Mourinho var rekinn frá Chelsea á þessum degi fyrir nákvæmlega þremur árum: Gerist það aftur? Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. desember 2018 08:30 Jose Mourinho. Vísir/Getty Það er ekki bjart yfir Old Trafford og liði Manchester United eftir 3-1 skell á móti erkifjendunum í Liverpool í gær. Stjórasæti Jose Mourinho hlýtur að vera farið að hitna verulega og menn voru fljótir að benda á eina staðreynd eftir ófarir gærdagsins. Fyrir nákvæmlega þremur árum síðan, 17. desember 2015, þá þurfti Jose Mourinho að taka pokann sinn hjá Chelsea. Chelsea rak hann þá eftir skelfilega byrjun á leiktíðinni en aðeins sjö mánuðum fyrr hafði Jose Mourinho gert Chelsea að Englandsmeisturum. BBC veltir því fyrir sér hvort að dagurinn 17. desember gæti orðið annar svartur dagur á stjóraferli Jose Mourinho og vitnar í umræðu Gary Neville, Alan Shearer og Roy Keane um leikinn á Sky Sports.Three years ago on 17 December 2015, Jose Mourinho was sacked by Chelsea. Is he going to suffer the same fate at Old Trafford? We take a look at the big questions: https://t.co/BuHFtd9DXPpic.twitter.com/RirF6ij6sB — BBC Sport (@BBCSport) December 17, 2018„Ég held að þeir muni reka hann. Ég hefði kosið að það yrði gert eftir tímabilið en stjórnin er bara svo ótrúlega barnaleg í hugsun,“ sagði Gary Neville á Sky Sports. „Um leið og Mourinho snéri til baka eftir sumarfríið þá voru þeir búnir að missa stjórnina á honum. Enginn yfirmanna hans hefur heimil á honum. Þeir vita ekki hvað þeir eiga gera með hann eða segja við hann. Það mun kosta þá formúu að losa sig við hann núna,“ sagði Neville. „Eins og staðan er núna þá er bara David de Gea að spila að eðlilegri getu í þessu Manchester United liði. Það þarf eitthvað að breytast. Stjórnin þarf annaðhvort að losa sig við stjórann eða standa að baki honum og leyfa honum að fá leikmennina sem hann vill fá. Það vantar mikið inn í þetta lið,“ sagði Alan Shearer.#OnThisDay in 2015, Chelsea parted company with manager Jose Mourinho for a second time. He became the first Premier League manager to leave a club the year after winning the title.#CFCpic.twitter.com/VlEAF6d5Tb — Match of the Day (@BBCMOTD) December 17, 2018 „Ef þú kæmir frá tunglinu í dag og vissir ekkert um fótbolta þá myndir þú halda að Manchester United væri ekkert meira en meðallið í þessari deild. Þetta er eins og Manchester Unitið frá níunda áratugnum, lið sem getur í mesta lagi verið ágætt bikarlið,“ sagði Roy Keane, fyrrum fyrirliði Manchester United. Robbie Savage ræddi stöðu Manchester United á BBC Radio 5. „United liðið hefur verið slakt og aumkunarvert. Þeir hafa enga afsökun fyrir því. Félagið er búið að eyða stórum upphæðum og hefur fengið fullt af mönnum. Þetta er ekki ásættanlegt. Liverpool er bara í dag það sem United var einu sinni,“ sagði Robbie Savage. Það má finna all umfjöllun BBC með því að smella hér. Enski boltinn Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Í beinni: KA - KR | Krísa hjá gestunum Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Enski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Íslenski boltinn Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Enski boltinn Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Formúla 1 Fleiri fréttir Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Sjálfsmark bjargaði jafntefli í hús fyrir Tottenham Liverpool með fullt hús stiga Framlengir um fimm ár og snýr aftur á morgun Lítil hvíld hjá Man. City | Við ætlum í fjallgöngu Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Gylfi skoraði í eina sigri Everton á Anfield á þessari öld Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Potter undir mikilli pressu Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Linsan datt út en varði samt tvö víti Hákon reyndist hetja Brentford Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Sjá meira
Það er ekki bjart yfir Old Trafford og liði Manchester United eftir 3-1 skell á móti erkifjendunum í Liverpool í gær. Stjórasæti Jose Mourinho hlýtur að vera farið að hitna verulega og menn voru fljótir að benda á eina staðreynd eftir ófarir gærdagsins. Fyrir nákvæmlega þremur árum síðan, 17. desember 2015, þá þurfti Jose Mourinho að taka pokann sinn hjá Chelsea. Chelsea rak hann þá eftir skelfilega byrjun á leiktíðinni en aðeins sjö mánuðum fyrr hafði Jose Mourinho gert Chelsea að Englandsmeisturum. BBC veltir því fyrir sér hvort að dagurinn 17. desember gæti orðið annar svartur dagur á stjóraferli Jose Mourinho og vitnar í umræðu Gary Neville, Alan Shearer og Roy Keane um leikinn á Sky Sports.Three years ago on 17 December 2015, Jose Mourinho was sacked by Chelsea. Is he going to suffer the same fate at Old Trafford? We take a look at the big questions: https://t.co/BuHFtd9DXPpic.twitter.com/RirF6ij6sB — BBC Sport (@BBCSport) December 17, 2018„Ég held að þeir muni reka hann. Ég hefði kosið að það yrði gert eftir tímabilið en stjórnin er bara svo ótrúlega barnaleg í hugsun,“ sagði Gary Neville á Sky Sports. „Um leið og Mourinho snéri til baka eftir sumarfríið þá voru þeir búnir að missa stjórnina á honum. Enginn yfirmanna hans hefur heimil á honum. Þeir vita ekki hvað þeir eiga gera með hann eða segja við hann. Það mun kosta þá formúu að losa sig við hann núna,“ sagði Neville. „Eins og staðan er núna þá er bara David de Gea að spila að eðlilegri getu í þessu Manchester United liði. Það þarf eitthvað að breytast. Stjórnin þarf annaðhvort að losa sig við stjórann eða standa að baki honum og leyfa honum að fá leikmennina sem hann vill fá. Það vantar mikið inn í þetta lið,“ sagði Alan Shearer.#OnThisDay in 2015, Chelsea parted company with manager Jose Mourinho for a second time. He became the first Premier League manager to leave a club the year after winning the title.#CFCpic.twitter.com/VlEAF6d5Tb — Match of the Day (@BBCMOTD) December 17, 2018 „Ef þú kæmir frá tunglinu í dag og vissir ekkert um fótbolta þá myndir þú halda að Manchester United væri ekkert meira en meðallið í þessari deild. Þetta er eins og Manchester Unitið frá níunda áratugnum, lið sem getur í mesta lagi verið ágætt bikarlið,“ sagði Roy Keane, fyrrum fyrirliði Manchester United. Robbie Savage ræddi stöðu Manchester United á BBC Radio 5. „United liðið hefur verið slakt og aumkunarvert. Þeir hafa enga afsökun fyrir því. Félagið er búið að eyða stórum upphæðum og hefur fengið fullt af mönnum. Þetta er ekki ásættanlegt. Liverpool er bara í dag það sem United var einu sinni,“ sagði Robbie Savage. Það má finna all umfjöllun BBC með því að smella hér.
Enski boltinn Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Í beinni: KA - KR | Krísa hjá gestunum Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Enski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Íslenski boltinn Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Enski boltinn Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Formúla 1 Fleiri fréttir Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Sjálfsmark bjargaði jafntefli í hús fyrir Tottenham Liverpool með fullt hús stiga Framlengir um fimm ár og snýr aftur á morgun Lítil hvíld hjá Man. City | Við ætlum í fjallgöngu Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Gylfi skoraði í eina sigri Everton á Anfield á þessari öld Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Potter undir mikilli pressu Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Linsan datt út en varði samt tvö víti Hákon reyndist hetja Brentford Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Sjá meira