Jólaspá Siggu Kling – Hrúturinn: Þú ert að hugsa um einhverskonar uppgjör í lífi þínu Sigga Kling skrifar 7. desember 2018 09:00 Elsku Hrúturinn minn, þú hefur sterkt hlutverk í lífinu og hefur magnaðar skoðanir sem hrista oft rækilega upp í mönnum og málefnum og þú elskar að tala við fólk sem þorir að segja skoðanir sínar. En það sem mun koma þér á áfram er að vera vingjarnlegri og það sem mun koma þér á framfæri verður með ljúfum og fallegum málróm. Það skiptir öllu máli hvernig þú segir hlutina þessa dagana, þó þú hafir alveg rétt fyrir þér skiptir það engu máli því að röddin er söngur sálarinnar og þú hefur svo sterkt hlutverk og töfrandi framkomu að þú gætir verið kvikmyndastjarna. Þú gerir allt fyrir vini þína og það getur valdið þér miklu hugarangri og áhyggjum ef þeim gengur ekki nógu vel og þess vegna berðu meiri byrðar en flest önnur stjörnumerki, en ef einhver getur það þá ert það þú. Þú ert að hugsa um einhverskonar uppgjör í lífi þínu og ég bið þig um að vera ekki fljótfær eða hvatvís því þú gætir séð eftir því. Leggðu rækt við það að vera góður við þá sem þér jafnvel líkar ekki við því það á eftir að borga sig seinna. Þú ólgar af ástríðum sérstaklega á þínum yngri árum, en eftir því sem þú eldist kanntu betur að meta hið einfalda í ástinni sem styrkir grunn þinn og festir rætur þínar því þá eflist þú tvöfalt og verður sterkari með hverjum deginum. Að vera spenntur fyrir einhverjum þýðir ekki maður elski hann, þú ert að byggja þér upp góðar aðstæður og gott heimili og það er að koma mikið öryggi í kringum þig og allskyns tilboð sem þú þarft að sýna athygli. Ef þú hefur tilfinningu fyrir því þú lítir ekki nógu vel út getur það dregið þig svo rosalega mikið niður, svo hættu slíkri útlitsdýrkun, sýndu bara hvað þú hefur mikið sjálfstraust því sjálfstraust er svo sexý og þú hefur meiri útlitsgeislun heldur en sjálfur ástarguðinn Venus.Frægir Hrútar: Hera Björk Þórhallsdóttir söngkona, Silvía Lovetank listamaður, Marta María Jónasdóttir á Smartlandi, Björgvin Halldórsson söngvari, Kári Stefánsson vísindamaður, Vigdís Finnbogadóttir, fyrrverandi forseti, Hugh Hefner, Birgitta Jónsdóttir pírati, Anna Svava Knútsdóttir leikkona, Ólöf Erla, grafískur hönnunarsnillingur, Elton John söngvari, Salka Sól súperdrottning, Þóra í Atlanta, Sigmar Guðmundsson sjónvarpsmaður, Berglind Pétursdóttir, Steinunn Jónsdóttir, söngkona AmabAdamA, Þórhallur Þórhallsson uppistandari, Alda í Handy pandy, naglalistakona, Vala Grand, Hjálmar Forni listamaður, Jakob Bjarnar Grétarsson, Elín Björnsdóttir, fyrirlesari og kraftaverkakona, Guðbjörn Alexander Kling fótboltamaður, Theresa Rodriguez listamaður. Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Magnús Eiríksson er látinn Lífið Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Sjá meira
Elsku Hrúturinn minn, þú hefur sterkt hlutverk í lífinu og hefur magnaðar skoðanir sem hrista oft rækilega upp í mönnum og málefnum og þú elskar að tala við fólk sem þorir að segja skoðanir sínar. En það sem mun koma þér á áfram er að vera vingjarnlegri og það sem mun koma þér á framfæri verður með ljúfum og fallegum málróm. Það skiptir öllu máli hvernig þú segir hlutina þessa dagana, þó þú hafir alveg rétt fyrir þér skiptir það engu máli því að röddin er söngur sálarinnar og þú hefur svo sterkt hlutverk og töfrandi framkomu að þú gætir verið kvikmyndastjarna. Þú gerir allt fyrir vini þína og það getur valdið þér miklu hugarangri og áhyggjum ef þeim gengur ekki nógu vel og þess vegna berðu meiri byrðar en flest önnur stjörnumerki, en ef einhver getur það þá ert það þú. Þú ert að hugsa um einhverskonar uppgjör í lífi þínu og ég bið þig um að vera ekki fljótfær eða hvatvís því þú gætir séð eftir því. Leggðu rækt við það að vera góður við þá sem þér jafnvel líkar ekki við því það á eftir að borga sig seinna. Þú ólgar af ástríðum sérstaklega á þínum yngri árum, en eftir því sem þú eldist kanntu betur að meta hið einfalda í ástinni sem styrkir grunn þinn og festir rætur þínar því þá eflist þú tvöfalt og verður sterkari með hverjum deginum. Að vera spenntur fyrir einhverjum þýðir ekki maður elski hann, þú ert að byggja þér upp góðar aðstæður og gott heimili og það er að koma mikið öryggi í kringum þig og allskyns tilboð sem þú þarft að sýna athygli. Ef þú hefur tilfinningu fyrir því þú lítir ekki nógu vel út getur það dregið þig svo rosalega mikið niður, svo hættu slíkri útlitsdýrkun, sýndu bara hvað þú hefur mikið sjálfstraust því sjálfstraust er svo sexý og þú hefur meiri útlitsgeislun heldur en sjálfur ástarguðinn Venus.Frægir Hrútar: Hera Björk Þórhallsdóttir söngkona, Silvía Lovetank listamaður, Marta María Jónasdóttir á Smartlandi, Björgvin Halldórsson söngvari, Kári Stefánsson vísindamaður, Vigdís Finnbogadóttir, fyrrverandi forseti, Hugh Hefner, Birgitta Jónsdóttir pírati, Anna Svava Knútsdóttir leikkona, Ólöf Erla, grafískur hönnunarsnillingur, Elton John söngvari, Salka Sól súperdrottning, Þóra í Atlanta, Sigmar Guðmundsson sjónvarpsmaður, Berglind Pétursdóttir, Steinunn Jónsdóttir, söngkona AmabAdamA, Þórhallur Þórhallsson uppistandari, Alda í Handy pandy, naglalistakona, Vala Grand, Hjálmar Forni listamaður, Jakob Bjarnar Grétarsson, Elín Björnsdóttir, fyrirlesari og kraftaverkakona, Guðbjörn Alexander Kling fótboltamaður, Theresa Rodriguez listamaður.
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Magnús Eiríksson er látinn Lífið Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Sjá meira