Jólaspá Siggu Kling – Ljónið: Þú ert alltaf sterkasta mannveran í keðjunni Sigga Kling skrifar 7. desember 2018 09:00 Elsku Ljónið mitt, það er líklega ekkert eins spennandi og að vera í Ljónsmerkinu, en því fylgir líka að hættur leynast víða svo þú þarft að vera vakandi því þú átt það til að leyfa kæruleysinu að taka völdin og þá geturðu sofnað á verðinum og lent í aðstæðum og atburðum sem þú ert ekki tilbúinn í. Þú þarft að vera á tánum á næstunni, vakandi, viljasterkur og láta ekkert koma þér á óvart nema það sem leynist í jólapökkunum. Í dýraríkinu eru Ljón yfirleitt í hópum til að passa upp á hvert annað og það eru margir sem vilja passa þig en það er líka til fólk þarna úti sem vill bíta þig. Þér finnst þetta kannski hálf leiðinleg spá en ég er bara að sjá til þess þú passir upp á þig því þú ert alltaf sterkasta mannveran í keðjunni „no matter what“. Næstu mánuði muntu skynja hugrekki til þess að horfast í augu við sjálfan þig og segja: Ég get þetta og það er allt sem þarf til þess að púsluspilið gangi upp. Gömul vinkona mín í Ljónsmerkinu var stödd hjá mér í matarboði fyrir stuttu og ég var að fara að opna rauðkálsdós og hún sagði:„Sigga ég get opnað þessa dós og ég er snillingur í því“. Ég rétti henni dósina og hún reyndi og reyndi en ekkert gekk. Þá sagði ég við hana ætlarðu að gefast upp að opna dósina? Þú verður að segja ég skal opna dósina og hún setti svo mikinn mátt í það að opna dósina og það tókst, svo ég sagði við hana: þessi litla dós er eins og allt lífið þitt, annaðhvort gerirðu hlutinn og lætur ekkert stoppa þig eða grætur yfir því að ekkert gerist eins og þú vilt og þá missirðu máttinn, hvort viltu grenja eða gera? Þú skalt hugsa vel um þá sem elska þig því með því lærirðu að elska og bera meiri virðingu fyrir sjálfum þér þá færðu sanna ást.Fræg Ljón: Cara Delevingne fyrirsæta, Ágústa Eva Erlendsdóttir, leik- og söngkona, Halldóra Geirharðsdóttir leikkona, Birgitta Haukdal söngkona, Barack Obama Bandaríkjaforseti, Ásdís Rán fyrirsæta, Gísli Gíslason geimfari, Geir Ólafsson söngvari, Þórunn Antonía alheimsstjarna, Albert Eiríks, matgæðingur af bestu sort, Jón Óttar Ragnarsson, athafna- og fjölmiðlamaður, Jennifer Lopez söngkona, Diddú, Sirrý Arnardóttir fjölmiðlakona, Arnór Dan, söngvari, Agent Fresco, Ana Mafalda, besta húshjálp í heimi, Sema Erla Serdar, baráttukona, Rósa Ingólfsdóttir, sjónvarpskona, Anton Máni Svansson, kvikmyndaframleiðandi, Hulk. Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Magnús Eiríksson er látinn Lífið Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Sjá meira
Elsku Ljónið mitt, það er líklega ekkert eins spennandi og að vera í Ljónsmerkinu, en því fylgir líka að hættur leynast víða svo þú þarft að vera vakandi því þú átt það til að leyfa kæruleysinu að taka völdin og þá geturðu sofnað á verðinum og lent í aðstæðum og atburðum sem þú ert ekki tilbúinn í. Þú þarft að vera á tánum á næstunni, vakandi, viljasterkur og láta ekkert koma þér á óvart nema það sem leynist í jólapökkunum. Í dýraríkinu eru Ljón yfirleitt í hópum til að passa upp á hvert annað og það eru margir sem vilja passa þig en það er líka til fólk þarna úti sem vill bíta þig. Þér finnst þetta kannski hálf leiðinleg spá en ég er bara að sjá til þess þú passir upp á þig því þú ert alltaf sterkasta mannveran í keðjunni „no matter what“. Næstu mánuði muntu skynja hugrekki til þess að horfast í augu við sjálfan þig og segja: Ég get þetta og það er allt sem þarf til þess að púsluspilið gangi upp. Gömul vinkona mín í Ljónsmerkinu var stödd hjá mér í matarboði fyrir stuttu og ég var að fara að opna rauðkálsdós og hún sagði:„Sigga ég get opnað þessa dós og ég er snillingur í því“. Ég rétti henni dósina og hún reyndi og reyndi en ekkert gekk. Þá sagði ég við hana ætlarðu að gefast upp að opna dósina? Þú verður að segja ég skal opna dósina og hún setti svo mikinn mátt í það að opna dósina og það tókst, svo ég sagði við hana: þessi litla dós er eins og allt lífið þitt, annaðhvort gerirðu hlutinn og lætur ekkert stoppa þig eða grætur yfir því að ekkert gerist eins og þú vilt og þá missirðu máttinn, hvort viltu grenja eða gera? Þú skalt hugsa vel um þá sem elska þig því með því lærirðu að elska og bera meiri virðingu fyrir sjálfum þér þá færðu sanna ást.Fræg Ljón: Cara Delevingne fyrirsæta, Ágústa Eva Erlendsdóttir, leik- og söngkona, Halldóra Geirharðsdóttir leikkona, Birgitta Haukdal söngkona, Barack Obama Bandaríkjaforseti, Ásdís Rán fyrirsæta, Gísli Gíslason geimfari, Geir Ólafsson söngvari, Þórunn Antonía alheimsstjarna, Albert Eiríks, matgæðingur af bestu sort, Jón Óttar Ragnarsson, athafna- og fjölmiðlamaður, Jennifer Lopez söngkona, Diddú, Sirrý Arnardóttir fjölmiðlakona, Arnór Dan, söngvari, Agent Fresco, Ana Mafalda, besta húshjálp í heimi, Sema Erla Serdar, baráttukona, Rósa Ingólfsdóttir, sjónvarpskona, Anton Máni Svansson, kvikmyndaframleiðandi, Hulk.
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Magnús Eiríksson er látinn Lífið Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Sjá meira