Mourinho var rekinn frá Chelsea á þessum degi fyrir nákvæmlega þremur árum: Gerist það aftur? Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. desember 2018 08:30 Jose Mourinho. Vísir/Getty Það er ekki bjart yfir Old Trafford og liði Manchester United eftir 3-1 skell á móti erkifjendunum í Liverpool í gær. Stjórasæti Jose Mourinho hlýtur að vera farið að hitna verulega og menn voru fljótir að benda á eina staðreynd eftir ófarir gærdagsins. Fyrir nákvæmlega þremur árum síðan, 17. desember 2015, þá þurfti Jose Mourinho að taka pokann sinn hjá Chelsea. Chelsea rak hann þá eftir skelfilega byrjun á leiktíðinni en aðeins sjö mánuðum fyrr hafði Jose Mourinho gert Chelsea að Englandsmeisturum. BBC veltir því fyrir sér hvort að dagurinn 17. desember gæti orðið annar svartur dagur á stjóraferli Jose Mourinho og vitnar í umræðu Gary Neville, Alan Shearer og Roy Keane um leikinn á Sky Sports.Three years ago on 17 December 2015, Jose Mourinho was sacked by Chelsea. Is he going to suffer the same fate at Old Trafford? We take a look at the big questions: https://t.co/BuHFtd9DXPpic.twitter.com/RirF6ij6sB — BBC Sport (@BBCSport) December 17, 2018„Ég held að þeir muni reka hann. Ég hefði kosið að það yrði gert eftir tímabilið en stjórnin er bara svo ótrúlega barnaleg í hugsun,“ sagði Gary Neville á Sky Sports. „Um leið og Mourinho snéri til baka eftir sumarfríið þá voru þeir búnir að missa stjórnina á honum. Enginn yfirmanna hans hefur heimil á honum. Þeir vita ekki hvað þeir eiga gera með hann eða segja við hann. Það mun kosta þá formúu að losa sig við hann núna,“ sagði Neville. „Eins og staðan er núna þá er bara David de Gea að spila að eðlilegri getu í þessu Manchester United liði. Það þarf eitthvað að breytast. Stjórnin þarf annaðhvort að losa sig við stjórann eða standa að baki honum og leyfa honum að fá leikmennina sem hann vill fá. Það vantar mikið inn í þetta lið,“ sagði Alan Shearer.#OnThisDay in 2015, Chelsea parted company with manager Jose Mourinho for a second time. He became the first Premier League manager to leave a club the year after winning the title.#CFCpic.twitter.com/VlEAF6d5Tb — Match of the Day (@BBCMOTD) December 17, 2018 „Ef þú kæmir frá tunglinu í dag og vissir ekkert um fótbolta þá myndir þú halda að Manchester United væri ekkert meira en meðallið í þessari deild. Þetta er eins og Manchester Unitið frá níunda áratugnum, lið sem getur í mesta lagi verið ágætt bikarlið,“ sagði Roy Keane, fyrrum fyrirliði Manchester United. Robbie Savage ræddi stöðu Manchester United á BBC Radio 5. „United liðið hefur verið slakt og aumkunarvert. Þeir hafa enga afsökun fyrir því. Félagið er búið að eyða stórum upphæðum og hefur fengið fullt af mönnum. Þetta er ekki ásættanlegt. Liverpool er bara í dag það sem United var einu sinni,“ sagði Robbie Savage. Það má finna all umfjöllun BBC með því að smella hér. Enski boltinn Mest lesið „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Handbolti Hefur ekki gerst hjá enska landsliðinu í 33 ár Fótbolti Skrautlegar aðstæður hjá Valsstelpunum á Ítalíu Fótbolti Auðveldara hjá Arsenal og Tottenham í Meistaradeildinni Fótbolti Stoltur og þakklátur með tárin í augunum Körfubolti Romano segir Real Betis hafa dregið samþykkt tilboð í Antony til baka Enski boltinn „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ Körfubolti Tommi Steindórs fór á kostum í framburðarprófi Enski boltinn Vallarþulurinn fékk rauða spjaldið Fótbolti Dagskráin: Manchester United í Doc Zone, formúla og Bestu mörkin Sport Fleiri fréttir Romano segir Real Betis hafa dregið samþykkt tilboð í Antony til baka Tommi Steindórs fór á kostum í framburðarprófi Fyrsta tapið hjá Willum og félögum kom í Leicester Tottenham borgar 8,6 milljarða fyrir Xavi Simons Tveir nýliðar en ekkert pláss fyrir Trent og Grealish „Stundum hata ég leikmenn mína“ Spurs að landa Xavi Simons Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Chelsea búið að kaupa Garnacho Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Albert bjartsýnn á að Eze sé lokapúslið: „Komin þvílík breidd í þetta“ Reiddist eigin aðdáendum en baðst svo afsökunar Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford fór áfram en þrjú Íslendingalið úr leik Gordon bað bæði liðsfélagana og Van Dijk afsökunar Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Sjá meira
Það er ekki bjart yfir Old Trafford og liði Manchester United eftir 3-1 skell á móti erkifjendunum í Liverpool í gær. Stjórasæti Jose Mourinho hlýtur að vera farið að hitna verulega og menn voru fljótir að benda á eina staðreynd eftir ófarir gærdagsins. Fyrir nákvæmlega þremur árum síðan, 17. desember 2015, þá þurfti Jose Mourinho að taka pokann sinn hjá Chelsea. Chelsea rak hann þá eftir skelfilega byrjun á leiktíðinni en aðeins sjö mánuðum fyrr hafði Jose Mourinho gert Chelsea að Englandsmeisturum. BBC veltir því fyrir sér hvort að dagurinn 17. desember gæti orðið annar svartur dagur á stjóraferli Jose Mourinho og vitnar í umræðu Gary Neville, Alan Shearer og Roy Keane um leikinn á Sky Sports.Three years ago on 17 December 2015, Jose Mourinho was sacked by Chelsea. Is he going to suffer the same fate at Old Trafford? We take a look at the big questions: https://t.co/BuHFtd9DXPpic.twitter.com/RirF6ij6sB — BBC Sport (@BBCSport) December 17, 2018„Ég held að þeir muni reka hann. Ég hefði kosið að það yrði gert eftir tímabilið en stjórnin er bara svo ótrúlega barnaleg í hugsun,“ sagði Gary Neville á Sky Sports. „Um leið og Mourinho snéri til baka eftir sumarfríið þá voru þeir búnir að missa stjórnina á honum. Enginn yfirmanna hans hefur heimil á honum. Þeir vita ekki hvað þeir eiga gera með hann eða segja við hann. Það mun kosta þá formúu að losa sig við hann núna,“ sagði Neville. „Eins og staðan er núna þá er bara David de Gea að spila að eðlilegri getu í þessu Manchester United liði. Það þarf eitthvað að breytast. Stjórnin þarf annaðhvort að losa sig við stjórann eða standa að baki honum og leyfa honum að fá leikmennina sem hann vill fá. Það vantar mikið inn í þetta lið,“ sagði Alan Shearer.#OnThisDay in 2015, Chelsea parted company with manager Jose Mourinho for a second time. He became the first Premier League manager to leave a club the year after winning the title.#CFCpic.twitter.com/VlEAF6d5Tb — Match of the Day (@BBCMOTD) December 17, 2018 „Ef þú kæmir frá tunglinu í dag og vissir ekkert um fótbolta þá myndir þú halda að Manchester United væri ekkert meira en meðallið í þessari deild. Þetta er eins og Manchester Unitið frá níunda áratugnum, lið sem getur í mesta lagi verið ágætt bikarlið,“ sagði Roy Keane, fyrrum fyrirliði Manchester United. Robbie Savage ræddi stöðu Manchester United á BBC Radio 5. „United liðið hefur verið slakt og aumkunarvert. Þeir hafa enga afsökun fyrir því. Félagið er búið að eyða stórum upphæðum og hefur fengið fullt af mönnum. Þetta er ekki ásættanlegt. Liverpool er bara í dag það sem United var einu sinni,“ sagði Robbie Savage. Það má finna all umfjöllun BBC með því að smella hér.
Enski boltinn Mest lesið „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Handbolti Hefur ekki gerst hjá enska landsliðinu í 33 ár Fótbolti Skrautlegar aðstæður hjá Valsstelpunum á Ítalíu Fótbolti Auðveldara hjá Arsenal og Tottenham í Meistaradeildinni Fótbolti Stoltur og þakklátur með tárin í augunum Körfubolti Romano segir Real Betis hafa dregið samþykkt tilboð í Antony til baka Enski boltinn „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ Körfubolti Tommi Steindórs fór á kostum í framburðarprófi Enski boltinn Vallarþulurinn fékk rauða spjaldið Fótbolti Dagskráin: Manchester United í Doc Zone, formúla og Bestu mörkin Sport Fleiri fréttir Romano segir Real Betis hafa dregið samþykkt tilboð í Antony til baka Tommi Steindórs fór á kostum í framburðarprófi Fyrsta tapið hjá Willum og félögum kom í Leicester Tottenham borgar 8,6 milljarða fyrir Xavi Simons Tveir nýliðar en ekkert pláss fyrir Trent og Grealish „Stundum hata ég leikmenn mína“ Spurs að landa Xavi Simons Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Chelsea búið að kaupa Garnacho Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Albert bjartsýnn á að Eze sé lokapúslið: „Komin þvílík breidd í þetta“ Reiddist eigin aðdáendum en baðst svo afsökunar Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford fór áfram en þrjú Íslendingalið úr leik Gordon bað bæði liðsfélagana og Van Dijk afsökunar Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Sjá meira