Mourinho: Gefið okkur tíma og ekki bera okkur saman við Keane og Vidic Tómas Þór Þórðarson skrifar 6. desember 2018 13:30 José Mourinho pirraður á hliðarlínunni í gær. vísir/getty Manchester United gerði jafntefli, 2-2, við Arsenal í stórleik ensku úrvalsdeildarinnar í gærkvöldi en liðið er nú aðeins búið að vinna einn af síðustu fimm leikjum sínum í deildinni. United lenti tvívegis undir í gærkvöldi í sitthvorum hálfleiknum en kom í bæði skiptin til baka nokkuð skjótt eftir að gestirnir frá Lundúnum tóku forystuna. Sigursælasta lið ensku deildarinnar situr nú í áttunda sæti eftir fimmtán umferðir með 23 stig en það er átta stigum frá Meistaradeildarsæti og 18 stigum frá toppliði Manchester City. „Við skoruðum fjögur mörk en gerðum samt jafntefli! Eins og alltaf gerðum við mistök og vorum látnir borga fyrir þau. Þetta var eins og alltaf. Ég verð samt að hrósa mínu liði fyrir baráttuna,“ sagði José Mourinho, knattspyrnustjóri United, eftir leik. „Það gerðu allir sitt besta og menn voru mjög þreyttir. Sumir hafa ekkert spilað á tímabilinu. Chris Smalling er að spila meiddur, Diogo Dalot var að byrja í fyrsta sinn og Marcos Rojo að spila sínar fyrstu mínútur.“ Manchester United hefur eðlilega fengið mikla gagnrýni enda er þetta mögulega slakasta United-lið sem spilað hefur í ensku úrvalsdeildinni. „Ég verð að vera ósammála fólki sem er að bera okkur saman við lið sem höfðu Roy Keane, Ruud van Nistelrooy og Nemanja Vidic. Gefið okkur smá tíma og ekki vera okkur saman við þá. Ég er ánægður með hjartað og sálina í liðinu en við erum ekki nógu stöðugir,“ sagði José Mourinho. Enski boltinn Tengdar fréttir Jose Mourinho: Öll lið hafa bætt sig nema við Manchester United fær Arsenal í heimsókn á Old Trafford í kvöld í stórleik vikunnar í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. 5. desember 2018 14:30 Mest lesið „Stórt stökk að flytja ein til annars lands sextán ára“ Sport Hneykslaður á United: Fögnuðu markspyrnu eins og þeir væru að vinna HM Enski boltinn Andri Lucas flytur til Englands Enski boltinn Hjörvar tók Nablann í fangið meðan stressið náði hámarki Fótbolti „Ein besta manneskja sem ég hef kynnst“ Körfubolti Jackson neyddur aftur til Chelsea þvert gegn vilja sínum Fótbolti Kjartan Henry velur vítaskyttur FH en enginn hlustar á hann Íslenski boltinn Sjáðu United og Everton skora þrjú og öll hin mörkin Fótbolti Dagskráin í dag: Þéttur pakki Sport Myndasyrpa: Stúkan blá í svekkjandi tapi Körfubolti Fleiri fréttir Andri Lucas flytur til Englands Gerir eins og Isak en vill komast til Newcastle Hneykslaður á United: Fögnuðu markspyrnu eins og þeir væru að vinna HM Markalaust ómarkvert jafntefli á Elland Road Bournemouth stöðvaði sigurgöngu Tottenham og Grealish áfram í stuði Vítaspyrna í uppbótartíma bjargaði United fyrir horn Chelsea á toppnum eftir tvo umdeilda dóma Segja Manchester United skulda Antony 996 milljónir í laun Sjáðu mörkin hjá sex yngstu markaskorum í sögu Liverpool Romano segir Real Betis hafa dregið samþykkt tilboð í Antony til baka Tommi Steindórs fór á kostum í framburðarprófi Fyrsta tapið hjá Willum og félögum kom í Leicester Tottenham borgar 8,6 milljarða fyrir Xavi Simons Tveir nýliðar en ekkert pláss fyrir Trent og Grealish „Stundum hata ég leikmenn mína“ Spurs að landa Xavi Simons Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Chelsea búið að kaupa Garnacho Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Albert bjartsýnn á að Eze sé lokapúslið: „Komin þvílík breidd í þetta“ Sjá meira
Manchester United gerði jafntefli, 2-2, við Arsenal í stórleik ensku úrvalsdeildarinnar í gærkvöldi en liðið er nú aðeins búið að vinna einn af síðustu fimm leikjum sínum í deildinni. United lenti tvívegis undir í gærkvöldi í sitthvorum hálfleiknum en kom í bæði skiptin til baka nokkuð skjótt eftir að gestirnir frá Lundúnum tóku forystuna. Sigursælasta lið ensku deildarinnar situr nú í áttunda sæti eftir fimmtán umferðir með 23 stig en það er átta stigum frá Meistaradeildarsæti og 18 stigum frá toppliði Manchester City. „Við skoruðum fjögur mörk en gerðum samt jafntefli! Eins og alltaf gerðum við mistök og vorum látnir borga fyrir þau. Þetta var eins og alltaf. Ég verð samt að hrósa mínu liði fyrir baráttuna,“ sagði José Mourinho, knattspyrnustjóri United, eftir leik. „Það gerðu allir sitt besta og menn voru mjög þreyttir. Sumir hafa ekkert spilað á tímabilinu. Chris Smalling er að spila meiddur, Diogo Dalot var að byrja í fyrsta sinn og Marcos Rojo að spila sínar fyrstu mínútur.“ Manchester United hefur eðlilega fengið mikla gagnrýni enda er þetta mögulega slakasta United-lið sem spilað hefur í ensku úrvalsdeildinni. „Ég verð að vera ósammála fólki sem er að bera okkur saman við lið sem höfðu Roy Keane, Ruud van Nistelrooy og Nemanja Vidic. Gefið okkur smá tíma og ekki vera okkur saman við þá. Ég er ánægður með hjartað og sálina í liðinu en við erum ekki nógu stöðugir,“ sagði José Mourinho.
Enski boltinn Tengdar fréttir Jose Mourinho: Öll lið hafa bætt sig nema við Manchester United fær Arsenal í heimsókn á Old Trafford í kvöld í stórleik vikunnar í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. 5. desember 2018 14:30 Mest lesið „Stórt stökk að flytja ein til annars lands sextán ára“ Sport Hneykslaður á United: Fögnuðu markspyrnu eins og þeir væru að vinna HM Enski boltinn Andri Lucas flytur til Englands Enski boltinn Hjörvar tók Nablann í fangið meðan stressið náði hámarki Fótbolti „Ein besta manneskja sem ég hef kynnst“ Körfubolti Jackson neyddur aftur til Chelsea þvert gegn vilja sínum Fótbolti Kjartan Henry velur vítaskyttur FH en enginn hlustar á hann Íslenski boltinn Sjáðu United og Everton skora þrjú og öll hin mörkin Fótbolti Dagskráin í dag: Þéttur pakki Sport Myndasyrpa: Stúkan blá í svekkjandi tapi Körfubolti Fleiri fréttir Andri Lucas flytur til Englands Gerir eins og Isak en vill komast til Newcastle Hneykslaður á United: Fögnuðu markspyrnu eins og þeir væru að vinna HM Markalaust ómarkvert jafntefli á Elland Road Bournemouth stöðvaði sigurgöngu Tottenham og Grealish áfram í stuði Vítaspyrna í uppbótartíma bjargaði United fyrir horn Chelsea á toppnum eftir tvo umdeilda dóma Segja Manchester United skulda Antony 996 milljónir í laun Sjáðu mörkin hjá sex yngstu markaskorum í sögu Liverpool Romano segir Real Betis hafa dregið samþykkt tilboð í Antony til baka Tommi Steindórs fór á kostum í framburðarprófi Fyrsta tapið hjá Willum og félögum kom í Leicester Tottenham borgar 8,6 milljarða fyrir Xavi Simons Tveir nýliðar en ekkert pláss fyrir Trent og Grealish „Stundum hata ég leikmenn mína“ Spurs að landa Xavi Simons Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Chelsea búið að kaupa Garnacho Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Albert bjartsýnn á að Eze sé lokapúslið: „Komin þvílík breidd í þetta“ Sjá meira
Jose Mourinho: Öll lið hafa bætt sig nema við Manchester United fær Arsenal í heimsókn á Old Trafford í kvöld í stórleik vikunnar í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. 5. desember 2018 14:30