Bush laumaði sælgætismola í lófa Obama og bræddi hjörtu netverja Kristín Ólafsdóttir skrifar 2. september 2018 10:08 Molinn gengur hér manna á milli. Laura Bush fylgist kankvís með, eiginmanni sínum á vinstri hönd. Skjáskot/Youtube Myndbrot af fyrrverandi Bandaríkjaforseta George W. Bush að lauma sælgætismola í lófa fyrrverandi forsetafrúr Bandaríkjanna, Michelle Obama, við jarðarför þingmannsins Johns McCain í gær hefur vakið nokkra athygli á samfélagsmiðlum.Sjá einnig: Minningarathöfn um John McCain var haldin í dag Atvikið þykir afar hjartnæmt en Michelle og George er vel til vina. Michelle sat við hlið eiginmanns síns, fyrrverandi Bandaríkjaforseta Baracks Obama, við athöfnina og George var í fylgd með eiginkonu sinni, fyrrverand forsetafrúnni Lauru Bush. Sælgætismolinn var upprunninn hjá þeirri síðastnefndu og sá George til þess að Michelle fengi að smakka. Myndbönd af atvikinu má sjá hér að neðan. Netverjar hafa margir orð á því að atvikið hafi verið „krúttlegt“ og einn segir myndbrotið meira að segja blása sér von í brjóst um framtíð lýðveldisins, Bandaríkjanna.Seeing George Bush smuggle a piece of candy from his wife Laura to Michelle Obama while trying to be discreet gives me faith in the future of our Republic. pic.twitter.com/NskEaNFqMq— Ray [REDACTED] (@RayRedacted) September 1, 2018 A "sweet" moment between two friends at John McCain's memorial service, as George W. Bush passes a piece of candy to Michelle Obama: https://t.co/O6YknKKDGb pic.twitter.com/lXhrn3pbE2— USA TODAY (@USATODAY) September 1, 2018 George W. Bush sneaking a piece of candy to Michelle Obama is warming my heart . pic.twitter.com/pAtDdIcSeB— Roland Scahill (@rolandscahill) September 1, 2018 Bæði Barack Obama og George W. Bush fluttu erindi við jarðarför McCain sem haldin var í Washington D.C. í gær. Obama sigraði McCain í forsetakosningunum árið 2008 og Bush bar sigurorð af honum í forvali Repúblikanaflokksins í forsetakosningunum árið 2000. „Er nokkur betri leið til þess að eiga síðasta orðið en að láta okkur George ausa hann lofi frammi fyrir alþjóðlegum áhorfendahópi?“ spurði Obama í ræðu sinni. Þeim Obama, Bush og McCain kom ætíð vel saman, þrátt fyrir ágreining á vettvangi stjórnmála. Bandaríkin Tengdar fréttir Sendu ekki út yfirlýsingu að beiðni Trump Donald Trump Bandaríkjaforseti kom í veg fyrir að yfirlýsing Hvíta Hússins vegna andláts öldungardeildarþingmannsins John McCain væri send út. 27. ágúst 2018 07:13 Stjórnmálastéttin minnist Johns McCain: „Hann var alltaf óhræddur við að synda á móti straumnum“ Fjölmargir minnast öldungarþingmannsins Johns McCains. Hann var afar virtur og áhrifamikill þingmaður og barðist í Víetnam-stríðinu. 26. ágúst 2018 10:40 Minningarathöfn um John McCain var haldin í dag Minningarathöfn um bandaríska þingmanninn, forsetaframbjóðandann og stríðshetjuna John McCain fór fram í Washington í dag 1. september 2018 19:21 Mest lesið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Lífið Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Lífið Stjörnulífið: Aníta Briem og Inga Tinna þakklátar ástinni Lífið Hailey Bieber slær í gegn á þvengnum Tíska og hönnun „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Fleiri fréttir „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Sjá meira
Myndbrot af fyrrverandi Bandaríkjaforseta George W. Bush að lauma sælgætismola í lófa fyrrverandi forsetafrúr Bandaríkjanna, Michelle Obama, við jarðarför þingmannsins Johns McCain í gær hefur vakið nokkra athygli á samfélagsmiðlum.Sjá einnig: Minningarathöfn um John McCain var haldin í dag Atvikið þykir afar hjartnæmt en Michelle og George er vel til vina. Michelle sat við hlið eiginmanns síns, fyrrverandi Bandaríkjaforseta Baracks Obama, við athöfnina og George var í fylgd með eiginkonu sinni, fyrrverand forsetafrúnni Lauru Bush. Sælgætismolinn var upprunninn hjá þeirri síðastnefndu og sá George til þess að Michelle fengi að smakka. Myndbönd af atvikinu má sjá hér að neðan. Netverjar hafa margir orð á því að atvikið hafi verið „krúttlegt“ og einn segir myndbrotið meira að segja blása sér von í brjóst um framtíð lýðveldisins, Bandaríkjanna.Seeing George Bush smuggle a piece of candy from his wife Laura to Michelle Obama while trying to be discreet gives me faith in the future of our Republic. pic.twitter.com/NskEaNFqMq— Ray [REDACTED] (@RayRedacted) September 1, 2018 A "sweet" moment between two friends at John McCain's memorial service, as George W. Bush passes a piece of candy to Michelle Obama: https://t.co/O6YknKKDGb pic.twitter.com/lXhrn3pbE2— USA TODAY (@USATODAY) September 1, 2018 George W. Bush sneaking a piece of candy to Michelle Obama is warming my heart . pic.twitter.com/pAtDdIcSeB— Roland Scahill (@rolandscahill) September 1, 2018 Bæði Barack Obama og George W. Bush fluttu erindi við jarðarför McCain sem haldin var í Washington D.C. í gær. Obama sigraði McCain í forsetakosningunum árið 2008 og Bush bar sigurorð af honum í forvali Repúblikanaflokksins í forsetakosningunum árið 2000. „Er nokkur betri leið til þess að eiga síðasta orðið en að láta okkur George ausa hann lofi frammi fyrir alþjóðlegum áhorfendahópi?“ spurði Obama í ræðu sinni. Þeim Obama, Bush og McCain kom ætíð vel saman, þrátt fyrir ágreining á vettvangi stjórnmála.
Bandaríkin Tengdar fréttir Sendu ekki út yfirlýsingu að beiðni Trump Donald Trump Bandaríkjaforseti kom í veg fyrir að yfirlýsing Hvíta Hússins vegna andláts öldungardeildarþingmannsins John McCain væri send út. 27. ágúst 2018 07:13 Stjórnmálastéttin minnist Johns McCain: „Hann var alltaf óhræddur við að synda á móti straumnum“ Fjölmargir minnast öldungarþingmannsins Johns McCains. Hann var afar virtur og áhrifamikill þingmaður og barðist í Víetnam-stríðinu. 26. ágúst 2018 10:40 Minningarathöfn um John McCain var haldin í dag Minningarathöfn um bandaríska þingmanninn, forsetaframbjóðandann og stríðshetjuna John McCain fór fram í Washington í dag 1. september 2018 19:21 Mest lesið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Lífið Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Lífið Stjörnulífið: Aníta Briem og Inga Tinna þakklátar ástinni Lífið Hailey Bieber slær í gegn á þvengnum Tíska og hönnun „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Fleiri fréttir „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Sjá meira
Sendu ekki út yfirlýsingu að beiðni Trump Donald Trump Bandaríkjaforseti kom í veg fyrir að yfirlýsing Hvíta Hússins vegna andláts öldungardeildarþingmannsins John McCain væri send út. 27. ágúst 2018 07:13
Stjórnmálastéttin minnist Johns McCain: „Hann var alltaf óhræddur við að synda á móti straumnum“ Fjölmargir minnast öldungarþingmannsins Johns McCains. Hann var afar virtur og áhrifamikill þingmaður og barðist í Víetnam-stríðinu. 26. ágúst 2018 10:40
Minningarathöfn um John McCain var haldin í dag Minningarathöfn um bandaríska þingmanninn, forsetaframbjóðandann og stríðshetjuna John McCain fór fram í Washington í dag 1. september 2018 19:21