Segir að Real Madrid vilji fá Jose Mourinho Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. desember 2018 13:30 Jose Mourinho er ekkert hættur að fá góð atvinnutilboð þrátt fyrir að vera rekinn í fjórða sinn í morgun. Vísir/Getty Flestir stuðningsmenn Manchester United fögnuðu eflaust brottrekstri Jose Mourinho í morgun en það lítur út fyrir að einn hásettur maður í Madrid hafi einnig verið mjög ánægður með þróun mála á Old Traffird. Jose Mourinho var rekinn sem knattspyrnustjóri Manchester United um klukkan níu í morgun en hann verður væntanlega ekki lengi atvinnulaus. Nýjustu fréttir frá Spáni herma að Florentino Perez, forseti Real Madrid, hafi enn mikinn áhuga á því að fá Jose Mourinho til að taka við Real liðinu á ný. Miguel Delaney á Independent slær þessu upp en Jose Mourinho var áður stjóri Real Madrid frá 2010 til 2013. Jose Mourinho gerði Real Madrid að spænskum meisturum árið 2012 en hætti árið eftir eftir að samskipti við nokkra leikmenn voru orðin mjög slæm.Perez would still have Mourinho at Madridhttps://t.co/EcwCqLmfWy — Miguel Delaney (@MiguelDelaney) December 18, 2018Mourinho átti í mestum vandræðum í samskiptum sínum við þá Iker Casillas, Sergio Ramos og Marcelo. Casillas fór frá félaginu en þeir Sergio Ramos og Marcelo eru þar enn. Santiago Solari er núverandi þjálfari Real Madrid en hann tók við af Julen Lopetegui á miðju tímabili. Lopetegui náði aðeins nokkrum mánuðum í starfi. Real Madrid er í raun ekki búið að finna raunverulegan eftirmann Frakkans Zinedine Zidane sem vann níu titla á tveimur og hálfu tímabili með liðið þar af Meistaradeildina þrjú ár í röð. Florentino Perez, forseti Real Madrid, er farinn að huga að því að setja saman nýtt framtíðarlið því margir leikmanna liðsins eru farnir að eldast. Hann sér Mourinho sem góðan mann í það krefjandi verkefni. Spænski boltinn Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Fótbolti Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Fleiri fréttir Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Sjá meira
Flestir stuðningsmenn Manchester United fögnuðu eflaust brottrekstri Jose Mourinho í morgun en það lítur út fyrir að einn hásettur maður í Madrid hafi einnig verið mjög ánægður með þróun mála á Old Traffird. Jose Mourinho var rekinn sem knattspyrnustjóri Manchester United um klukkan níu í morgun en hann verður væntanlega ekki lengi atvinnulaus. Nýjustu fréttir frá Spáni herma að Florentino Perez, forseti Real Madrid, hafi enn mikinn áhuga á því að fá Jose Mourinho til að taka við Real liðinu á ný. Miguel Delaney á Independent slær þessu upp en Jose Mourinho var áður stjóri Real Madrid frá 2010 til 2013. Jose Mourinho gerði Real Madrid að spænskum meisturum árið 2012 en hætti árið eftir eftir að samskipti við nokkra leikmenn voru orðin mjög slæm.Perez would still have Mourinho at Madridhttps://t.co/EcwCqLmfWy — Miguel Delaney (@MiguelDelaney) December 18, 2018Mourinho átti í mestum vandræðum í samskiptum sínum við þá Iker Casillas, Sergio Ramos og Marcelo. Casillas fór frá félaginu en þeir Sergio Ramos og Marcelo eru þar enn. Santiago Solari er núverandi þjálfari Real Madrid en hann tók við af Julen Lopetegui á miðju tímabili. Lopetegui náði aðeins nokkrum mánuðum í starfi. Real Madrid er í raun ekki búið að finna raunverulegan eftirmann Frakkans Zinedine Zidane sem vann níu titla á tveimur og hálfu tímabili með liðið þar af Meistaradeildina þrjú ár í röð. Florentino Perez, forseti Real Madrid, er farinn að huga að því að setja saman nýtt framtíðarlið því margir leikmanna liðsins eru farnir að eldast. Hann sér Mourinho sem góðan mann í það krefjandi verkefni.
Spænski boltinn Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Fótbolti Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Fleiri fréttir Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Sjá meira