Minnst átta látnir í aurskriðum í Kaliforníu Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 9. janúar 2018 23:27 Flóðin eru aðallega í og kringum borgina Santa Barbara en svæðið fór einnig illa í skógareldum í desember. Vísir/EPA Minnst átta eru látnir í aurskriðum í Suður-Kaliforníu þar sem mikil úrkoma hefur valdið flóðum síðustu daga. Búist er við því að tala látinna muni hækka. Flóðin eru aðallega í og kringum borgina Santa Barbara en svæðið fór einnig illa í skógareldum í desember. Minnst 25 eru slasaðir og þúsundir hafa þurft að flýja vegna flóðanna. Þá hefur rúmlega 50 manns verið bjargað. Meðal þeirra sem komið var í skjól var fjórtán ára stúlka sem hafði setið föst í rústum heimilis síns í marga klukkutíma.#CAstorm- Firefighters successfully rescued a 14 yr old girl (right) after she was trapped for hours inside a destroyed home in Montecito. pic.twitter.com/1P239MLAZ5— SBCFireInfo (@EliasonMike) January 9, 2018 Þar sem leðjan var mest náði hún fólki upp að mitti að sögn slökkviliðsins í Santa Barbara og þá flaut grjót á stærð við litla bíla um götur og lokuðu fyrir götur. Sem fyrr segir fór svæðið einnig illa í skógareldum í desember. Meðal þess sem brann þá var gróður sem hindrar flóð og aurskriður. Þúsundir íbúa var gert að yfirgefa heimili sín í gær, í annað skiptið á tveimur mánuðum.View from the air in Montecito. Areas that had been roadways, driveways, and homes, are now unrecognizable due to the large amount of mud and debris flows. pic.twitter.com/dbsUPw3mrL— VenturaCoAirUnit (@VCAirUnit) January 9, 2018 Tengdar fréttir Flýja flóð og aurskriður í kjölfar skæðra skógarelda Búist er við allt að 2,5 sentímetra úrkomu á klukkustund í votviðri í Kaliforníu í kvöld. 9. janúar 2018 15:48 Mest lesið Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi Innlent Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Erlent Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent Fúlsaði við þriggja forseta fundi Erlent Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Innlent Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Innlent Engin málaferli vegna slyss í Breiðamerkurjökli Innlent Fleiri fréttir Liðþjálfi skaut fimm aðra hermenn Fúlsaði við þriggja forseta fundi Segja enn og aftur brotið gegn Folbigg Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Aðeins 1,5 prósent ræktarlands enn aðgengilegt og nýtanlegt Segist eiga fund með Pútín Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Fimm hermenn skotnir á herstöð Tvöfaldar tolla á Indland vegna kaupa á rússneskri olíu Stefnir í kjördæmastríð í Bandaríkjunum? Nýr forseti Póllands vill draga úr áhrifum ESB Stendur í vegi rannsóknar á milljarða svikamyllu Birtist óvænt á þaki Hvíta hússins Yfir 400.000 tilkynningar um kynferðisofbeldi Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Minntust fórnarlambanna í Hírósíma Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Gagnrýndur fyrir að nota gervigreind í embættisstörfum Vanræksla við hönnun, vottun, viðhald og skoðun Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Hollendingar kaupa vopn af Bandaríkjunum fyrir Úkraínumenn Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Neitað um lausn gegn tryggingu Bolsonaro í stofufangelsi Danskur dýragarður óskar eftir gæludýrum til að fóðra rándýrin Annar leikarinn sem tekur eigið líf eftir ölvunarakstur Sjá meira
Minnst átta eru látnir í aurskriðum í Suður-Kaliforníu þar sem mikil úrkoma hefur valdið flóðum síðustu daga. Búist er við því að tala látinna muni hækka. Flóðin eru aðallega í og kringum borgina Santa Barbara en svæðið fór einnig illa í skógareldum í desember. Minnst 25 eru slasaðir og þúsundir hafa þurft að flýja vegna flóðanna. Þá hefur rúmlega 50 manns verið bjargað. Meðal þeirra sem komið var í skjól var fjórtán ára stúlka sem hafði setið föst í rústum heimilis síns í marga klukkutíma.#CAstorm- Firefighters successfully rescued a 14 yr old girl (right) after she was trapped for hours inside a destroyed home in Montecito. pic.twitter.com/1P239MLAZ5— SBCFireInfo (@EliasonMike) January 9, 2018 Þar sem leðjan var mest náði hún fólki upp að mitti að sögn slökkviliðsins í Santa Barbara og þá flaut grjót á stærð við litla bíla um götur og lokuðu fyrir götur. Sem fyrr segir fór svæðið einnig illa í skógareldum í desember. Meðal þess sem brann þá var gróður sem hindrar flóð og aurskriður. Þúsundir íbúa var gert að yfirgefa heimili sín í gær, í annað skiptið á tveimur mánuðum.View from the air in Montecito. Areas that had been roadways, driveways, and homes, are now unrecognizable due to the large amount of mud and debris flows. pic.twitter.com/dbsUPw3mrL— VenturaCoAirUnit (@VCAirUnit) January 9, 2018
Tengdar fréttir Flýja flóð og aurskriður í kjölfar skæðra skógarelda Búist er við allt að 2,5 sentímetra úrkomu á klukkustund í votviðri í Kaliforníu í kvöld. 9. janúar 2018 15:48 Mest lesið Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi Innlent Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Erlent Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent Fúlsaði við þriggja forseta fundi Erlent Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Innlent Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Innlent Engin málaferli vegna slyss í Breiðamerkurjökli Innlent Fleiri fréttir Liðþjálfi skaut fimm aðra hermenn Fúlsaði við þriggja forseta fundi Segja enn og aftur brotið gegn Folbigg Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Aðeins 1,5 prósent ræktarlands enn aðgengilegt og nýtanlegt Segist eiga fund með Pútín Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Fimm hermenn skotnir á herstöð Tvöfaldar tolla á Indland vegna kaupa á rússneskri olíu Stefnir í kjördæmastríð í Bandaríkjunum? Nýr forseti Póllands vill draga úr áhrifum ESB Stendur í vegi rannsóknar á milljarða svikamyllu Birtist óvænt á þaki Hvíta hússins Yfir 400.000 tilkynningar um kynferðisofbeldi Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Minntust fórnarlambanna í Hírósíma Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Gagnrýndur fyrir að nota gervigreind í embættisstörfum Vanræksla við hönnun, vottun, viðhald og skoðun Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Hollendingar kaupa vopn af Bandaríkjunum fyrir Úkraínumenn Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Neitað um lausn gegn tryggingu Bolsonaro í stofufangelsi Danskur dýragarður óskar eftir gæludýrum til að fóðra rándýrin Annar leikarinn sem tekur eigið líf eftir ölvunarakstur Sjá meira
Flýja flóð og aurskriður í kjölfar skæðra skógarelda Búist er við allt að 2,5 sentímetra úrkomu á klukkustund í votviðri í Kaliforníu í kvöld. 9. janúar 2018 15:48
Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent
Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent