Næstum því helmingur heimsins horfði á fyrstu heimsmeistarakeppni Íslands Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. desember 2018 22:45 Tveir stuðningsmenn íslenska landsliðsins á HM síðasta sumar. Vísir/Getty Niðurstöður rannsóknar á vegum Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA, sýna að næstum því helmingur alls fólks í heiminum horfði eitthvað á HM í fótbolta í Rússlandi síðasta sumar. HM í Rússlandi var fyrsta heimsmeistaramót íslenska landsliðsins sem lék þrjá leiki á mótinu við Argentínu, Nígeríu og Króatíu. 3,57 milljarðar fylgdust eitthvað með keppninni og meira en milljarður horfði á úrslitaleikinn á milli Frakka og Króata sem Frakkarnir unnu 5-2 og tryggðu sér heimsmeistaraititilinn í annað skiptið.3.572 billion people watched the 2018 #WorldCup Final alone seen by 1.12 billion New viewing records set Find out how Russia 2018 was followed around the world — FIFA World Cup (@FIFAWorldCup) December 21, 2018Rannsóknin sýndi líka að fólk fylgdist meira með keppninni en áður í gegnum netið. „Þessar niðurstöður styðja þá fullyrðingu á HM 2018 í Rússlandi hafi verið besta heimsmeistarakeppni sögunnar,“ sagði Philippe le Floc'h, markaðsstjóri hjá FIFA. „Fólk allstaðar í heiminum hefur áhuga á því að fylgjast með heimsklassa fótbolta,“ sagði Le Floc'h. Jóla og áramótakveðjan frá Knattspyrnusambandi Íslands er einmitt frá HM í sumar þegar íslenski markvörðurinn Hannes Þór Halldórsson varði vítaspyrnu frá argentínska knattspyrnusnillingnum Lionel Messi.KSÍ óskar öllum gleðilegra jóla og farsæls komandi knattspyrnuárs!#fyririslandpic.twitter.com/YgRxRL8Iav — Knattspyrnusambandið (@footballiceland) December 21, 2018 Fótbolti Íslenski boltinn HM 2018 í Rússlandi Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Fleiri fréttir „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Sjá meira
Niðurstöður rannsóknar á vegum Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA, sýna að næstum því helmingur alls fólks í heiminum horfði eitthvað á HM í fótbolta í Rússlandi síðasta sumar. HM í Rússlandi var fyrsta heimsmeistaramót íslenska landsliðsins sem lék þrjá leiki á mótinu við Argentínu, Nígeríu og Króatíu. 3,57 milljarðar fylgdust eitthvað með keppninni og meira en milljarður horfði á úrslitaleikinn á milli Frakka og Króata sem Frakkarnir unnu 5-2 og tryggðu sér heimsmeistaraititilinn í annað skiptið.3.572 billion people watched the 2018 #WorldCup Final alone seen by 1.12 billion New viewing records set Find out how Russia 2018 was followed around the world — FIFA World Cup (@FIFAWorldCup) December 21, 2018Rannsóknin sýndi líka að fólk fylgdist meira með keppninni en áður í gegnum netið. „Þessar niðurstöður styðja þá fullyrðingu á HM 2018 í Rússlandi hafi verið besta heimsmeistarakeppni sögunnar,“ sagði Philippe le Floc'h, markaðsstjóri hjá FIFA. „Fólk allstaðar í heiminum hefur áhuga á því að fylgjast með heimsklassa fótbolta,“ sagði Le Floc'h. Jóla og áramótakveðjan frá Knattspyrnusambandi Íslands er einmitt frá HM í sumar þegar íslenski markvörðurinn Hannes Þór Halldórsson varði vítaspyrnu frá argentínska knattspyrnusnillingnum Lionel Messi.KSÍ óskar öllum gleðilegra jóla og farsæls komandi knattspyrnuárs!#fyririslandpic.twitter.com/YgRxRL8Iav — Knattspyrnusambandið (@footballiceland) December 21, 2018
Fótbolti Íslenski boltinn HM 2018 í Rússlandi Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Fleiri fréttir „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Sjá meira