Áslaug Thelma fundar með forstjóra OR í dag Jakob Bjarnar skrifar 27. september 2018 11:52 Áslaug Thelma og Helga Jónsdóttir, forstjóri OR tímabundið, munu ræða ástæður brottreksturs Áslaugar í dag. Áslaug Thelma Einarsdóttir muni hitta forstjóra OR, Helgu Jónsdóttur í dag. Áslaug Thelma var forstöðumaður hjá ON, dótturfyrirtæki OR, en var rekin þaðan. Áslaug segir brottreksturinn sinn á sínum tíma hafa verið tilefnislausan og rekur hann beint til þess eins að hún hafi kvartað undan óviðeigandi hegðun Bjarna Más Júlíussonar framkvæmdastjóra ON. Bjarni Már var rekin í kjölfar þess að málið kom upp. Það er Einar Bárðarson, eiginmaður Áslaugar Thelmu, sem greinir frá þessu á Facebooksíðu sinni. Það var Einar sem upphaflega opnaði málið, og hrinti þar með af stað atburðarás sem ef til vill má kalla OR-málið, einmitt á Facebook og hefur hann æ síðan verið með stöðugar fréttir af gangi mála. Þar hefur hann furðað sig mjög á því að eiginkona sín heyri ekki frá fyrirtækinu. Nú er dagur 17, að sögn Einars sem nú segir: Loksins. „Í dag fær konan mín loksins að hitta nýja forstjóra OR sem er kominn í starfið vegna atburðarásar sem aldrei hefði farið af stað ef konan mín ekki þorað að standa upp og mótmæla ömurlegri og fullkomlega óásættanlegri framkomu í hennar garð. Það er einlæg von okkar að nýr forstjóri geti útskýrt framkomu OR/ON gagnvart henni og hvað forstjórinn telji eðlilegt að gert fyrir fólk sem þarf að líða svona framkomu og þurfa leitar síns í gegnum fjölmiðla og hið ógeðfelda ósamræmis milli gilda og gjörða fyrirtækisins,“ segir Einar. Sjá má pistil Einars í heild sinni hér neðar. MeToo Stjórnsýsla Úttekt á uppsögnum hjá OR Tengdar fréttir Endurteknar uppsagnir og leyfi á langri viku hjá Orkuveitu Reykjavíkur Atburðarásin hjá Orkuveitunni rakin í réttri tímaröð. 18. september 2018 21:00 Segir uppsögnina hjá ON algerlega tilhæfulausa Áslaug Thelma fer ítarlega yfir uppsögnina hjá ON. 17. september 2018 09:51 Mest lesið Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Innlent Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Erlent Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Innlent Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Innlent Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Innlent Trump veitir Ungverjum undanþágu Erlent Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Innlent Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ Innlent Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Innlent Óbreytt klukka stöðutaka gegn vísindum og lýðheilsu Innlent Fleiri fréttir Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Þyrstir fagna komu jólabjórsins til byggða Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Óbreytt klukka stöðutaka gegn vísindum og lýðheilsu Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ „Lúxus-neyslurými“, klukkan umdeilda og tímamót á börum Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Tafir vegna óhapps við Sprengisand Meti kostnað og ábyrgð annarra á að greiða varnargarða Ný heilsugæslustöð tekin í notkun á Flúðum Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Skulda annarri konu fleiri milljónir vegna launamismunar „Þetta er flókið verkefni og ekki hægt að ráða við allar aðstæður“ „Set alvarlegt spurningamerki við að draga út einstaka þjóðerni fólks“ Engin eðlisbreyting þó fangavörðum sé breytt í starfsfólk Grafalvarleg staða hjá Norðuráli og frumvarp um brottfararstöð komið fram Staðgengill ríkislögreglustjóra til starfa í lagadeild HR „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Jafnréttisbaráttan gangi líka út á að gefa körlum tækifæri Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð „Mig langar til að tala eins og Íslendingur – nákvæmlega eins og Íslendingur“ Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Sjá meira
Áslaug Thelma Einarsdóttir muni hitta forstjóra OR, Helgu Jónsdóttur í dag. Áslaug Thelma var forstöðumaður hjá ON, dótturfyrirtæki OR, en var rekin þaðan. Áslaug segir brottreksturinn sinn á sínum tíma hafa verið tilefnislausan og rekur hann beint til þess eins að hún hafi kvartað undan óviðeigandi hegðun Bjarna Más Júlíussonar framkvæmdastjóra ON. Bjarni Már var rekin í kjölfar þess að málið kom upp. Það er Einar Bárðarson, eiginmaður Áslaugar Thelmu, sem greinir frá þessu á Facebooksíðu sinni. Það var Einar sem upphaflega opnaði málið, og hrinti þar með af stað atburðarás sem ef til vill má kalla OR-málið, einmitt á Facebook og hefur hann æ síðan verið með stöðugar fréttir af gangi mála. Þar hefur hann furðað sig mjög á því að eiginkona sín heyri ekki frá fyrirtækinu. Nú er dagur 17, að sögn Einars sem nú segir: Loksins. „Í dag fær konan mín loksins að hitta nýja forstjóra OR sem er kominn í starfið vegna atburðarásar sem aldrei hefði farið af stað ef konan mín ekki þorað að standa upp og mótmæla ömurlegri og fullkomlega óásættanlegri framkomu í hennar garð. Það er einlæg von okkar að nýr forstjóri geti útskýrt framkomu OR/ON gagnvart henni og hvað forstjórinn telji eðlilegt að gert fyrir fólk sem þarf að líða svona framkomu og þurfa leitar síns í gegnum fjölmiðla og hið ógeðfelda ósamræmis milli gilda og gjörða fyrirtækisins,“ segir Einar. Sjá má pistil Einars í heild sinni hér neðar.
MeToo Stjórnsýsla Úttekt á uppsögnum hjá OR Tengdar fréttir Endurteknar uppsagnir og leyfi á langri viku hjá Orkuveitu Reykjavíkur Atburðarásin hjá Orkuveitunni rakin í réttri tímaröð. 18. september 2018 21:00 Segir uppsögnina hjá ON algerlega tilhæfulausa Áslaug Thelma fer ítarlega yfir uppsögnina hjá ON. 17. september 2018 09:51 Mest lesið Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Innlent Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Erlent Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Innlent Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Innlent Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Innlent Trump veitir Ungverjum undanþágu Erlent Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Innlent Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ Innlent Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Innlent Óbreytt klukka stöðutaka gegn vísindum og lýðheilsu Innlent Fleiri fréttir Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Þyrstir fagna komu jólabjórsins til byggða Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Óbreytt klukka stöðutaka gegn vísindum og lýðheilsu Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ „Lúxus-neyslurými“, klukkan umdeilda og tímamót á börum Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Tafir vegna óhapps við Sprengisand Meti kostnað og ábyrgð annarra á að greiða varnargarða Ný heilsugæslustöð tekin í notkun á Flúðum Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Skulda annarri konu fleiri milljónir vegna launamismunar „Þetta er flókið verkefni og ekki hægt að ráða við allar aðstæður“ „Set alvarlegt spurningamerki við að draga út einstaka þjóðerni fólks“ Engin eðlisbreyting þó fangavörðum sé breytt í starfsfólk Grafalvarleg staða hjá Norðuráli og frumvarp um brottfararstöð komið fram Staðgengill ríkislögreglustjóra til starfa í lagadeild HR „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Jafnréttisbaráttan gangi líka út á að gefa körlum tækifæri Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð „Mig langar til að tala eins og Íslendingur – nákvæmlega eins og Íslendingur“ Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Sjá meira
Endurteknar uppsagnir og leyfi á langri viku hjá Orkuveitu Reykjavíkur Atburðarásin hjá Orkuveitunni rakin í réttri tímaröð. 18. september 2018 21:00
Segir uppsögnina hjá ON algerlega tilhæfulausa Áslaug Thelma fer ítarlega yfir uppsögnina hjá ON. 17. september 2018 09:51