Mourinho: Erfitt þegar leikmenn skilja ekki að einfaldleikinn er bestur Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 1. desember 2018 20:30 Mourinho var súr á hliðarlínunni vísir/getty Jose Mourinho sagði jafntefli hafa verið sanngjarna niðurstöðu í leik Southampton og Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. „Ég held niðurstaðan sé nokkuð sanngjörn, þrátt fyrir að þá staðreynd að við stjórnuðum leiknum,“ sagði Mourinho. Southampton komst í 2-0 á fyrstu tuttugu mínútunum en United jafnaði metinn á sex mínútna kafla seinna í fyrri hálfleik. „Þeir byrjuðu leikinn betur en við. Við áttum í vandræðum með að skipuleggja varnarlínuna með aðeins einn hreinræktaðan miðvörð. Við reyndum að vernda þann veikleika með því að spila með þrjá miðverði í stað tveggja.“ „Það virkaði nokkuð vel, mörkin sem við fengum á okkur komu úr aukaspyrnu og svo eftir mjög gott skot. Við þurftum að halda boltanum betur á miðjunni, ef maður nær því þá verður sóknin betri.“ „Við töpuðum boltanum auðveldlega þegar við vorum að færa okkur yfir í sóknarstöður sem gerði okkur erfitt fyrir gegn fimm manna varnarlínu.“ „Undir lok fyrri hálfleiks gerðum við virkilega vel í því að tengja við sóknarmennina með auðveldum, hröðum boltum. Þegar leikmennirnir skilja ekki að snilldin er í einfaldleikanum þá er erfitt að halda spilinu áfram.“ „Við þurfum að bæta okkur í einnar og tveggja snertinga spili, gera það einfalt og hratt.“ Marcus Rashford byrjaði leikinn illa en lagði upp bæði mörk United í leiknum. Framherjinn náði þó ekki að skora sjálfur. „Ég er ánægður með hann. Hann skilaði frábæru vinnuframlagi og gerði það sem einhver þarf að gera, fara út á vængina og reyna að bjóða miðjunni upp á lausnir. Það eina sem vantaði var markið, en ég get ekki annað en hrósað honum fyrir löngunina og virðinguna fyrir treyjunni.“ Enski boltinn Mest lesið Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Golf Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi Íslenski boltinn Sjúkar kýr sveigja leiðina á Tour de France Sport Ekki gild afsökun að hafa drukkið teið hennar mömmu sinnar Sport Chicharito biðst afsökunar á karlrembunni Fótbolti Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski boltinn Sænskur landsliðsmaður vill verða Rússi Sport Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Enski boltinn Fleiri fréttir Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Sjá meira
Jose Mourinho sagði jafntefli hafa verið sanngjarna niðurstöðu í leik Southampton og Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. „Ég held niðurstaðan sé nokkuð sanngjörn, þrátt fyrir að þá staðreynd að við stjórnuðum leiknum,“ sagði Mourinho. Southampton komst í 2-0 á fyrstu tuttugu mínútunum en United jafnaði metinn á sex mínútna kafla seinna í fyrri hálfleik. „Þeir byrjuðu leikinn betur en við. Við áttum í vandræðum með að skipuleggja varnarlínuna með aðeins einn hreinræktaðan miðvörð. Við reyndum að vernda þann veikleika með því að spila með þrjá miðverði í stað tveggja.“ „Það virkaði nokkuð vel, mörkin sem við fengum á okkur komu úr aukaspyrnu og svo eftir mjög gott skot. Við þurftum að halda boltanum betur á miðjunni, ef maður nær því þá verður sóknin betri.“ „Við töpuðum boltanum auðveldlega þegar við vorum að færa okkur yfir í sóknarstöður sem gerði okkur erfitt fyrir gegn fimm manna varnarlínu.“ „Undir lok fyrri hálfleiks gerðum við virkilega vel í því að tengja við sóknarmennina með auðveldum, hröðum boltum. Þegar leikmennirnir skilja ekki að snilldin er í einfaldleikanum þá er erfitt að halda spilinu áfram.“ „Við þurfum að bæta okkur í einnar og tveggja snertinga spili, gera það einfalt og hratt.“ Marcus Rashford byrjaði leikinn illa en lagði upp bæði mörk United í leiknum. Framherjinn náði þó ekki að skora sjálfur. „Ég er ánægður með hann. Hann skilaði frábæru vinnuframlagi og gerði það sem einhver þarf að gera, fara út á vængina og reyna að bjóða miðjunni upp á lausnir. Það eina sem vantaði var markið, en ég get ekki annað en hrósað honum fyrir löngunina og virðinguna fyrir treyjunni.“
Enski boltinn Mest lesið Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Golf Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi Íslenski boltinn Sjúkar kýr sveigja leiðina á Tour de France Sport Ekki gild afsökun að hafa drukkið teið hennar mömmu sinnar Sport Chicharito biðst afsökunar á karlrembunni Fótbolti Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski boltinn Sænskur landsliðsmaður vill verða Rússi Sport Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Enski boltinn Fleiri fréttir Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Sjá meira