Leikmaður Fulham gráti næst eftir leikinn í gær Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. desember 2018 17:00 Það gekk ekkert upp hjá Aleksandar Mitrovic upp við markið. Vísir/Getty Aleksandar Mitrovic fór illa með færin í jafntefli Fulham og Wolves í ensku úrvalsdeildinni í gær. „Þótt ég hefði skotið hundrað sinnum í viðbót á markið þá hefði boltinn ekki farið inn,“ sagði Aleksandar Mitrovic við Sky Sports. Hann bar fyrirliðabandið hjá Fulham í annað skiptið á tímabilinu. Aleksandar Mitrovic skaut átta sinnum að marki í leiknum en fjögur skota hans hittu markið. Hann var sérstaklega hættulegur í fyrri hálfleiknum þar sem hann reyndi sjö af átta skotum sínum."If I shoot 100 more times I still wouldn't score" Aleksander Mitrovic and Ryan Sessegnon reflect on a deflating draw for #FFC v #WWFC. Follow all of today's Premier League action here: https://t.co/wAfiNMqkLzpic.twitter.com/8Z9VkWIHw0 — Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) December 26, 2018„Ég spilaði góðan leik en ég skoraði ekki og það er mikilvægasta hlutverk framherjans,“ sagði Mitrovic. „Ég er mjög vonsvikinn og reiður og mig langar helst að gráta. Svona er bara fótboltinn. Sumir dagar eru bara svona og þú verður bara að halda áfram,“ sagði Mitrovic. Sumir voru ekki alltof sáttir með þau ummæli.Sky sports making Mitrovic cry pretending he is a mackem of all things @SkySportspic.twitter.com/ob7JGDo2b7 — Greg Allsopp (@gregallsopp) April 3, 2018Mitrovic hefur nú ekki skorað í síðustu sex leikjum sínum og þetta er í annað skiptið á tímabilinu þar sem hann skorar ekki í sex leikjum í röð. Aleksandar Mitrovic er engu að síður búinn að skora 7 mörk í 19 leikjum í ensku úrvalsdeildinni á leiktíðinni en fimm af þessum sjö mörkum hans komu í fyrstu sex leikjum tímabilsins. Mitrovic skoraði síðast í 3-2 sigri á Southampton 24. nóvember síðastliðinn en hann skoraði þá tvö mörk. Seinna markið hans í leiknum var sigurmarkið. Fulham hefur ekki unnið leik síðan þá. Enski boltinn Mest lesið Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Draumabyrjun hjá Carrick Enski boltinn Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Enski boltinn Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Handbolti Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Enski boltinn EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Fótbolti Fleiri fréttir Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Sjá meira
Aleksandar Mitrovic fór illa með færin í jafntefli Fulham og Wolves í ensku úrvalsdeildinni í gær. „Þótt ég hefði skotið hundrað sinnum í viðbót á markið þá hefði boltinn ekki farið inn,“ sagði Aleksandar Mitrovic við Sky Sports. Hann bar fyrirliðabandið hjá Fulham í annað skiptið á tímabilinu. Aleksandar Mitrovic skaut átta sinnum að marki í leiknum en fjögur skota hans hittu markið. Hann var sérstaklega hættulegur í fyrri hálfleiknum þar sem hann reyndi sjö af átta skotum sínum."If I shoot 100 more times I still wouldn't score" Aleksander Mitrovic and Ryan Sessegnon reflect on a deflating draw for #FFC v #WWFC. Follow all of today's Premier League action here: https://t.co/wAfiNMqkLzpic.twitter.com/8Z9VkWIHw0 — Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) December 26, 2018„Ég spilaði góðan leik en ég skoraði ekki og það er mikilvægasta hlutverk framherjans,“ sagði Mitrovic. „Ég er mjög vonsvikinn og reiður og mig langar helst að gráta. Svona er bara fótboltinn. Sumir dagar eru bara svona og þú verður bara að halda áfram,“ sagði Mitrovic. Sumir voru ekki alltof sáttir með þau ummæli.Sky sports making Mitrovic cry pretending he is a mackem of all things @SkySportspic.twitter.com/ob7JGDo2b7 — Greg Allsopp (@gregallsopp) April 3, 2018Mitrovic hefur nú ekki skorað í síðustu sex leikjum sínum og þetta er í annað skiptið á tímabilinu þar sem hann skorar ekki í sex leikjum í röð. Aleksandar Mitrovic er engu að síður búinn að skora 7 mörk í 19 leikjum í ensku úrvalsdeildinni á leiktíðinni en fimm af þessum sjö mörkum hans komu í fyrstu sex leikjum tímabilsins. Mitrovic skoraði síðast í 3-2 sigri á Southampton 24. nóvember síðastliðinn en hann skoraði þá tvö mörk. Seinna markið hans í leiknum var sigurmarkið. Fulham hefur ekki unnið leik síðan þá.
Enski boltinn Mest lesið Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Draumabyrjun hjá Carrick Enski boltinn Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Enski boltinn Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Handbolti Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Enski boltinn EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Fótbolti Fleiri fréttir Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Sjá meira