Einn lést þegar þotuhreyfill sprakk Þórhildur Erla Pálsdóttir skrifar 17. apríl 2018 23:15 Flugvélin þurfti að nauðlenda í Fíladelfíu. Vísir/AFP Einn lést eftir að hreyfill farþegaþotu bandaríska flugfélagsins Southwest Airlines sprakk í dag. Flugvélin var á leið frá New York til Dallas en nauðlenda þurfti vélinni í Fíladelfíu. Þetta er fyrsta banaslys í flugi í Bandaríkjunum frá árinu 2009 samkvæmt samgönguöryggisnefnd Bandaríkjanna (NTSB). Bandarískir fjölmiðlar hafa greint frá því að kona sem var farþegi í vélinni hafi næstum því sogast út um gat sem kom á vélina eftir að brak úr hreyfli vélarinnar skemmdi hana. Farþegar vélarinnar hafi haldið henni og náð að toga hana aftur inn. Ekki liggur fyrir hvort að konan sé farþeginn sem lét lífið. Einn farþegi vélarinnar var fluttur lífshættulega slasaður á sjúkrahús og sjö aðrir voru lítillega slasaðir.Reuters greinir frá því að 144 farþegar hafi verið um borð í vélinni ásamt fimm manna áhöfn. Ekki er ljóst hvort að konan sem sogaðist út hafi verið sú sem lést eða annar farþegi vélarinnar en starfsmaður öryggisnefndarinnar vildi ekki greina frekar frá því hvernig dauða farþegans bar að. Bandaríkin Fréttir af flugi Mest lesið Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent „Það er öllu stjórnað með ógn þarna“ Innlent Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Innlent Sérsveitin aðstoðaði lögregluna Innlent Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana Erlent Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent Enn þungt haldinn í Suður-Afríku en einhver batamerki Innlent „Ég styð Hildi og ber fullt traust til hennar“ Innlent Guðlaugur tilkynnir ákvörðun sína fyrir hádegi Innlent „Ég er forseti sem hefur verið rænt; stríðsfangi!“ Erlent Fleiri fréttir Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Var með fleiri en fimmtíu hunda á heimilinu Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana „Ég er forseti sem hefur verið rænt; stríðsfangi!“ Fækkar ráðlögðum bóluefnum „Ég er ekki í pólitík til að gera fólk glatt“ „Einhver verður að gera eitthvað til að stoppa manninn af“ Hæddist að vörnum Dana á Grænlandi: „Þeir bættu við einum hundasleða“ Upphaf langra málaferla Ítrekaðar íhlutanir í „bakgarði“ Bandaríkjanna Fjallaljón banaði konu eftir að ráðist var á mann Maduro verður leiddur fyrir dómara síðdegis Rétta yfir löggu fyrir aðgerðaleysi á meðan börn og kennarar voru myrt Tíu sakfelld fyrir að halda því fram að forsetafrúin sé trans Reyna að koma sextán skipum gegnum herkví Rannsaka klámmyndir spjallmennis Musk af táningum Aðgerðasinnar tóku rafmagnið af Berlín Rúmlega þrjátíu Kúbverjar sagðir hafa fallið í Venesúela Búið að bera kennsl á alla sem létust í brunanum Rodríguez réttir Bandaríkjunum sáttarhönd „Nú er nóg komið“ „Ég neyðist til að segja það hreint út“ Stjórn Maduro situr sem fastast „En við þurfum samt Grænland“ Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Flugsamgöngur lamaðar og þúsundir sitja fastar „BRÁÐUM“ Mögulegt að íhlutun Bandaríkjamanna leiði til borgarastyrjaldar Utanríkisnefnd fundar vegna árásanna í Venesúela Sjá meira
Einn lést eftir að hreyfill farþegaþotu bandaríska flugfélagsins Southwest Airlines sprakk í dag. Flugvélin var á leið frá New York til Dallas en nauðlenda þurfti vélinni í Fíladelfíu. Þetta er fyrsta banaslys í flugi í Bandaríkjunum frá árinu 2009 samkvæmt samgönguöryggisnefnd Bandaríkjanna (NTSB). Bandarískir fjölmiðlar hafa greint frá því að kona sem var farþegi í vélinni hafi næstum því sogast út um gat sem kom á vélina eftir að brak úr hreyfli vélarinnar skemmdi hana. Farþegar vélarinnar hafi haldið henni og náð að toga hana aftur inn. Ekki liggur fyrir hvort að konan sé farþeginn sem lét lífið. Einn farþegi vélarinnar var fluttur lífshættulega slasaður á sjúkrahús og sjö aðrir voru lítillega slasaðir.Reuters greinir frá því að 144 farþegar hafi verið um borð í vélinni ásamt fimm manna áhöfn. Ekki er ljóst hvort að konan sem sogaðist út hafi verið sú sem lést eða annar farþegi vélarinnar en starfsmaður öryggisnefndarinnar vildi ekki greina frekar frá því hvernig dauða farþegans bar að.
Bandaríkin Fréttir af flugi Mest lesið Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent „Það er öllu stjórnað með ógn þarna“ Innlent Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Innlent Sérsveitin aðstoðaði lögregluna Innlent Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana Erlent Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent Enn þungt haldinn í Suður-Afríku en einhver batamerki Innlent „Ég styð Hildi og ber fullt traust til hennar“ Innlent Guðlaugur tilkynnir ákvörðun sína fyrir hádegi Innlent „Ég er forseti sem hefur verið rænt; stríðsfangi!“ Erlent Fleiri fréttir Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Var með fleiri en fimmtíu hunda á heimilinu Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana „Ég er forseti sem hefur verið rænt; stríðsfangi!“ Fækkar ráðlögðum bóluefnum „Ég er ekki í pólitík til að gera fólk glatt“ „Einhver verður að gera eitthvað til að stoppa manninn af“ Hæddist að vörnum Dana á Grænlandi: „Þeir bættu við einum hundasleða“ Upphaf langra málaferla Ítrekaðar íhlutanir í „bakgarði“ Bandaríkjanna Fjallaljón banaði konu eftir að ráðist var á mann Maduro verður leiddur fyrir dómara síðdegis Rétta yfir löggu fyrir aðgerðaleysi á meðan börn og kennarar voru myrt Tíu sakfelld fyrir að halda því fram að forsetafrúin sé trans Reyna að koma sextán skipum gegnum herkví Rannsaka klámmyndir spjallmennis Musk af táningum Aðgerðasinnar tóku rafmagnið af Berlín Rúmlega þrjátíu Kúbverjar sagðir hafa fallið í Venesúela Búið að bera kennsl á alla sem létust í brunanum Rodríguez réttir Bandaríkjunum sáttarhönd „Nú er nóg komið“ „Ég neyðist til að segja það hreint út“ Stjórn Maduro situr sem fastast „En við þurfum samt Grænland“ Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Flugsamgöngur lamaðar og þúsundir sitja fastar „BRÁÐUM“ Mögulegt að íhlutun Bandaríkjamanna leiði til borgarastyrjaldar Utanríkisnefnd fundar vegna árásanna í Venesúela Sjá meira
Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð