Breskur „njósnari“ segist hafa verið pyntaður Samúel Karl Ólason skrifar 5. desember 2018 14:20 Matthew Hedges og eiginkona hans Daniela Tejada. EPA/DANIELA TEJADA Matthew Hedges, sem dæmdur var fyrir njósnir í Sameinuðu arabíska furstadæmunum, segist hafa verið andlega pyntaður í haldi yfirvalda. Hann segist einnig hafa verið beðinn um að gerast útsendari gegn bresku ríkisstjórninni. Hedges var handtekinn í maí og sat í einangrun í marga mánuði. Hann var svo dæmdur í lífstíðarfangelsi þann 21. nóvember og náðaður fimm dögum seinna. Hann segist hafa játað að vera breskur njósnari vegna áðurnefndra pyntingar. „Á þeim tímapunkti átti ég engra kosta völ,“ sagði Hedges í viðtali við BBC.Hann segir fangaverði sína hafa haldið sér í algerri einangrun. Hann hafi einungis fengið að ræða við eiginkonu sína einu sinni í viku og mjög sjaldan fengið að sjá til sólar. Þá segir Hedges að lyfjum hafi nánast verið dælt í hann og hann hafi verið þvingaður til að standa heilu dagana. Hedges átti bókaðan tíma hjá sálfræðingi vegna þunglyndis og kvíða þegar hann var handtekinn og segir fangavistina ekki hafa hjálpað honum á þeim vettvangi. Hann hafi reglulega fengið hræðsluköst og jafnvel íhugað að hengja sig í klefa sínum. Hedges ferðaðist til Sameinuðu arabísku furstadæmanna til að stunda rannsóknir vegna doktorsritgerðar sinnar um afleiðingar arabíska vorsins svokallaða. Hann hafi verið með ýmis skjöl í fórum sínum þegar hann var handtekinn. Hann hafði varið tíma í landinu á árum áður þegar hann var yngri og hafði jafnvel unnið þar í nokkur ár.Samkvæmt samantekt BBC starfaði Hedges hjá ráðgjafafyrirtæki varðandi net-njósnir í Bretlandi og sem greinandi hjá öðru ráðgjafafyrirtæki og var hann sérhæfður í málefnum Mið-Austurlanda. Þrátt fyrir að hann hafi verið náðaður staðhæfa yfirvöld Sameinuðu arabísku furstadæmanna að Hedges sé njósnari. Tengdar fréttir Doktorsnemi sem dæmdur var í lífstíðarfangelsi náðaður Breskur doktorsnemi sem var í liðinni viku dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir njósnir í Sameinuðu arabísku furstadæmunum hefur verið náðaður. 26. nóvember 2018 08:29 Breskur doktorsnemi dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir njósnir Dómstóll í Sameinuðu arabísku furstadæmunum hefur dæmt 31 árs gamlan breskan doktorsnema í lífstíðarfangelsi fyrir njósnir. 21. nóvember 2018 13:35 Ættingjar gagnrýna íhaldsmenn fyrir að nota morð ungrar konu í pólitískum tilgangi „Ja hérna, ættingjar mínir misstu fjölskyldumeðlim og þetta eru fyrstu viðbrögðin.“ 23. ágúst 2018 12:04 Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent „Dagur, enga frasapólitík hér“ Innlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Innlent Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Innlent Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Innlent Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Innlent Fleiri fréttir Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Belgar kalla saman þjóðaröryggisráð vegna drónaflugs við flugvelli Tala látinna hækkar á Filippseyjum Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Tortryggnir í garð tolla Trumps Sjá meira
Matthew Hedges, sem dæmdur var fyrir njósnir í Sameinuðu arabíska furstadæmunum, segist hafa verið andlega pyntaður í haldi yfirvalda. Hann segist einnig hafa verið beðinn um að gerast útsendari gegn bresku ríkisstjórninni. Hedges var handtekinn í maí og sat í einangrun í marga mánuði. Hann var svo dæmdur í lífstíðarfangelsi þann 21. nóvember og náðaður fimm dögum seinna. Hann segist hafa játað að vera breskur njósnari vegna áðurnefndra pyntingar. „Á þeim tímapunkti átti ég engra kosta völ,“ sagði Hedges í viðtali við BBC.Hann segir fangaverði sína hafa haldið sér í algerri einangrun. Hann hafi einungis fengið að ræða við eiginkonu sína einu sinni í viku og mjög sjaldan fengið að sjá til sólar. Þá segir Hedges að lyfjum hafi nánast verið dælt í hann og hann hafi verið þvingaður til að standa heilu dagana. Hedges átti bókaðan tíma hjá sálfræðingi vegna þunglyndis og kvíða þegar hann var handtekinn og segir fangavistina ekki hafa hjálpað honum á þeim vettvangi. Hann hafi reglulega fengið hræðsluköst og jafnvel íhugað að hengja sig í klefa sínum. Hedges ferðaðist til Sameinuðu arabísku furstadæmanna til að stunda rannsóknir vegna doktorsritgerðar sinnar um afleiðingar arabíska vorsins svokallaða. Hann hafi verið með ýmis skjöl í fórum sínum þegar hann var handtekinn. Hann hafði varið tíma í landinu á árum áður þegar hann var yngri og hafði jafnvel unnið þar í nokkur ár.Samkvæmt samantekt BBC starfaði Hedges hjá ráðgjafafyrirtæki varðandi net-njósnir í Bretlandi og sem greinandi hjá öðru ráðgjafafyrirtæki og var hann sérhæfður í málefnum Mið-Austurlanda. Þrátt fyrir að hann hafi verið náðaður staðhæfa yfirvöld Sameinuðu arabísku furstadæmanna að Hedges sé njósnari.
Tengdar fréttir Doktorsnemi sem dæmdur var í lífstíðarfangelsi náðaður Breskur doktorsnemi sem var í liðinni viku dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir njósnir í Sameinuðu arabísku furstadæmunum hefur verið náðaður. 26. nóvember 2018 08:29 Breskur doktorsnemi dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir njósnir Dómstóll í Sameinuðu arabísku furstadæmunum hefur dæmt 31 árs gamlan breskan doktorsnema í lífstíðarfangelsi fyrir njósnir. 21. nóvember 2018 13:35 Ættingjar gagnrýna íhaldsmenn fyrir að nota morð ungrar konu í pólitískum tilgangi „Ja hérna, ættingjar mínir misstu fjölskyldumeðlim og þetta eru fyrstu viðbrögðin.“ 23. ágúst 2018 12:04 Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent „Dagur, enga frasapólitík hér“ Innlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Innlent Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Innlent Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Innlent Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Innlent Fleiri fréttir Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Belgar kalla saman þjóðaröryggisráð vegna drónaflugs við flugvelli Tala látinna hækkar á Filippseyjum Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Tortryggnir í garð tolla Trumps Sjá meira
Doktorsnemi sem dæmdur var í lífstíðarfangelsi náðaður Breskur doktorsnemi sem var í liðinni viku dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir njósnir í Sameinuðu arabísku furstadæmunum hefur verið náðaður. 26. nóvember 2018 08:29
Breskur doktorsnemi dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir njósnir Dómstóll í Sameinuðu arabísku furstadæmunum hefur dæmt 31 árs gamlan breskan doktorsnema í lífstíðarfangelsi fyrir njósnir. 21. nóvember 2018 13:35
Ættingjar gagnrýna íhaldsmenn fyrir að nota morð ungrar konu í pólitískum tilgangi „Ja hérna, ættingjar mínir misstu fjölskyldumeðlim og þetta eru fyrstu viðbrögðin.“ 23. ágúst 2018 12:04