Laurent Blanc orðaður við stjórastólinn hjá Manchester United Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. desember 2018 12:55 Laurent Blanc með Sir Alex Ferguson eftir að þeir unnu saman titilinn vorið 2003. Vísir/Getty Frakkinn Laurent Blanc er einn af þeim sem kemur til sterklega greina sem knattspyrnustjóri hjá Manchester United. Sky Sport hefur heimildir fyrir þessu en einnig að Ed Woodward, stjórnarformaður Manchester United, hafi rekið Jose Mourinho á fundi þeirra tveggja stuttu eftir klukkan níu í morgun. Laurent Blanc er 53 ára gamall og stýrði síðast liði Paris Saint Germain í Frakklandi. Hann endaði hinsvegar leikmannaferil sinn með Manchester United vorið 2003. Blanc lék einnig með liðum eins og Barcelona, Internazionale og Napoli á glæsilegum ferli sínum.Laurent Blanc one of the names discussed by the @ManUtd board as they search for the man to replace Jose Mourinho until the end of the season, @SkySportsNews understands Follow updates here: https://t.co/kouvEuOFMjpic.twitter.com/1GTY5HGzdB — Sky Sports News (@SkySportsNews) December 18, 2018Auk þess að stýra liði Paris Saint Germain þá hefur Laurent Blanc einnig stýrt liði Bordeaux og var síðan landsliðsþjálfari Frakka frá 2010 til 2012. Samkvæmt frétt Sky Sport var nafn Laurent Blanc eitt af þeim fyrstu sem kom upp á borðið á stjórnarfundi Manchester United þegar leit af næsta stjóra félagsins fór í gang. Blanc myndi þá klára tímabilið með liðið. Laurent Blanc var enskur meistari með Manchester United vorið 2003. Stjórnarformaður Ed Woodward er harður á því að fá inn stjóra sem þekkir til hjá United, mann sem veit hvað skiptir mestu máli fyrir félagið og mann sem þekkir hefðir félagsins vel. Enski boltinn Tengdar fréttir Redknapp um Mourinho: Skólabókardæmi um hegðunarmynstur ef þú vilt láta reka þig Sky Sports fékk Jamie Redknapp til að meta það af hverju Mancheter United ákvað að reka portúgalska knattspyrnustjórann Jose Mourinho í dag. 18. desember 2018 12:30 Skoruðu minna hjá Mourinho en undir stjórn David Moyes Jose Mourinho er ekki að koma vel út tölfræði sinni sem knattspyrnustjóri Manchester United en portúgalski var látinn taka pokann sinn í dag eftir þrjátíu mánuði í starfi. 18. desember 2018 10:30 Manchester United búið að reka Jose Mourinho Jose Mourinho lifði af sautjánda desember en ekki þann átjánda. Manchester United hefur ákveðið að reka knattspyrnustjóra sinn. 18. desember 2018 09:54 Sky: Carrick stýrir United fyrst um sinn Heimildir Sky Sports herma að Michael Carrick muni taka við stjórn Manchester United þar til nýr bráðabirgðastjóri verður ráðinn. 18. desember 2018 10:08 Mest lesið Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Golf Sjúkar kýr sveigja leiðina á Tour de France Sport Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi Íslenski boltinn Ekki gild afsökun að hafa drukkið teið hennar mömmu sinnar Sport Chicharito biðst afsökunar á karlrembunni Fótbolti Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski boltinn Sænskur landsliðsmaður vill verða Rússi Sport Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Enski boltinn Fleiri fréttir Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Sjá meira
Frakkinn Laurent Blanc er einn af þeim sem kemur til sterklega greina sem knattspyrnustjóri hjá Manchester United. Sky Sport hefur heimildir fyrir þessu en einnig að Ed Woodward, stjórnarformaður Manchester United, hafi rekið Jose Mourinho á fundi þeirra tveggja stuttu eftir klukkan níu í morgun. Laurent Blanc er 53 ára gamall og stýrði síðast liði Paris Saint Germain í Frakklandi. Hann endaði hinsvegar leikmannaferil sinn með Manchester United vorið 2003. Blanc lék einnig með liðum eins og Barcelona, Internazionale og Napoli á glæsilegum ferli sínum.Laurent Blanc one of the names discussed by the @ManUtd board as they search for the man to replace Jose Mourinho until the end of the season, @SkySportsNews understands Follow updates here: https://t.co/kouvEuOFMjpic.twitter.com/1GTY5HGzdB — Sky Sports News (@SkySportsNews) December 18, 2018Auk þess að stýra liði Paris Saint Germain þá hefur Laurent Blanc einnig stýrt liði Bordeaux og var síðan landsliðsþjálfari Frakka frá 2010 til 2012. Samkvæmt frétt Sky Sport var nafn Laurent Blanc eitt af þeim fyrstu sem kom upp á borðið á stjórnarfundi Manchester United þegar leit af næsta stjóra félagsins fór í gang. Blanc myndi þá klára tímabilið með liðið. Laurent Blanc var enskur meistari með Manchester United vorið 2003. Stjórnarformaður Ed Woodward er harður á því að fá inn stjóra sem þekkir til hjá United, mann sem veit hvað skiptir mestu máli fyrir félagið og mann sem þekkir hefðir félagsins vel.
Enski boltinn Tengdar fréttir Redknapp um Mourinho: Skólabókardæmi um hegðunarmynstur ef þú vilt láta reka þig Sky Sports fékk Jamie Redknapp til að meta það af hverju Mancheter United ákvað að reka portúgalska knattspyrnustjórann Jose Mourinho í dag. 18. desember 2018 12:30 Skoruðu minna hjá Mourinho en undir stjórn David Moyes Jose Mourinho er ekki að koma vel út tölfræði sinni sem knattspyrnustjóri Manchester United en portúgalski var látinn taka pokann sinn í dag eftir þrjátíu mánuði í starfi. 18. desember 2018 10:30 Manchester United búið að reka Jose Mourinho Jose Mourinho lifði af sautjánda desember en ekki þann átjánda. Manchester United hefur ákveðið að reka knattspyrnustjóra sinn. 18. desember 2018 09:54 Sky: Carrick stýrir United fyrst um sinn Heimildir Sky Sports herma að Michael Carrick muni taka við stjórn Manchester United þar til nýr bráðabirgðastjóri verður ráðinn. 18. desember 2018 10:08 Mest lesið Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Golf Sjúkar kýr sveigja leiðina á Tour de France Sport Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi Íslenski boltinn Ekki gild afsökun að hafa drukkið teið hennar mömmu sinnar Sport Chicharito biðst afsökunar á karlrembunni Fótbolti Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski boltinn Sænskur landsliðsmaður vill verða Rússi Sport Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Enski boltinn Fleiri fréttir Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Sjá meira
Redknapp um Mourinho: Skólabókardæmi um hegðunarmynstur ef þú vilt láta reka þig Sky Sports fékk Jamie Redknapp til að meta það af hverju Mancheter United ákvað að reka portúgalska knattspyrnustjórann Jose Mourinho í dag. 18. desember 2018 12:30
Skoruðu minna hjá Mourinho en undir stjórn David Moyes Jose Mourinho er ekki að koma vel út tölfræði sinni sem knattspyrnustjóri Manchester United en portúgalski var látinn taka pokann sinn í dag eftir þrjátíu mánuði í starfi. 18. desember 2018 10:30
Manchester United búið að reka Jose Mourinho Jose Mourinho lifði af sautjánda desember en ekki þann átjánda. Manchester United hefur ákveðið að reka knattspyrnustjóra sinn. 18. desember 2018 09:54
Sky: Carrick stýrir United fyrst um sinn Heimildir Sky Sports herma að Michael Carrick muni taka við stjórn Manchester United þar til nýr bráðabirgðastjóri verður ráðinn. 18. desember 2018 10:08