Gattuso fyrir Arsenal-leikinn: Við erum ekki Brad Pitt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. mars 2018 16:00 Gennaro Gattuso og leikmenn hans. Vísir/Getty Gennaro Gattuso hefur gert flotta hluti síðan að hann tók við AC Milan liðinu í desember og á morgun mætir liðið Arsenal í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Ummæli Ítalans fyrir leikinn hafa vakið nokkra athygli. AC Milan hefur ekki tapað í þrettán leikjum í röð og hefur ekki fengið á sig mark í síðustu sex leikjum í öllum keppnum. Gattuso talaði liðið sitt aðeins niður fyrir leikinn og bætti sjálfgagnrýni við í kjölfarið. „Við erum ekki Brad Pitt. Við verðum að halda áfram að vera eins ljótir og ég með mitt skegg og dökka bauga undir augunum,“ sagði Gennaro Gattuso við Mirror. „Ég vil líka að eitt sé á hreinu. Ég er ekki góður þjálfari og bara rétt að byrja minn þjálfaraferil. Ég enginn gúru á bekknum og hef ekki afrekað neitt ennþá. Að sama skapi þá er ég ekki persónan sem sumir virðast halda að ég sé,“ sagði Gattuso.#Arsenal promised another "ugly" night in #EuropaLeague last-16 opener by famously feisty #ACMilan boss Gennaro Gattu https://t.co/RCWTnJuqVU — Arsenal Addict (@ArsenalFCAddict) March 6, 2018 AC Milan tapaði síðast á móti Atalanta á Þorláksmessu. Það var sjötti leikur liðsins undir stjórn Gattuso og þriðja tapið. Síðan þá hefur liðið unnið tíu sigra og gert þrjú jafntefli í þrettán leikjum í öllum keppnum. Gattuso átti bara að taka við liði AC Milan tímabundið á meðan félagið leitaði að eftirmanni Vincenzo Montella sem var rekinn í lok nóvember. En frábær árangur hefur komið honum sjálfum inn í myndina. AC Milan nálgast efstu liðin í deildinni heima fyrir og komið í sextán liða úrslit Evrópudeildarinnar. Enski boltinn Evrópudeild UEFA Fótbolti Mest lesið Túfa rekinn frá Val Íslenski boltinn Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Íslenski boltinn „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Enski boltinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Formúla 1 Hljóp í tólf klukkutíma rifbeinsbrotinn Sport Öllu búin skildi snjóspáin raungerast Fótbolti Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Fótbolti Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Fótbolti Hárið í hættu hjá United manninum Enski boltinn Stefán Kári og Bjarki Fannar tóku báðir Íslandsmet af Arnari Péturs Sport Fleiri fréttir Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Fyrrum markmannsþjálfari Liverpool látinn Juventus rak þjálfarann eftir aðeins sjö mánuði „Mikilvægt fyrir hópinn að fá þessa sigurtilfinningu“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Kennir Carvajal um lætin eftir El Clasico Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu „Þolinmæðisverk á móti liði eins og Norður-Írlandi“ Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Sverrir fyrirliði og maður leiksins í fyrsta leik Benítez Sjáðu ískaldan Kolbein skora dýrmætt mark Real vann í mögnuðum El Clásico Albert og Kean náðu að tryggja Fiorentina stig Hákon skoraði og lagði upp í stórsigri Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap Sjá meira
Gennaro Gattuso hefur gert flotta hluti síðan að hann tók við AC Milan liðinu í desember og á morgun mætir liðið Arsenal í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Ummæli Ítalans fyrir leikinn hafa vakið nokkra athygli. AC Milan hefur ekki tapað í þrettán leikjum í röð og hefur ekki fengið á sig mark í síðustu sex leikjum í öllum keppnum. Gattuso talaði liðið sitt aðeins niður fyrir leikinn og bætti sjálfgagnrýni við í kjölfarið. „Við erum ekki Brad Pitt. Við verðum að halda áfram að vera eins ljótir og ég með mitt skegg og dökka bauga undir augunum,“ sagði Gennaro Gattuso við Mirror. „Ég vil líka að eitt sé á hreinu. Ég er ekki góður þjálfari og bara rétt að byrja minn þjálfaraferil. Ég enginn gúru á bekknum og hef ekki afrekað neitt ennþá. Að sama skapi þá er ég ekki persónan sem sumir virðast halda að ég sé,“ sagði Gattuso.#Arsenal promised another "ugly" night in #EuropaLeague last-16 opener by famously feisty #ACMilan boss Gennaro Gattu https://t.co/RCWTnJuqVU — Arsenal Addict (@ArsenalFCAddict) March 6, 2018 AC Milan tapaði síðast á móti Atalanta á Þorláksmessu. Það var sjötti leikur liðsins undir stjórn Gattuso og þriðja tapið. Síðan þá hefur liðið unnið tíu sigra og gert þrjú jafntefli í þrettán leikjum í öllum keppnum. Gattuso átti bara að taka við liði AC Milan tímabundið á meðan félagið leitaði að eftirmanni Vincenzo Montella sem var rekinn í lok nóvember. En frábær árangur hefur komið honum sjálfum inn í myndina. AC Milan nálgast efstu liðin í deildinni heima fyrir og komið í sextán liða úrslit Evrópudeildarinnar.
Enski boltinn Evrópudeild UEFA Fótbolti Mest lesið Túfa rekinn frá Val Íslenski boltinn Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Íslenski boltinn „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Enski boltinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Formúla 1 Hljóp í tólf klukkutíma rifbeinsbrotinn Sport Öllu búin skildi snjóspáin raungerast Fótbolti Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Fótbolti Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Fótbolti Hárið í hættu hjá United manninum Enski boltinn Stefán Kári og Bjarki Fannar tóku báðir Íslandsmet af Arnari Péturs Sport Fleiri fréttir Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Fyrrum markmannsþjálfari Liverpool látinn Juventus rak þjálfarann eftir aðeins sjö mánuði „Mikilvægt fyrir hópinn að fá þessa sigurtilfinningu“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Kennir Carvajal um lætin eftir El Clasico Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu „Þolinmæðisverk á móti liði eins og Norður-Írlandi“ Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Sverrir fyrirliði og maður leiksins í fyrsta leik Benítez Sjáðu ískaldan Kolbein skora dýrmætt mark Real vann í mögnuðum El Clásico Albert og Kean náðu að tryggja Fiorentina stig Hákon skoraði og lagði upp í stórsigri Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap Sjá meira