Berbatov, Brown og Baldvinsson í ævintýrum í Indlandi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. febrúar 2018 09:30 Dimitar Berbatov og Wes Brown fagna hér marki með Manchester United. Vísir/Getty Dimitar Berbatov, Wes Brown og Guðjón Baldvinsson eru nú liðsfélagar hjá indverska félaginu Kerala Blasters eftir að íslenski framherjinn fór á láni til félagsins á dögunum. Guðjón hefur komið inná sem varamaður í tveimur leikjum og Kerala Blasters hefur tryggt sér sigur í þeim báðum eftir að Garðbæingurinn kom inn á völlinn. Guðjón fiskaði mótherja útaf í fyrri leiknum og lagði upp mark í þeim síðari. Guðjón heldur greinilega hópinn með Berbatov og Englendingunum tveimur því enski markvörðurinn Paul Rachubka var líka með í ævintýrum þeirra eins og sést á mynd sem Dimitar Berbatov setti inn á Instagram síðu sína. When you get the hotel buggy and get stuck in traffic @wes_brown24 @paulrachubka @gudjonb A post shared by Dimitar Berbatov (@berbo9) on Feb 4, 2018 at 6:04am PST Berbatov segir þarna frá því að félaganir hafi lent í umferðateppu á hótelvagninum en kuldinn er greinilega ekki að angra þá mikið þessa dagana. Dimitar Berbatov, Wes Brown og Paul Rachubka léku allir á sínum tíma með liði Manchester United. Rachubka lék reyndar bara einn leik í janúar 2000 en Wes Brown var hjá United í fimmtán ár (1996-2011) og Berbatov lék þar í fjögur tímabil (2008-2012). Fótbolti Tengdar fréttir Guðjón sagður vera á leið til Indlands Samkvæmt heimildum fótbolti.net þá er framherjinn Guðjón Baldvinsson á leið í indverska boltann. 24. janúar 2018 14:12 Sigur í fyrsta leik Guðjóns á Indlandi Guðjón Baldvinsson spilaði sinn fyrsta leik fyrir indverska liðið Kerala Blasters í dag þegar Delhi Dynamos kom í heimsókn. 27. janúar 2018 16:39 Guðjón fékk grænt ljós á Indlandi og getur spilað um helgina Guðjón Baldvinsson er farinn til Indlands á láni. 26. janúar 2018 07:56 Guðjón lagði upp mark í útisigri Kerala Blasters Guðjón Baldvinsson og félagar í Kerala Blasters unnu góðan 2-1 útisigur á Pune í indversku úrvalsdeildinni í dag. Pune var fjórum sætum fyrir ofan liðið í töflunni. 2. febrúar 2018 16:28 Mest lesið Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn Úlfarnir steinlágu gegn City Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Valencia - Real Sociedad | Hvernig kemur Orri undan sumri? Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Í beinni: Mallorca - Barcelona | Titilvörn Börsunga hefst Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Sjá meira
Dimitar Berbatov, Wes Brown og Guðjón Baldvinsson eru nú liðsfélagar hjá indverska félaginu Kerala Blasters eftir að íslenski framherjinn fór á láni til félagsins á dögunum. Guðjón hefur komið inná sem varamaður í tveimur leikjum og Kerala Blasters hefur tryggt sér sigur í þeim báðum eftir að Garðbæingurinn kom inn á völlinn. Guðjón fiskaði mótherja útaf í fyrri leiknum og lagði upp mark í þeim síðari. Guðjón heldur greinilega hópinn með Berbatov og Englendingunum tveimur því enski markvörðurinn Paul Rachubka var líka með í ævintýrum þeirra eins og sést á mynd sem Dimitar Berbatov setti inn á Instagram síðu sína. When you get the hotel buggy and get stuck in traffic @wes_brown24 @paulrachubka @gudjonb A post shared by Dimitar Berbatov (@berbo9) on Feb 4, 2018 at 6:04am PST Berbatov segir þarna frá því að félaganir hafi lent í umferðateppu á hótelvagninum en kuldinn er greinilega ekki að angra þá mikið þessa dagana. Dimitar Berbatov, Wes Brown og Paul Rachubka léku allir á sínum tíma með liði Manchester United. Rachubka lék reyndar bara einn leik í janúar 2000 en Wes Brown var hjá United í fimmtán ár (1996-2011) og Berbatov lék þar í fjögur tímabil (2008-2012).
Fótbolti Tengdar fréttir Guðjón sagður vera á leið til Indlands Samkvæmt heimildum fótbolti.net þá er framherjinn Guðjón Baldvinsson á leið í indverska boltann. 24. janúar 2018 14:12 Sigur í fyrsta leik Guðjóns á Indlandi Guðjón Baldvinsson spilaði sinn fyrsta leik fyrir indverska liðið Kerala Blasters í dag þegar Delhi Dynamos kom í heimsókn. 27. janúar 2018 16:39 Guðjón fékk grænt ljós á Indlandi og getur spilað um helgina Guðjón Baldvinsson er farinn til Indlands á láni. 26. janúar 2018 07:56 Guðjón lagði upp mark í útisigri Kerala Blasters Guðjón Baldvinsson og félagar í Kerala Blasters unnu góðan 2-1 útisigur á Pune í indversku úrvalsdeildinni í dag. Pune var fjórum sætum fyrir ofan liðið í töflunni. 2. febrúar 2018 16:28 Mest lesið Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn Úlfarnir steinlágu gegn City Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Valencia - Real Sociedad | Hvernig kemur Orri undan sumri? Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Í beinni: Mallorca - Barcelona | Titilvörn Börsunga hefst Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Sjá meira
Guðjón sagður vera á leið til Indlands Samkvæmt heimildum fótbolti.net þá er framherjinn Guðjón Baldvinsson á leið í indverska boltann. 24. janúar 2018 14:12
Sigur í fyrsta leik Guðjóns á Indlandi Guðjón Baldvinsson spilaði sinn fyrsta leik fyrir indverska liðið Kerala Blasters í dag þegar Delhi Dynamos kom í heimsókn. 27. janúar 2018 16:39
Guðjón fékk grænt ljós á Indlandi og getur spilað um helgina Guðjón Baldvinsson er farinn til Indlands á láni. 26. janúar 2018 07:56
Guðjón lagði upp mark í útisigri Kerala Blasters Guðjón Baldvinsson og félagar í Kerala Blasters unnu góðan 2-1 útisigur á Pune í indversku úrvalsdeildinni í dag. Pune var fjórum sætum fyrir ofan liðið í töflunni. 2. febrúar 2018 16:28
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn