefurðu það á tilfinningunni að það séu engin bílastæði laus, en á hárréttum tíma muntu leggja í stæði og nákvæmlega á þeim stað sem þú vilt lenda á. Ekki sjá eftir neinu því þú ert rétt að byrja á nýjum kafla í þínu spennandi lífi. Af engu verður ekkert og það á svo sannarlega ekki við um þig, svo haltu áfram á akkúrat þessum takti sem þú ert á. Í ástinni muntu átta þig og finna út hvað þú raunverulega vilt eða þarft og þú munt verða sáttur. Sérstaklega á þessu tímabili sem þú ert að fara inn í skaltu skoða það betur að tengjast móður Jörð, finna þér stað í náttúrunni þar sem er friður og ró og segja við sjálfan þig: Ég á þennan stað – leggjast niður og finna orkuna sem flæðir um þig, nákvæmlega eins og þú tengir rafmagnsbíl og fyllir af orku. Notaðu þína ríku kímnigáfu til að breiða yfir sárar tilfinningar því það er ekkert betra en að gera grín af því sem særir mann mest og þegar þú getur hlegið að því þá losnarðu undan álaginu. Lífið er að færa þér svo mikilvæga hluti eins og á jólahlaðborði, veldu það sem þú vilt og þú hefur áhuga á að smakka, skildu hitt eftir elsku Krabbinn minn.Frægir Krabbar: Bryndís Schram, Sigga Lorange Ostabúðarskvísa, Auddi Blö, sem við elskum öll, Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri og dúlla, Ólafur Stefánsson, handboltakappi og heimspekingur, Edda Sif, Sindri Sindrason, Ásdís Halla Bragadóttir, Hjörvar Hafliðason og Lars Lagerbäck landsliðsþjálfari, Davíð hinn góði skóari í Hafnafirði, Stefán Árni Pálsson fréttamaður, Guðni Th. forseti Íslands, Friðbjörn Europartakóngur, Yesmine Olsen, höfundur og framleiðandi, George Michael, Kristófer Helgason, dagskrágerðamaður, Nuno Alexandre Bentin Servo veitingahúsakóngur, Helga Hafsteinsdóttir, hárgreiðsluséní á Akureyri, Íris Björk Tanya frumkvöðull og hönnuður, Liga Liepina hestaljósmyndari. Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Magnús Eiríksson er látinn Lífið Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Sjá meira
Elsku Krabbinn minn, þú átt það til að láta heiminn særa þig og þá fyllistu mikilli angist og máttleysi og alveg sama hversu vel þér gengur geturðu látið ótrúlegustu smáborgara höggva í þig. Hristu þessa vitleysu af þér vegna þess að það er aldrei sparkað í hundshræ, en þessi setning er úr bók Dale Carnegie og hún þýðir bara að það nennir enginn að gagnrýna þig ef þú ert einskis virði svo eftir því sem þú færð meiri gagnrýni, vertu viss, þú ert á réttri leið og ef öfundin á þessu blessaða landi væri virkjuð þá þyrfti ekkert rafmagn. Það er mikill hraði í lífinu þínu og ef ég má líkja þessum hraða við bíl þá hefurðu það á tilfinningunni að það séu engin bílastæði laus, en á hárréttum tíma muntu leggja í stæði og nákvæmlega á þeim stað sem þú vilt lenda á. Ekki sjá eftir neinu því þú ert rétt að byrja á nýjum kafla í þínu spennandi lífi. Af engu verður ekkert og það á svo sannarlega ekki við um þig, svo haltu áfram á akkúrat þessum takti sem þú ert á. Í ástinni muntu átta þig og finna út hvað þú raunverulega vilt eða þarft og þú munt verða sáttur. Sérstaklega á þessu tímabili sem þú ert að fara inn í skaltu skoða það betur að tengjast móður Jörð, finna þér stað í náttúrunni þar sem er friður og ró og segja við sjálfan þig: Ég á þennan stað – leggjast niður og finna orkuna sem flæðir um þig, nákvæmlega eins og þú tengir rafmagnsbíl og fyllir af orku. Notaðu þína ríku kímnigáfu til að breiða yfir sárar tilfinningar því það er ekkert betra en að gera grín af því sem særir mann mest og þegar þú getur hlegið að því þá losnarðu undan álaginu. Lífið er að færa þér svo mikilvæga hluti eins og á jólahlaðborði, veldu það sem þú vilt og þú hefur áhuga á að smakka, skildu hitt eftir elsku Krabbinn minn.Frægir Krabbar: Bryndís Schram, Sigga Lorange Ostabúðarskvísa, Auddi Blö, sem við elskum öll, Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri og dúlla, Ólafur Stefánsson, handboltakappi og heimspekingur, Edda Sif, Sindri Sindrason, Ásdís Halla Bragadóttir, Hjörvar Hafliðason og Lars Lagerbäck landsliðsþjálfari, Davíð hinn góði skóari í Hafnafirði, Stefán Árni Pálsson fréttamaður, Guðni Th. forseti Íslands, Friðbjörn Europartakóngur, Yesmine Olsen, höfundur og framleiðandi, George Michael, Kristófer Helgason, dagskrágerðamaður, Nuno Alexandre Bentin Servo veitingahúsakóngur, Helga Hafsteinsdóttir, hárgreiðsluséní á Akureyri, Íris Björk Tanya frumkvöðull og hönnuður, Liga Liepina hestaljósmyndari.
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Magnús Eiríksson er látinn Lífið Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Sjá meira