Jólaspá Siggu Kling – Krabbinn: Mikill hraði í lífinu þínu Sigga Kling skrifar 7. desember 2018 09:00 Elsku Krabbinn minn, þú átt það til að láta heiminn særa þig og þá fyllistu mikilli angist og máttleysi og alveg sama hversu vel þér gengur geturðu látið ótrúlegustu smáborgara höggva í þig. Hristu þessa vitleysu af þér vegna þess að það er aldrei sparkað í hundshræ, en þessi setning er úr bók Dale Carnegie og hún þýðir bara að það nennir enginn að gagnrýna þig ef þú ert einskis virði svo eftir því sem þú færð meiri gagnrýni, vertu viss, þú ert á réttri leið og ef öfundin á þessu blessaða landi væri virkjuð þá þyrfti ekkert rafmagn. Það er mikill hraði í lífinu þínu og ef ég má líkja þessum hraða við bíl þá hefurðu það á tilfinningunni að það séu engin bílastæði laus, en á hárréttum tíma muntu leggja í stæði og nákvæmlega á þeim stað sem þú vilt lenda á. Ekki sjá eftir neinu því þú ert rétt að byrja á nýjum kafla í þínu spennandi lífi. Af engu verður ekkert og það á svo sannarlega ekki við um þig, svo haltu áfram á akkúrat þessum takti sem þú ert á. Í ástinni muntu átta þig og finna út hvað þú raunverulega vilt eða þarft og þú munt verða sáttur. Sérstaklega á þessu tímabili sem þú ert að fara inn í skaltu skoða það betur að tengjast móður Jörð, finna þér stað í náttúrunni þar sem er friður og ró og segja við sjálfan þig: Ég á þennan stað – leggjast niður og finna orkuna sem flæðir um þig, nákvæmlega eins og þú tengir rafmagnsbíl og fyllir af orku. Notaðu þína ríku kímnigáfu til að breiða yfir sárar tilfinningar því það er ekkert betra en að gera grín af því sem særir mann mest og þegar þú getur hlegið að því þá losnarðu undan álaginu. Lífið er að færa þér svo mikilvæga hluti eins og á jólahlaðborði, veldu það sem þú vilt og þú hefur áhuga á að smakka, skildu hitt eftir elsku Krabbinn minn.Frægir Krabbar: Bryndís Schram, Sigga Lorange Ostabúðarskvísa, Auddi Blö, sem við elskum öll, Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri og dúlla, Ólafur Stefánsson, handboltakappi og heimspekingur, Edda Sif, Sindri Sindrason, Ásdís Halla Bragadóttir, Hjörvar Hafliðason og Lars Lagerbäck landsliðsþjálfari, Davíð hinn góði skóari í Hafnafirði, Stefán Árni Pálsson fréttamaður, Guðni Th. forseti Íslands, Friðbjörn Europartakóngur, Yesmine Olsen, höfundur og framleiðandi, George Michael, Kristófer Helgason, dagskrágerðamaður, Nuno Alexandre Bentin Servo veitingahúsakóngur, Helga Hafsteinsdóttir, hárgreiðsluséní á Akureyri, Íris Björk Tanya frumkvöðull og hönnuður, Liga Liepina hestaljósmyndari. Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Björgvin Franz kaupir 36 fermetra íbúð í miðbænum Lífið Furðuleg forréttindablinda Gagnrýni Innlit: „Ég bý í draumahúsinu“ Lífið Lína orðin að „peningasjúkum TikTok-trúði“ eða sjálfsögð markaðssetning? Menning Hiti í Hringekjunni Tíska og hönnun „Sextán ára stelpa hefur lítið að gera við svona háa upphæð“ Lífið Sýna(r)brjóstin, sýna stuðning Lífið Þau eru tilnefnd til Sjónvarpsverðlaunanna fyrir árið 2023 Bíó og sjónvarp „Gerði grín að líkamanum mínum og sagði að ég ætti að tala minna“ Lífið Innlit í þriggja hæða veitingastaðinn Bryggjuhúsið sem er í húsi frá 1863 Lífið Fleiri fréttir „Sextán ára stelpa hefur lítið að gera við svona háa upphæð“ Sýna(r)brjóstin, sýna stuðning Brjánn ávarpaði alla áhorfendur leiksins rétt fyrir upphafsflautið Innlit í þriggja hæða veitingastaðinn Bryggjuhúsið sem er í húsi frá 1863 Björgvin Franz kaupir 36 fermetra íbúð í miðbænum Innlit: „Ég bý í draumahúsinu“ „Gerði grín að líkamanum mínum og sagði að ég ætti að tala minna“ Óttast að hann sé fyrsta fórnarlamb flugunnar Fögnuðu fallegri og óvæntri vináttu Svikarar höfðu fjórar milljónir af Aroni Can „Setti sjálfa mig í fyrsta sæti og hef aldrei verið hamingjusamari“ Hvetur hávaxnar stelpur til að vera stoltar af hæð sinni Stjörnulífið: „Bið ekki um meira“ „Við María eigum rosalega fallegt samband og erum þakklát hvort fyrir annað“ Nóa-Siríus fjölskyldan fyrrverandi selur súkkulaðihöll Fær ógeðistilfinningu eftir fullnægingu Hugleiki Dagssyni hent út af Facebook Áhrifavaldur greiddi sextán milljónir fyrir auglýsingar á samfélagsmiðlum: „Hvar eru allir peningarnir?” Íslenska stelpan sem eltir drauminn í Los Angeles Sam Rivers úr Limp Bizkit látinn Krakkatían: IKEA-geitin, októberfest og reikistjarna Tveir skiptu með sér sjöfalda pottinum Dýri kveður Íþróttaálfinn eftir tuttugu ár Fjögur hundruð milljónir króna í skjalatösku í Hveragerði Fjórir á lista Páls hættir við „Vinir mínir settu stöðugt út á mig og niðurlægðu mig“ Mikil og góð stemning á uppskeruhátíð Skaftárhrepps Andri Björns stendur vaktina allar helgar „Af hverju ætti ég að lifa lífi mínu svona?“ Fær reglulega að heyra: „Þú lékst Skara!“ Sjá meira
Elsku Krabbinn minn, þú átt það til að láta heiminn særa þig og þá fyllistu mikilli angist og máttleysi og alveg sama hversu vel þér gengur geturðu látið ótrúlegustu smáborgara höggva í þig. Hristu þessa vitleysu af þér vegna þess að það er aldrei sparkað í hundshræ, en þessi setning er úr bók Dale Carnegie og hún þýðir bara að það nennir enginn að gagnrýna þig ef þú ert einskis virði svo eftir því sem þú færð meiri gagnrýni, vertu viss, þú ert á réttri leið og ef öfundin á þessu blessaða landi væri virkjuð þá þyrfti ekkert rafmagn. Það er mikill hraði í lífinu þínu og ef ég má líkja þessum hraða við bíl þá hefurðu það á tilfinningunni að það séu engin bílastæði laus, en á hárréttum tíma muntu leggja í stæði og nákvæmlega á þeim stað sem þú vilt lenda á. Ekki sjá eftir neinu því þú ert rétt að byrja á nýjum kafla í þínu spennandi lífi. Af engu verður ekkert og það á svo sannarlega ekki við um þig, svo haltu áfram á akkúrat þessum takti sem þú ert á. Í ástinni muntu átta þig og finna út hvað þú raunverulega vilt eða þarft og þú munt verða sáttur. Sérstaklega á þessu tímabili sem þú ert að fara inn í skaltu skoða það betur að tengjast móður Jörð, finna þér stað í náttúrunni þar sem er friður og ró og segja við sjálfan þig: Ég á þennan stað – leggjast niður og finna orkuna sem flæðir um þig, nákvæmlega eins og þú tengir rafmagnsbíl og fyllir af orku. Notaðu þína ríku kímnigáfu til að breiða yfir sárar tilfinningar því það er ekkert betra en að gera grín af því sem særir mann mest og þegar þú getur hlegið að því þá losnarðu undan álaginu. Lífið er að færa þér svo mikilvæga hluti eins og á jólahlaðborði, veldu það sem þú vilt og þú hefur áhuga á að smakka, skildu hitt eftir elsku Krabbinn minn.Frægir Krabbar: Bryndís Schram, Sigga Lorange Ostabúðarskvísa, Auddi Blö, sem við elskum öll, Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri og dúlla, Ólafur Stefánsson, handboltakappi og heimspekingur, Edda Sif, Sindri Sindrason, Ásdís Halla Bragadóttir, Hjörvar Hafliðason og Lars Lagerbäck landsliðsþjálfari, Davíð hinn góði skóari í Hafnafirði, Stefán Árni Pálsson fréttamaður, Guðni Th. forseti Íslands, Friðbjörn Europartakóngur, Yesmine Olsen, höfundur og framleiðandi, George Michael, Kristófer Helgason, dagskrágerðamaður, Nuno Alexandre Bentin Servo veitingahúsakóngur, Helga Hafsteinsdóttir, hárgreiðsluséní á Akureyri, Íris Björk Tanya frumkvöðull og hönnuður, Liga Liepina hestaljósmyndari.
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Björgvin Franz kaupir 36 fermetra íbúð í miðbænum Lífið Furðuleg forréttindablinda Gagnrýni Innlit: „Ég bý í draumahúsinu“ Lífið Lína orðin að „peningasjúkum TikTok-trúði“ eða sjálfsögð markaðssetning? Menning Hiti í Hringekjunni Tíska og hönnun „Sextán ára stelpa hefur lítið að gera við svona háa upphæð“ Lífið Sýna(r)brjóstin, sýna stuðning Lífið Þau eru tilnefnd til Sjónvarpsverðlaunanna fyrir árið 2023 Bíó og sjónvarp „Gerði grín að líkamanum mínum og sagði að ég ætti að tala minna“ Lífið Innlit í þriggja hæða veitingastaðinn Bryggjuhúsið sem er í húsi frá 1863 Lífið Fleiri fréttir „Sextán ára stelpa hefur lítið að gera við svona háa upphæð“ Sýna(r)brjóstin, sýna stuðning Brjánn ávarpaði alla áhorfendur leiksins rétt fyrir upphafsflautið Innlit í þriggja hæða veitingastaðinn Bryggjuhúsið sem er í húsi frá 1863 Björgvin Franz kaupir 36 fermetra íbúð í miðbænum Innlit: „Ég bý í draumahúsinu“ „Gerði grín að líkamanum mínum og sagði að ég ætti að tala minna“ Óttast að hann sé fyrsta fórnarlamb flugunnar Fögnuðu fallegri og óvæntri vináttu Svikarar höfðu fjórar milljónir af Aroni Can „Setti sjálfa mig í fyrsta sæti og hef aldrei verið hamingjusamari“ Hvetur hávaxnar stelpur til að vera stoltar af hæð sinni Stjörnulífið: „Bið ekki um meira“ „Við María eigum rosalega fallegt samband og erum þakklát hvort fyrir annað“ Nóa-Siríus fjölskyldan fyrrverandi selur súkkulaðihöll Fær ógeðistilfinningu eftir fullnægingu Hugleiki Dagssyni hent út af Facebook Áhrifavaldur greiddi sextán milljónir fyrir auglýsingar á samfélagsmiðlum: „Hvar eru allir peningarnir?” Íslenska stelpan sem eltir drauminn í Los Angeles Sam Rivers úr Limp Bizkit látinn Krakkatían: IKEA-geitin, októberfest og reikistjarna Tveir skiptu með sér sjöfalda pottinum Dýri kveður Íþróttaálfinn eftir tuttugu ár Fjögur hundruð milljónir króna í skjalatösku í Hveragerði Fjórir á lista Páls hættir við „Vinir mínir settu stöðugt út á mig og niðurlægðu mig“ Mikil og góð stemning á uppskeruhátíð Skaftárhrepps Andri Björns stendur vaktina allar helgar „Af hverju ætti ég að lifa lífi mínu svona?“ Fær reglulega að heyra: „Þú lékst Skara!“ Sjá meira
Áhrifavaldur greiddi sextán milljónir fyrir auglýsingar á samfélagsmiðlum: „Hvar eru allir peningarnir?”