Leigubíl ekið á gangandi vegfarendur í Moskvu Kristín Ólafsdóttir skrifar 16. júní 2018 20:54 Skjáskot úr öryggismyndavél á svæðinu. Gríðarlegur fjöldi ferðamanna er staddur í Moskvu um þessar mundir vegna HM. Vísir/AFP Átta eru slasaðir eftir að leigubílstjóri ók á hóp gangandi vegfarenda í miðborg Moskvu í dag. Á meðal hinna slösuðu eru mexíkóskir knattspyrnuaðdáendur sem staddir eru í borginni til að fylgjast með heimsmeistaramótinu sem þar fer fram. Í myndskeiði úr öryggismyndavélum á svæðinu sést að ökumaðurinn tók skarpa beygju út úr bílaröð og ók bílnum upp á gangstétt. Bílstjórinn flúði vettvang en nokkrir vegfarendur veittu honum eftirför, að því er fram kemur í frétt breska ríkisútvarpsins. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni í Moskvu er leigubílstjórinn 28 ára karlmaður frá Kirgistan. Þá fer tvennum sögum af tildrögum atviksins, borgarstjóri Moskvu sagði manninn hafa misst stjórn á bílnum en heimildarmenn rússneskra miðla segja hann hafa sofnað við stýri. Eins og áður sagði fer heimsmeistaramótið í knattspyrnu nú fram í Rússlandi og spilaði Ísland sinn fyrsta leik á mótinu í dag. Yfirvöld í landinu hafa heitið stóraukinni öryggisgæslu í öllum borgum vegna HM.Hér að neðan má sjá myndband af því þegar bílnum var keyrt á fólkið. Rétt er að vara við myndbandinu en efni þess kann að vekja óhug hjá einhverjum lesenda.Video of today's incident in #Moscow, #Russia, in which a taxi vehicle rammed into pedestrians on the sidewalk: pic.twitter.com/6IQ6GOuZic— Alex Kokcharov (@AlexKokcharov) June 16, 2018 Kirgistan Mest lesið Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Innlent Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Erlent Garðheimar ljósið í myrkrinu við meinta gímaldsgötu Innlent Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Erlent Beittur piparúða í fangaklefa, hótað með rafbyssu og sveltur Innlent Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Erlent Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Erlent Nafn mannsins sem lést vegna voðaskots Innlent Bresk freigáta í Akureyrarhöfn Innlent Sendiferðabíll í ljósum logum á Reykjanesbraut Innlent Fleiri fréttir Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Newsom íhugar forsetaframboð Allt undir hjá forsetanum hárprúða Óttast blóðbað við fall síðasta vígis stjórnarhersins í Darfur Bankaerfingi greiðir laun hermanna meðan ríkisstofnanir eru lokaðar Gómuðu aftur manninn sem þeir slepptu fyrir mistök Tveir handteknir vegna Louvre ránsins Leita Cessnu sem hvarf nærri Nuuk Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Hækkar tolla á kanadískar vörur vegna sjónvarpsauglýsingar Ýjar að annarri atrennu að forsetaembættinu Vinstrikonan umdeilda vann sannfærandi sigur á Írlandi Fyrrverandi drottning Taílands er látin Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Sakaðir um blekkingar vegna skipaganganna Fundu verksmiðju fyrir ólögleg þyngdarstjórnunarlyf Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Bandaríkjamenn ræsa út stærsta flugmóðurskip heims Slepptu kynferðisbrotamanni fyrir mistök Fangelsaðir vegna íkveikju fyrir Wagner Vinstrikona gegn ESB og NATO líklegur næsti forseti Írlands Ætlar að flýta hernaðaruppbyggingu í Japan Musk kallar ráðherra heimskan og homma „Við ætlum að drepa þá. Þeir verða, sko, dauðir“ Kvennaverkfall að hefjast og breytingar á lánum Landsbankans Náðaði rafmyntamógúl sem hefur hjálpað rafmyntaveldi Trump Vilja að þunguðum konum verði líka heimilt að deyja Sjá meira
Átta eru slasaðir eftir að leigubílstjóri ók á hóp gangandi vegfarenda í miðborg Moskvu í dag. Á meðal hinna slösuðu eru mexíkóskir knattspyrnuaðdáendur sem staddir eru í borginni til að fylgjast með heimsmeistaramótinu sem þar fer fram. Í myndskeiði úr öryggismyndavélum á svæðinu sést að ökumaðurinn tók skarpa beygju út úr bílaröð og ók bílnum upp á gangstétt. Bílstjórinn flúði vettvang en nokkrir vegfarendur veittu honum eftirför, að því er fram kemur í frétt breska ríkisútvarpsins. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni í Moskvu er leigubílstjórinn 28 ára karlmaður frá Kirgistan. Þá fer tvennum sögum af tildrögum atviksins, borgarstjóri Moskvu sagði manninn hafa misst stjórn á bílnum en heimildarmenn rússneskra miðla segja hann hafa sofnað við stýri. Eins og áður sagði fer heimsmeistaramótið í knattspyrnu nú fram í Rússlandi og spilaði Ísland sinn fyrsta leik á mótinu í dag. Yfirvöld í landinu hafa heitið stóraukinni öryggisgæslu í öllum borgum vegna HM.Hér að neðan má sjá myndband af því þegar bílnum var keyrt á fólkið. Rétt er að vara við myndbandinu en efni þess kann að vekja óhug hjá einhverjum lesenda.Video of today's incident in #Moscow, #Russia, in which a taxi vehicle rammed into pedestrians on the sidewalk: pic.twitter.com/6IQ6GOuZic— Alex Kokcharov (@AlexKokcharov) June 16, 2018
Kirgistan Mest lesið Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Innlent Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Erlent Garðheimar ljósið í myrkrinu við meinta gímaldsgötu Innlent Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Erlent Beittur piparúða í fangaklefa, hótað með rafbyssu og sveltur Innlent Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Erlent Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Erlent Nafn mannsins sem lést vegna voðaskots Innlent Bresk freigáta í Akureyrarhöfn Innlent Sendiferðabíll í ljósum logum á Reykjanesbraut Innlent Fleiri fréttir Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Newsom íhugar forsetaframboð Allt undir hjá forsetanum hárprúða Óttast blóðbað við fall síðasta vígis stjórnarhersins í Darfur Bankaerfingi greiðir laun hermanna meðan ríkisstofnanir eru lokaðar Gómuðu aftur manninn sem þeir slepptu fyrir mistök Tveir handteknir vegna Louvre ránsins Leita Cessnu sem hvarf nærri Nuuk Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Hækkar tolla á kanadískar vörur vegna sjónvarpsauglýsingar Ýjar að annarri atrennu að forsetaembættinu Vinstrikonan umdeilda vann sannfærandi sigur á Írlandi Fyrrverandi drottning Taílands er látin Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Sakaðir um blekkingar vegna skipaganganna Fundu verksmiðju fyrir ólögleg þyngdarstjórnunarlyf Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Bandaríkjamenn ræsa út stærsta flugmóðurskip heims Slepptu kynferðisbrotamanni fyrir mistök Fangelsaðir vegna íkveikju fyrir Wagner Vinstrikona gegn ESB og NATO líklegur næsti forseti Írlands Ætlar að flýta hernaðaruppbyggingu í Japan Musk kallar ráðherra heimskan og homma „Við ætlum að drepa þá. Þeir verða, sko, dauðir“ Kvennaverkfall að hefjast og breytingar á lánum Landsbankans Náðaði rafmyntamógúl sem hefur hjálpað rafmyntaveldi Trump Vilja að þunguðum konum verði líka heimilt að deyja Sjá meira