Jólaspá Siggu Kling – Bogmaðurinn: Farðu að skoða í hæfileikageymsluna þína Sigga Kling skrifar 7. desember 2018 09:00 Elsku Bogmaðurinn minn, nú er kominn tími til að twista, sýna sig og sjá aðra því þú ert með ríkulega innistæðu hjá fröken Karma. Þér voru gefnir miklir hæfileikar í vöggugjöf en þú ert ekki að nýta þá til fulls og finnst jafnvel ekki mikið til þeirra koma. Farðu að skoða í hæfileikageymsluna þína og dveldu um stund við það þegar þér var hrósað fyrir eitthvað þegar þú varst yngri. Það er hafsjór af hugmyndum í kollinum á þér og þér finnst þú þurfir að gera eitthvað í því og núna er hárréttur tími til að sýna hvað þú getur. Það er allt í lagi fyrir þig að vera smá latur, því að þegar þú slakar á þá eru hugmyndirnar sterkastar, taktu stystu leiðina að takmarkinu (það er reyndar í eðli þínu) og reyndu alls ekki að vera of fullkomin því þá framkvæmirðu ekkert. Alveg eins og listamaður sem er að mála mynd og vill alltaf gera betur og betur svo myndin verður aldrei nógu góð að hans mati og það er akkúrat sú mynd sem aldrei selst. Finndu leiðir til að fá styrki eða aðstoð til að láta það rætast sem þig dreymir um. Þú gætir selt blindri manneskju bók, svo öflugur ertu, svo alls ekki fresta því sem þig langar að gera heldur láttu vaða. Þegar kraftmikil hugsun myndast heitir það hugboð, boð til hugans, og þá er svo mikilvægt að gera eitthvað innan nokkurra mínútna til þess að festa þetta boð eða þennan kraft og þú ert á mjög hárri tíðni svo nýttu þér það. Í ástinni skaltu leyfa þér að stökkva, annaðhvort viltu ástina eða ekki, orðið kannski er ekki í orðaforða þínum, því það þýðir ekki neitt. Það er mikil lífsgredda í þér og það er alls ekkert ljótt að vera graður í lífið, það eru margir hrifnir af þér en þú verður að nenna ástinni því þú átt það til að hugsa æji ég nenni þessu bara ekki og það er auðvelda leiðin. Sonur minn sagði alltaf við mig og vini sína: „þið þurfið að kunna leikinn“ og öllum líkar vel við þennan dreng, og með orðheppni og umburðarlyndi kanntu leikinn og þá eru líka allir með þér í liði.Frægir Bogmenn: Ingvar E. Sigurðsson leikari, Björgvin Franz Gíslason leikari, Edda Heiðrún Backman leikkona, Regína Ósk Óskarsdóttir söngkona, Sigrún í Gyðja Collection, Steindi, Bryndís Ásmundsdóttir, leik- og söngkona, Jóhanna Vilhjálmsdóttir, fjallkona og leikkona, Logi Bergmann Eiðsson sjónvarpsmaður, Jói á Fabrikkunni, Sigga Dögg kynfræðingur, Hemmi, hársnillingur á Módus, Lovísa, hönnuður hjá Kjólar og konfekt, Kjartan Kjartansson athafnamaður. Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Björgvin Franz kaupir 36 fermetra íbúð í miðbænum Lífið Furðuleg forréttindablinda Gagnrýni Innlit: „Ég bý í draumahúsinu“ Lífið Lína orðin að „peningasjúkum TikTok-trúði“ eða sjálfsögð markaðssetning? Menning Hiti í Hringekjunni Tíska og hönnun „Sextán ára stelpa hefur lítið að gera við svona háa upphæð“ Lífið Sýna(r)brjóstin, sýna stuðning Lífið Þau eru tilnefnd til Sjónvarpsverðlaunanna fyrir árið 2023 Bíó og sjónvarp „Gerði grín að líkamanum mínum og sagði að ég ætti að tala minna“ Lífið Innlit í þriggja hæða veitingastaðinn Bryggjuhúsið sem er í húsi frá 1863 Lífið Fleiri fréttir „Sextán ára stelpa hefur lítið að gera við svona háa upphæð“ Sýna(r)brjóstin, sýna stuðning Brjánn ávarpaði alla áhorfendur leiksins rétt fyrir upphafsflautið Innlit í þriggja hæða veitingastaðinn Bryggjuhúsið sem er í húsi frá 1863 Björgvin Franz kaupir 36 fermetra íbúð í miðbænum Innlit: „Ég bý í draumahúsinu“ „Gerði grín að líkamanum mínum og sagði að ég ætti að tala minna“ Óttast að hann sé fyrsta fórnarlamb flugunnar Fögnuðu fallegri og óvæntri vináttu Svikarar höfðu fjórar milljónir af Aroni Can „Setti sjálfa mig í fyrsta sæti og hef aldrei verið hamingjusamari“ Hvetur hávaxnar stelpur til að vera stoltar af hæð sinni Stjörnulífið: „Bið ekki um meira“ „Við María eigum rosalega fallegt samband og erum þakklát hvort fyrir annað“ Nóa-Siríus fjölskyldan fyrrverandi selur súkkulaðihöll Fær ógeðistilfinningu eftir fullnægingu Hugleiki Dagssyni hent út af Facebook Áhrifavaldur greiddi sextán milljónir fyrir auglýsingar á samfélagsmiðlum: „Hvar eru allir peningarnir?” Íslenska stelpan sem eltir drauminn í Los Angeles Sam Rivers úr Limp Bizkit látinn Krakkatían: IKEA-geitin, októberfest og reikistjarna Tveir skiptu með sér sjöfalda pottinum Dýri kveður Íþróttaálfinn eftir tuttugu ár Fjögur hundruð milljónir króna í skjalatösku í Hveragerði Fjórir á lista Páls hættir við „Vinir mínir settu stöðugt út á mig og niðurlægðu mig“ Mikil og góð stemning á uppskeruhátíð Skaftárhrepps Andri Björns stendur vaktina allar helgar „Af hverju ætti ég að lifa lífi mínu svona?“ Fær reglulega að heyra: „Þú lékst Skara!“ Sjá meira
Elsku Bogmaðurinn minn, nú er kominn tími til að twista, sýna sig og sjá aðra því þú ert með ríkulega innistæðu hjá fröken Karma. Þér voru gefnir miklir hæfileikar í vöggugjöf en þú ert ekki að nýta þá til fulls og finnst jafnvel ekki mikið til þeirra koma. Farðu að skoða í hæfileikageymsluna þína og dveldu um stund við það þegar þér var hrósað fyrir eitthvað þegar þú varst yngri. Það er hafsjór af hugmyndum í kollinum á þér og þér finnst þú þurfir að gera eitthvað í því og núna er hárréttur tími til að sýna hvað þú getur. Það er allt í lagi fyrir þig að vera smá latur, því að þegar þú slakar á þá eru hugmyndirnar sterkastar, taktu stystu leiðina að takmarkinu (það er reyndar í eðli þínu) og reyndu alls ekki að vera of fullkomin því þá framkvæmirðu ekkert. Alveg eins og listamaður sem er að mála mynd og vill alltaf gera betur og betur svo myndin verður aldrei nógu góð að hans mati og það er akkúrat sú mynd sem aldrei selst. Finndu leiðir til að fá styrki eða aðstoð til að láta það rætast sem þig dreymir um. Þú gætir selt blindri manneskju bók, svo öflugur ertu, svo alls ekki fresta því sem þig langar að gera heldur láttu vaða. Þegar kraftmikil hugsun myndast heitir það hugboð, boð til hugans, og þá er svo mikilvægt að gera eitthvað innan nokkurra mínútna til þess að festa þetta boð eða þennan kraft og þú ert á mjög hárri tíðni svo nýttu þér það. Í ástinni skaltu leyfa þér að stökkva, annaðhvort viltu ástina eða ekki, orðið kannski er ekki í orðaforða þínum, því það þýðir ekki neitt. Það er mikil lífsgredda í þér og það er alls ekkert ljótt að vera graður í lífið, það eru margir hrifnir af þér en þú verður að nenna ástinni því þú átt það til að hugsa æji ég nenni þessu bara ekki og það er auðvelda leiðin. Sonur minn sagði alltaf við mig og vini sína: „þið þurfið að kunna leikinn“ og öllum líkar vel við þennan dreng, og með orðheppni og umburðarlyndi kanntu leikinn og þá eru líka allir með þér í liði.Frægir Bogmenn: Ingvar E. Sigurðsson leikari, Björgvin Franz Gíslason leikari, Edda Heiðrún Backman leikkona, Regína Ósk Óskarsdóttir söngkona, Sigrún í Gyðja Collection, Steindi, Bryndís Ásmundsdóttir, leik- og söngkona, Jóhanna Vilhjálmsdóttir, fjallkona og leikkona, Logi Bergmann Eiðsson sjónvarpsmaður, Jói á Fabrikkunni, Sigga Dögg kynfræðingur, Hemmi, hársnillingur á Módus, Lovísa, hönnuður hjá Kjólar og konfekt, Kjartan Kjartansson athafnamaður.
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Björgvin Franz kaupir 36 fermetra íbúð í miðbænum Lífið Furðuleg forréttindablinda Gagnrýni Innlit: „Ég bý í draumahúsinu“ Lífið Lína orðin að „peningasjúkum TikTok-trúði“ eða sjálfsögð markaðssetning? Menning Hiti í Hringekjunni Tíska og hönnun „Sextán ára stelpa hefur lítið að gera við svona háa upphæð“ Lífið Sýna(r)brjóstin, sýna stuðning Lífið Þau eru tilnefnd til Sjónvarpsverðlaunanna fyrir árið 2023 Bíó og sjónvarp „Gerði grín að líkamanum mínum og sagði að ég ætti að tala minna“ Lífið Innlit í þriggja hæða veitingastaðinn Bryggjuhúsið sem er í húsi frá 1863 Lífið Fleiri fréttir „Sextán ára stelpa hefur lítið að gera við svona háa upphæð“ Sýna(r)brjóstin, sýna stuðning Brjánn ávarpaði alla áhorfendur leiksins rétt fyrir upphafsflautið Innlit í þriggja hæða veitingastaðinn Bryggjuhúsið sem er í húsi frá 1863 Björgvin Franz kaupir 36 fermetra íbúð í miðbænum Innlit: „Ég bý í draumahúsinu“ „Gerði grín að líkamanum mínum og sagði að ég ætti að tala minna“ Óttast að hann sé fyrsta fórnarlamb flugunnar Fögnuðu fallegri og óvæntri vináttu Svikarar höfðu fjórar milljónir af Aroni Can „Setti sjálfa mig í fyrsta sæti og hef aldrei verið hamingjusamari“ Hvetur hávaxnar stelpur til að vera stoltar af hæð sinni Stjörnulífið: „Bið ekki um meira“ „Við María eigum rosalega fallegt samband og erum þakklát hvort fyrir annað“ Nóa-Siríus fjölskyldan fyrrverandi selur súkkulaðihöll Fær ógeðistilfinningu eftir fullnægingu Hugleiki Dagssyni hent út af Facebook Áhrifavaldur greiddi sextán milljónir fyrir auglýsingar á samfélagsmiðlum: „Hvar eru allir peningarnir?” Íslenska stelpan sem eltir drauminn í Los Angeles Sam Rivers úr Limp Bizkit látinn Krakkatían: IKEA-geitin, októberfest og reikistjarna Tveir skiptu með sér sjöfalda pottinum Dýri kveður Íþróttaálfinn eftir tuttugu ár Fjögur hundruð milljónir króna í skjalatösku í Hveragerði Fjórir á lista Páls hættir við „Vinir mínir settu stöðugt út á mig og niðurlægðu mig“ Mikil og góð stemning á uppskeruhátíð Skaftárhrepps Andri Björns stendur vaktina allar helgar „Af hverju ætti ég að lifa lífi mínu svona?“ Fær reglulega að heyra: „Þú lékst Skara!“ Sjá meira
Áhrifavaldur greiddi sextán milljónir fyrir auglýsingar á samfélagsmiðlum: „Hvar eru allir peningarnir?”