Jólaspá Siggu Kling – Bogmaðurinn: Farðu að skoða í hæfileikageymsluna þína Sigga Kling skrifar 7. desember 2018 09:00 Elsku Bogmaðurinn minn, nú er kominn tími til að twista, sýna sig og sjá aðra því þú ert með ríkulega innistæðu hjá fröken Karma. Þér voru gefnir miklir hæfileikar í vöggugjöf en þú ert ekki að nýta þá til fulls og finnst jafnvel ekki mikið til þeirra koma. Farðu að skoða í hæfileikageymsluna þína og dveldu um stund við það þegar þér var hrósað fyrir eitthvað þegar þú varst yngri. Það er hafsjór af hugmyndum í kollinum á þér og þér finnst þú þurfir að gera eitthvað í því og núna er hárréttur tími til að sýna hvað þú getur. Það er allt í lagi fyrir þig að vera smá latur, því að þegar þú slakar á þá eru hugmyndirnar sterkastar, taktu stystu leiðina að takmarkinu (það er reyndar í eðli þínu) og reyndu alls ekki að vera of fullkomin því þá framkvæmirðu ekkert. Alveg eins og listamaður sem er að mála mynd og vill alltaf gera betur og betur svo myndin verður aldrei nógu góð að hans mati og það er akkúrat sú mynd sem aldrei selst. Finndu leiðir til að fá styrki eða aðstoð til að láta það rætast sem þig dreymir um. Þú gætir selt blindri manneskju bók, svo öflugur ertu, svo alls ekki fresta því sem þig langar að gera heldur láttu vaða. Þegar kraftmikil hugsun myndast heitir það hugboð, boð til hugans, og þá er svo mikilvægt að gera eitthvað innan nokkurra mínútna til þess að festa þetta boð eða þennan kraft og þú ert á mjög hárri tíðni svo nýttu þér það. Í ástinni skaltu leyfa þér að stökkva, annaðhvort viltu ástina eða ekki, orðið kannski er ekki í orðaforða þínum, því það þýðir ekki neitt. Það er mikil lífsgredda í þér og það er alls ekkert ljótt að vera graður í lífið, það eru margir hrifnir af þér en þú verður að nenna ástinni því þú átt það til að hugsa æji ég nenni þessu bara ekki og það er auðvelda leiðin. Sonur minn sagði alltaf við mig og vini sína: „þið þurfið að kunna leikinn“ og öllum líkar vel við þennan dreng, og með orðheppni og umburðarlyndi kanntu leikinn og þá eru líka allir með þér í liði.Frægir Bogmenn: Ingvar E. Sigurðsson leikari, Björgvin Franz Gíslason leikari, Edda Heiðrún Backman leikkona, Regína Ósk Óskarsdóttir söngkona, Sigrún í Gyðja Collection, Steindi, Bryndís Ásmundsdóttir, leik- og söngkona, Jóhanna Vilhjálmsdóttir, fjallkona og leikkona, Logi Bergmann Eiðsson sjónvarpsmaður, Jói á Fabrikkunni, Sigga Dögg kynfræðingur, Hemmi, hársnillingur á Módus, Lovísa, hönnuður hjá Kjólar og konfekt, Kjartan Kjartansson athafnamaður. Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Magnús Eiríksson er látinn Lífið Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Sjá meira
Elsku Bogmaðurinn minn, nú er kominn tími til að twista, sýna sig og sjá aðra því þú ert með ríkulega innistæðu hjá fröken Karma. Þér voru gefnir miklir hæfileikar í vöggugjöf en þú ert ekki að nýta þá til fulls og finnst jafnvel ekki mikið til þeirra koma. Farðu að skoða í hæfileikageymsluna þína og dveldu um stund við það þegar þér var hrósað fyrir eitthvað þegar þú varst yngri. Það er hafsjór af hugmyndum í kollinum á þér og þér finnst þú þurfir að gera eitthvað í því og núna er hárréttur tími til að sýna hvað þú getur. Það er allt í lagi fyrir þig að vera smá latur, því að þegar þú slakar á þá eru hugmyndirnar sterkastar, taktu stystu leiðina að takmarkinu (það er reyndar í eðli þínu) og reyndu alls ekki að vera of fullkomin því þá framkvæmirðu ekkert. Alveg eins og listamaður sem er að mála mynd og vill alltaf gera betur og betur svo myndin verður aldrei nógu góð að hans mati og það er akkúrat sú mynd sem aldrei selst. Finndu leiðir til að fá styrki eða aðstoð til að láta það rætast sem þig dreymir um. Þú gætir selt blindri manneskju bók, svo öflugur ertu, svo alls ekki fresta því sem þig langar að gera heldur láttu vaða. Þegar kraftmikil hugsun myndast heitir það hugboð, boð til hugans, og þá er svo mikilvægt að gera eitthvað innan nokkurra mínútna til þess að festa þetta boð eða þennan kraft og þú ert á mjög hárri tíðni svo nýttu þér það. Í ástinni skaltu leyfa þér að stökkva, annaðhvort viltu ástina eða ekki, orðið kannski er ekki í orðaforða þínum, því það þýðir ekki neitt. Það er mikil lífsgredda í þér og það er alls ekkert ljótt að vera graður í lífið, það eru margir hrifnir af þér en þú verður að nenna ástinni því þú átt það til að hugsa æji ég nenni þessu bara ekki og það er auðvelda leiðin. Sonur minn sagði alltaf við mig og vini sína: „þið þurfið að kunna leikinn“ og öllum líkar vel við þennan dreng, og með orðheppni og umburðarlyndi kanntu leikinn og þá eru líka allir með þér í liði.Frægir Bogmenn: Ingvar E. Sigurðsson leikari, Björgvin Franz Gíslason leikari, Edda Heiðrún Backman leikkona, Regína Ósk Óskarsdóttir söngkona, Sigrún í Gyðja Collection, Steindi, Bryndís Ásmundsdóttir, leik- og söngkona, Jóhanna Vilhjálmsdóttir, fjallkona og leikkona, Logi Bergmann Eiðsson sjónvarpsmaður, Jói á Fabrikkunni, Sigga Dögg kynfræðingur, Hemmi, hársnillingur á Módus, Lovísa, hönnuður hjá Kjólar og konfekt, Kjartan Kjartansson athafnamaður.
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Magnús Eiríksson er látinn Lífið Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Sjá meira