Solskjær ætlar ekki að breyta um fyrirliða hjá United Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. desember 2018 17:45 Antonio Valencia með fyrirliðabandið. Getty/Quality Sport Images Ole Gunnar Solskjær, nýr knattspyrnustjóri Manchester United, ætlar ekki að taka fyrirliðabandið af Ekvadoranum. Hægri bakvörðurinn Antonio Valencia verður því áfram fyrirliði Manchester United þegar hann kemur til baka úr meiðslum. „Antonio er fyrirliði liðsins þegar hann er leikfær. Hann þarf nú að fara í gegnum nokkrar erfiðar æfingar til að hann sé klár fyrir annasamar vikur,“ sagði Ole Gunnar Solskjær á blaðamannafundi í dag. „Það eru ekki til margir betri hægri bakverðir og þið munuð sjá hann vera með fyrirliðabandið,“ sagði Solskjær.Ole Gunnar Solskjaer confirms @Anto_V25 will remain #MUFC captain: "When he's properly fit and playing, he'll wear the armband." pic.twitter.com/OSWaN5Y5bs — Manchester United (@ManUtd) December 28, 2018Antonio Valencia var fyrirliði Manchester United á síðasta tímabili en hann tók við þeim skyldum af Michael Carrick. Á undan Carrick var Wayne Rooney aðalfyrirliði United liðsins. Michael Carrick spilaði hinsvegar ekki mikið á tíma sínum sem fyrirliði og því kom það mikið í hlut Valencia að bera fyrirliðabandið. Carrick hætti síðan síðasta vor og Antonio Valencia tók formlega við sem aðalfyrirliði Manchester United. Hann er fyrsti aðalfyrirliði í sögu Manchester United sem er ekki frá Evrópu.Antonio Valencia was appointed permanent #mufc captain by Jose Mourinho and will keep the role under Ole Gunnar Solskjaer https://t.co/3zv1Cl1EVA — Man United News (@ManUtdMEN) December 28, 2018Antonio Valencia hefur ekki spilað með Manchester United í deildinni síðan í september en hefur verið fyrirliði í þeim fjórum deildarleikjum sem hann hefur spilað. Bakvörðurinn Ashley Young (á móti Cardiff) og markvörðurinn David De Gea (á móti Huddersfield) hafa verið með fyrirliðabandið í fyrstu tveimur leikjunum undir stjórn Ole Gunnar Solskjær. Young var líka fyrirliðinn í síðustu deildarleikjum Jose Mourinho. Aðrir sem hafa borið fyrirliðabandið hjá United í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu eru Chris Smalling og Paul Pogba.Síðustu aðalfyrirliðar Manchester United: Bryan Robson 1982–1994 Steve Bruce 1992–1996 Eric Cantona 1996–1997 Roy Keane 1997–2005 Gary Neville 2005–2011 Nemanja Vidic 2011–2014 Wayne Rooney 2014–2017 Michael Carrick 2017–2018 Antonio Valencia 2018– Enski boltinn Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Æxli í nýra Ólympíumeistarans Sport Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Fótbolti Chelsea búið að kaupa Garnacho Enski boltinn Dagskráin: Hverjir verða mótherjar Blika í Sambandsdeildinni? Sport Fleiri fréttir Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Chelsea búið að kaupa Garnacho Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Albert bjartsýnn á að Eze sé lokapúslið: „Komin þvílík breidd í þetta“ Reiddist eigin aðdáendum en baðst svo afsökunar Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford fór áfram en þrjú Íslendingalið úr leik Gordon bað bæði liðsfélagana og Van Dijk afsökunar Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Sjá meira
Ole Gunnar Solskjær, nýr knattspyrnustjóri Manchester United, ætlar ekki að taka fyrirliðabandið af Ekvadoranum. Hægri bakvörðurinn Antonio Valencia verður því áfram fyrirliði Manchester United þegar hann kemur til baka úr meiðslum. „Antonio er fyrirliði liðsins þegar hann er leikfær. Hann þarf nú að fara í gegnum nokkrar erfiðar æfingar til að hann sé klár fyrir annasamar vikur,“ sagði Ole Gunnar Solskjær á blaðamannafundi í dag. „Það eru ekki til margir betri hægri bakverðir og þið munuð sjá hann vera með fyrirliðabandið,“ sagði Solskjær.Ole Gunnar Solskjaer confirms @Anto_V25 will remain #MUFC captain: "When he's properly fit and playing, he'll wear the armband." pic.twitter.com/OSWaN5Y5bs — Manchester United (@ManUtd) December 28, 2018Antonio Valencia var fyrirliði Manchester United á síðasta tímabili en hann tók við þeim skyldum af Michael Carrick. Á undan Carrick var Wayne Rooney aðalfyrirliði United liðsins. Michael Carrick spilaði hinsvegar ekki mikið á tíma sínum sem fyrirliði og því kom það mikið í hlut Valencia að bera fyrirliðabandið. Carrick hætti síðan síðasta vor og Antonio Valencia tók formlega við sem aðalfyrirliði Manchester United. Hann er fyrsti aðalfyrirliði í sögu Manchester United sem er ekki frá Evrópu.Antonio Valencia was appointed permanent #mufc captain by Jose Mourinho and will keep the role under Ole Gunnar Solskjaer https://t.co/3zv1Cl1EVA — Man United News (@ManUtdMEN) December 28, 2018Antonio Valencia hefur ekki spilað með Manchester United í deildinni síðan í september en hefur verið fyrirliði í þeim fjórum deildarleikjum sem hann hefur spilað. Bakvörðurinn Ashley Young (á móti Cardiff) og markvörðurinn David De Gea (á móti Huddersfield) hafa verið með fyrirliðabandið í fyrstu tveimur leikjunum undir stjórn Ole Gunnar Solskjær. Young var líka fyrirliðinn í síðustu deildarleikjum Jose Mourinho. Aðrir sem hafa borið fyrirliðabandið hjá United í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu eru Chris Smalling og Paul Pogba.Síðustu aðalfyrirliðar Manchester United: Bryan Robson 1982–1994 Steve Bruce 1992–1996 Eric Cantona 1996–1997 Roy Keane 1997–2005 Gary Neville 2005–2011 Nemanja Vidic 2011–2014 Wayne Rooney 2014–2017 Michael Carrick 2017–2018 Antonio Valencia 2018–
Enski boltinn Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Æxli í nýra Ólympíumeistarans Sport Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Fótbolti Chelsea búið að kaupa Garnacho Enski boltinn Dagskráin: Hverjir verða mótherjar Blika í Sambandsdeildinni? Sport Fleiri fréttir Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Chelsea búið að kaupa Garnacho Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Albert bjartsýnn á að Eze sé lokapúslið: „Komin þvílík breidd í þetta“ Reiddist eigin aðdáendum en baðst svo afsökunar Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford fór áfram en þrjú Íslendingalið úr leik Gordon bað bæði liðsfélagana og Van Dijk afsökunar Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Sjá meira