Jólaspá Siggu Kling – Meyjan: Alltaf tilbúin að gefa lífinu tækifæri Sigga Kling skrifar 7. desember 2018 09:00 Elsku Meyjan mín, þú ert búin að vera á ofsalega miklum hlaupum í kringum aðra, redda, bjarga og bæta og þú þarft að spá í það hvort aðrir séu að stjórna þér því það er virkilega hægt að einfalda öll þessi hlaup. Þar sem þú hefur þennan skemmtilega leiðtoga í þér og ert snillingur í að útbýtta verkefnum, gerðu það og þá gengur allt betur. Þó að tilveran hafi verið í miklum hæðum og lægðum ertu samt alltaf tilbúin að gefa lífinu tækifæri og þau eru nær þér en þú heldur. Skoðaðu aðeins betur í kringum þig, þú þarft nefnilega ekki að fara langt yfir skammt. Þú hefur líka verið dugleg að hressa þig við og nota þinn innri sálfræðing á sjálfa þig því þú ert svo djúpvitur, svo peppaðu þig bara upp, þú kannt það. Það eru fáir í þessu merki sem vorkenna sér, eða eru píslarvottar og það er eina hindrunin sem getur lokað fyrir að þú sjáir lausn á því sem þú ert að glíma við. Þér getur dottið í hug að reyna að stjórna ástinni, en það mun ekki reynast þér vel því að þið eigið að vera tvö tré þó í sama garði þið séuð. Ef þú ert á lausu og ert að spá í ástina þá gæti eitthvað hafa gerst núna í haust sem er eitthvað vit í, en annars er ástin ekki að banka á dyrnar hjá þér, en ef þú raunverulega vilt hana þá bankaðu sjálfur á dyrnar, því að hika er sama og að tapa og þú hefur engu að tapa. Þú gefur þig alla í það starf eða verkefni sem þú tekur að þér, en ef það er ekki nógu innihaldsríkt þá lokastu stundum af með hugmyndir þínar, svo það er gott að ræða við einhvern um það sem þú vilt koma í verk, sérstaklega einhver sem hvetur þig til dáða. Það er líka gott að fá fólk í lið með sér, frekar en að gera allt upp á eigin spýtur því þá fer virkilega eitthvað að gerast.Frægar Meyjur: Ragna Lóa Stefánsdóttir íþróttakona, Manuela Ósk fyrirsæta, Björk Eiðsdóttir ritstýra, Andrea fatalistamaður, Claudia Schiffer fyrirsæta, Edda Björgvinsdóttir leikkona, Eva Dögg Sigurgeirsdóttir, ritstjóri og tískugúrú, Herdís Jóhannesdóttir athafnakona, Beyoncé Knowles söngkona, Gylfi Þór Sigurðsson, Eiður Smári Guðjohnsen, Sigrún Ósk Kristjánsdóttir sjónvarpskona, Annie Mist crossfittari, Logi Pedro Stefánsson tónlistarmaður, Selma Ragnars, fatahönnuður Íslands, Lalli Johns góðkunningi lögreglunnar, Sema Erla Serdar, baráttukona, Eydís Ósk hjúkrunarkona, Raggi Bjarna. Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Magnús Eiríksson er látinn Lífið Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Sjá meira
Elsku Meyjan mín, þú ert búin að vera á ofsalega miklum hlaupum í kringum aðra, redda, bjarga og bæta og þú þarft að spá í það hvort aðrir séu að stjórna þér því það er virkilega hægt að einfalda öll þessi hlaup. Þar sem þú hefur þennan skemmtilega leiðtoga í þér og ert snillingur í að útbýtta verkefnum, gerðu það og þá gengur allt betur. Þó að tilveran hafi verið í miklum hæðum og lægðum ertu samt alltaf tilbúin að gefa lífinu tækifæri og þau eru nær þér en þú heldur. Skoðaðu aðeins betur í kringum þig, þú þarft nefnilega ekki að fara langt yfir skammt. Þú hefur líka verið dugleg að hressa þig við og nota þinn innri sálfræðing á sjálfa þig því þú ert svo djúpvitur, svo peppaðu þig bara upp, þú kannt það. Það eru fáir í þessu merki sem vorkenna sér, eða eru píslarvottar og það er eina hindrunin sem getur lokað fyrir að þú sjáir lausn á því sem þú ert að glíma við. Þér getur dottið í hug að reyna að stjórna ástinni, en það mun ekki reynast þér vel því að þið eigið að vera tvö tré þó í sama garði þið séuð. Ef þú ert á lausu og ert að spá í ástina þá gæti eitthvað hafa gerst núna í haust sem er eitthvað vit í, en annars er ástin ekki að banka á dyrnar hjá þér, en ef þú raunverulega vilt hana þá bankaðu sjálfur á dyrnar, því að hika er sama og að tapa og þú hefur engu að tapa. Þú gefur þig alla í það starf eða verkefni sem þú tekur að þér, en ef það er ekki nógu innihaldsríkt þá lokastu stundum af með hugmyndir þínar, svo það er gott að ræða við einhvern um það sem þú vilt koma í verk, sérstaklega einhver sem hvetur þig til dáða. Það er líka gott að fá fólk í lið með sér, frekar en að gera allt upp á eigin spýtur því þá fer virkilega eitthvað að gerast.Frægar Meyjur: Ragna Lóa Stefánsdóttir íþróttakona, Manuela Ósk fyrirsæta, Björk Eiðsdóttir ritstýra, Andrea fatalistamaður, Claudia Schiffer fyrirsæta, Edda Björgvinsdóttir leikkona, Eva Dögg Sigurgeirsdóttir, ritstjóri og tískugúrú, Herdís Jóhannesdóttir athafnakona, Beyoncé Knowles söngkona, Gylfi Þór Sigurðsson, Eiður Smári Guðjohnsen, Sigrún Ósk Kristjánsdóttir sjónvarpskona, Annie Mist crossfittari, Logi Pedro Stefánsson tónlistarmaður, Selma Ragnars, fatahönnuður Íslands, Lalli Johns góðkunningi lögreglunnar, Sema Erla Serdar, baráttukona, Eydís Ósk hjúkrunarkona, Raggi Bjarna.
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Magnús Eiríksson er látinn Lífið Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Sjá meira