Klopp fagnar fréttunum af Oxlade-Chamberlain Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. desember 2018 15:15 Alex Oxlade-Chamberlain fagnar Meistaradeildarsigri á móti Manchester City á síðustu leiktíð. Getty/Laurence Griffiths Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, fagnar góðum fréttum af endurhæfingu Alex Oxlade-Chamberlain en segir að það sé engin pressa á stráknum. Alex Oxlade-Chamberlain sást á myndum í vikunni þar sem hann var á Melwood, æfingsvæði Liverpool. Augljósar framfarir hjá þessum snjalla leikmanni sem var í stóru hlutverki á miðju Liverpool þegar hann sleit krossband í Meistaradeildarleik í lok apríl.Jürgen Klopp today delivered a positive update on @Alex_OxChambo's rehabilitation from a long-term knee injury.https://t.co/Pqrzs4YkdV — Liverpool FC (@LFC) December 28, 2018Jürgen Klopp býst við því Alex Oxlade-Chamberlain verði farinn að æfa af fullum krafti í febrúar. Þýski stjórinn segir góða stöðu á Uxanum vera bestu fréttirnar. „Hann fékk að fara inn á grasið og allt leit eðlilega út. Við þurftum að bíða eftir einhverjum viðbrögðnum en þau komu aldrei,“ sagði Jürgen Klopp á blaðamannfundi fyrir leik á móti Arsenal á morgun. „Það er engin pressa á honum svo ég sé hann kom inn á æfingar í lok febrúar eða í mars,“ sagði Klopp. Það voru ekki eins góðar fréttir af James Milner sem missir af leiknum á móti Arsenal vegna meiðsla. View this post on InstagramThat feeling when you’re finally back out on the grass for the first time in 8 months A post shared by Alex Oxlade-Chamberlain (@alexoxchamberlain) on Dec 24, 2018 at 10:13am PSTAlex Oxlade-Chamberlain meiddist á fimmtándu mínútu í Meistaradeildarleik á móti Roma 25. apríl síðastliðinn en hann missti ekki aðeins af úrslitaleik Meistaradeildarinnar heldur einnig af HM með enska landsliðinu. 18. júlí sagði Liverpool síðan frá því að líkur væru á því að Alex Oxlade-Chamberlain myndi væntanlega missa af stærstum hluta 2018-19 tímabilsins. Félagið ætlaði að gefa honum tíma til að ná sér að fullu. Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Enskar í úrslit eftir dramatík Fótbolti Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Íslenski boltinn „Við viljum meira“ Fótbolti Dagskráin í dag: Skytturnar fá drengina frá Mílanó í heimsókn Sport KR í markmannsleit eftir meiðsli Íslenski boltinn Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Enski boltinn Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Golf Rakarastofa og sjónvarp fyrir alla í flottasta búningsklefa heims Sport Borgarstjórinn forðast að ræða hótanir Trumps Sport Fleiri fréttir Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Sjá meira
Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, fagnar góðum fréttum af endurhæfingu Alex Oxlade-Chamberlain en segir að það sé engin pressa á stráknum. Alex Oxlade-Chamberlain sást á myndum í vikunni þar sem hann var á Melwood, æfingsvæði Liverpool. Augljósar framfarir hjá þessum snjalla leikmanni sem var í stóru hlutverki á miðju Liverpool þegar hann sleit krossband í Meistaradeildarleik í lok apríl.Jürgen Klopp today delivered a positive update on @Alex_OxChambo's rehabilitation from a long-term knee injury.https://t.co/Pqrzs4YkdV — Liverpool FC (@LFC) December 28, 2018Jürgen Klopp býst við því Alex Oxlade-Chamberlain verði farinn að æfa af fullum krafti í febrúar. Þýski stjórinn segir góða stöðu á Uxanum vera bestu fréttirnar. „Hann fékk að fara inn á grasið og allt leit eðlilega út. Við þurftum að bíða eftir einhverjum viðbrögðnum en þau komu aldrei,“ sagði Jürgen Klopp á blaðamannfundi fyrir leik á móti Arsenal á morgun. „Það er engin pressa á honum svo ég sé hann kom inn á æfingar í lok febrúar eða í mars,“ sagði Klopp. Það voru ekki eins góðar fréttir af James Milner sem missir af leiknum á móti Arsenal vegna meiðsla. View this post on InstagramThat feeling when you’re finally back out on the grass for the first time in 8 months A post shared by Alex Oxlade-Chamberlain (@alexoxchamberlain) on Dec 24, 2018 at 10:13am PSTAlex Oxlade-Chamberlain meiddist á fimmtándu mínútu í Meistaradeildarleik á móti Roma 25. apríl síðastliðinn en hann missti ekki aðeins af úrslitaleik Meistaradeildarinnar heldur einnig af HM með enska landsliðinu. 18. júlí sagði Liverpool síðan frá því að líkur væru á því að Alex Oxlade-Chamberlain myndi væntanlega missa af stærstum hluta 2018-19 tímabilsins. Félagið ætlaði að gefa honum tíma til að ná sér að fullu.
Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Enskar í úrslit eftir dramatík Fótbolti Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Íslenski boltinn „Við viljum meira“ Fótbolti Dagskráin í dag: Skytturnar fá drengina frá Mílanó í heimsókn Sport KR í markmannsleit eftir meiðsli Íslenski boltinn Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Enski boltinn Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Golf Rakarastofa og sjónvarp fyrir alla í flottasta búningsklefa heims Sport Borgarstjórinn forðast að ræða hótanir Trumps Sport Fleiri fréttir Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Sjá meira