Heimir: Það næst enginn árangur með því að reka þjálfara tvisvar á ári Tómas Þór Þórðarson skrifar 12. desember 2018 13:30 Heimir Hallgrímsson rífur í spaðann á Sjeik Khalifa bin Hamad al-Thani, forseta Al Arabi. mynd/al arabi Heimir Hallgrímsson sagði Katar „staðinn til að vera á“ þegar að hann var kynntur til leiks á blaðamannafundi Al Arabi í gær þegar að Vestmannaeyingurinn tók formlega við stjórnartaumunum hjá félaginu. Al Arabi hefur sjö sinnum orðið katarskur meistari en ekki náð tilsettum árangri undanfarin ár og hafa stuðningsmennirnir verið að fjarlægjast félagið. Þessu vill Heimir kippa í liðinn en það mun taka sinn tíma. „Hér vita allir að þetta er ekki skammtíma verkefni. Hér er ekki verið að kaupa sér árangur strax í dag, þetta er langtíma verkefni til að ná árangri til framtíðar,“ sagði Heimir á blaðamannafundinum. Al Arabi er ekki þekkt fyrir mikla þolinmæði en Heimir er 18. þjálfarinn sem er ráðinn til starfa á síðustu átta árum.#العربي يقدم المدرب الجديد https://t.co/WDiFJ7nszJ#WelcomeHeimir#العربيpic.twitter.com/sfkodGQyV8 — Al-Arabi Sports Club (@alarabi_club) December 11, 2018 „Margir hafa varað mig við því að þjálfarasætið hérna sé ansi heitt þannig að vonandi getur maður frá Íslandi kælt það örlítið,“ sagði Heimir léttur að vanda. „Allt sem ég hef heyrt frá forsetanum og félaginu í mínum samræðum við fólkið segir mér að ég fái stuðning og ég trúi því. Það næst enginn árangur með því að reka þjálfara tvisvar sinnum á ári,“ sagði Eyjamaðurinn. Heimir var að sjálfsögðu spurður út í tannlækningar og hvort hann mundi stunda þær í Katar en svo verður ekki. „Ég er svo sannfærður um að ég verði hér næstu árin að ég ætla ekki að stunda neinar tannlækningar,“ sagði Heimir Hallgrímsson. Fótbolti Tengdar fréttir Heimir þjálfar katarskt lið sem á sér sögu um litla þolinmæði Heimir Hallgrímsson klæðir sig aftur í þjálfaragallann eftir að hafa ekki starfað sem þjálfari frá því um miðjan júlí. Ólíklegt er að Heimir hafi séð fyrir sér að þjálfa á næsta áfangastað sínum þegar ferill hans hófst í Vestmannaeyjum. Hann samdi við Al Arabi til ársins 2021 en liðið er um miðja katörsku úrvalsdeildina. 11. desember 2018 08:30 Heimir: Var mest svekktur að missa af Vancouver Heimir Hallgrímsson ræddi ákvörðun sína að fara til Katar. 10. desember 2018 17:55 Heimir ráðinn þjálfari Al Arabi Heimir Hallgrímsson er orðinn þjálfari Al Arabi í Katar. Félagið staðfesti ráðningu Heimis nú rétt í þessu. 10. desember 2018 09:49 Mest lesið „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Tómas Bent seldur til Skotlands Íslenski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Sjá meira
Heimir Hallgrímsson sagði Katar „staðinn til að vera á“ þegar að hann var kynntur til leiks á blaðamannafundi Al Arabi í gær þegar að Vestmannaeyingurinn tók formlega við stjórnartaumunum hjá félaginu. Al Arabi hefur sjö sinnum orðið katarskur meistari en ekki náð tilsettum árangri undanfarin ár og hafa stuðningsmennirnir verið að fjarlægjast félagið. Þessu vill Heimir kippa í liðinn en það mun taka sinn tíma. „Hér vita allir að þetta er ekki skammtíma verkefni. Hér er ekki verið að kaupa sér árangur strax í dag, þetta er langtíma verkefni til að ná árangri til framtíðar,“ sagði Heimir á blaðamannafundinum. Al Arabi er ekki þekkt fyrir mikla þolinmæði en Heimir er 18. þjálfarinn sem er ráðinn til starfa á síðustu átta árum.#العربي يقدم المدرب الجديد https://t.co/WDiFJ7nszJ#WelcomeHeimir#العربيpic.twitter.com/sfkodGQyV8 — Al-Arabi Sports Club (@alarabi_club) December 11, 2018 „Margir hafa varað mig við því að þjálfarasætið hérna sé ansi heitt þannig að vonandi getur maður frá Íslandi kælt það örlítið,“ sagði Heimir léttur að vanda. „Allt sem ég hef heyrt frá forsetanum og félaginu í mínum samræðum við fólkið segir mér að ég fái stuðning og ég trúi því. Það næst enginn árangur með því að reka þjálfara tvisvar sinnum á ári,“ sagði Eyjamaðurinn. Heimir var að sjálfsögðu spurður út í tannlækningar og hvort hann mundi stunda þær í Katar en svo verður ekki. „Ég er svo sannfærður um að ég verði hér næstu árin að ég ætla ekki að stunda neinar tannlækningar,“ sagði Heimir Hallgrímsson.
Fótbolti Tengdar fréttir Heimir þjálfar katarskt lið sem á sér sögu um litla þolinmæði Heimir Hallgrímsson klæðir sig aftur í þjálfaragallann eftir að hafa ekki starfað sem þjálfari frá því um miðjan júlí. Ólíklegt er að Heimir hafi séð fyrir sér að þjálfa á næsta áfangastað sínum þegar ferill hans hófst í Vestmannaeyjum. Hann samdi við Al Arabi til ársins 2021 en liðið er um miðja katörsku úrvalsdeildina. 11. desember 2018 08:30 Heimir: Var mest svekktur að missa af Vancouver Heimir Hallgrímsson ræddi ákvörðun sína að fara til Katar. 10. desember 2018 17:55 Heimir ráðinn þjálfari Al Arabi Heimir Hallgrímsson er orðinn þjálfari Al Arabi í Katar. Félagið staðfesti ráðningu Heimis nú rétt í þessu. 10. desember 2018 09:49 Mest lesið „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Tómas Bent seldur til Skotlands Íslenski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Sjá meira
Heimir þjálfar katarskt lið sem á sér sögu um litla þolinmæði Heimir Hallgrímsson klæðir sig aftur í þjálfaragallann eftir að hafa ekki starfað sem þjálfari frá því um miðjan júlí. Ólíklegt er að Heimir hafi séð fyrir sér að þjálfa á næsta áfangastað sínum þegar ferill hans hófst í Vestmannaeyjum. Hann samdi við Al Arabi til ársins 2021 en liðið er um miðja katörsku úrvalsdeildina. 11. desember 2018 08:30
Heimir: Var mest svekktur að missa af Vancouver Heimir Hallgrímsson ræddi ákvörðun sína að fara til Katar. 10. desember 2018 17:55
Heimir ráðinn þjálfari Al Arabi Heimir Hallgrímsson er orðinn þjálfari Al Arabi í Katar. Félagið staðfesti ráðningu Heimis nú rétt í þessu. 10. desember 2018 09:49