Klopp sagði leikmenn sína í stórhættu og líkti varnarleik Burnley við keilu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. desember 2018 12:00 Jürgen Klopp og ein af tæklingum Burnley-manna í leiknum. Samsett/Getty Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, var sáttur með sigurinn en ekki leikstíl mótherjanna í 3-1 sigri Liverpool á Burnley í gær. Jóhann Berg Guðmundsson og félagar í Burnley létu vel finna fyrir sér í leiknum og nokkrar skrautlegar tæklingar litu dagsins ljós á rennandi blautum vellinum. „Við unnum leikinn en þeir buðu upp rennitæklingar á blautu grasinu frá byrjun leiks og ég er á því að dómarinn hafi þurft að taka á því strax. Meiðslahættan ere gríðarleg,“ sagði Jürgen Klopp. „Þú nærð boltanum, sem er gott, en þetta er eins og í keilu því þú tekur síðan leikmanninn niður líka. Það gerðist fjórum eða fimm sinnum í leiknum,“ sagði Klopp. „Allir eru hrifnir af fyrstu þremur eða fjórum tæklingunum í leikjum. Ég veit það. Það er hluti af fótboltanum en þetta hefur sínar afleiðingar. Dómarinn dæmir ekkert en svo meiðist Joe Gomez,“ sagði Klopp."It's like bowling." Jurgen Klopp was not impressed with Burnley's challenges as Liverpool came from behind at Turf Moor.https://t.co/XWZdEfkNZZpic.twitter.com/W6PSlA5bx4 — BBC Sport (@BBCSport) December 6, 2018Sean Dyche, knattspyrnustjóri Burnley, var mjög sáttur með tæklingar sinna manna í leiknum og sagði sína menn hafa átt nokkrar frábærar tæklingar í leiknum. „Mér fannst tímasetningin á tæklingunum vera frábær. Þú verður að vinna boltann og þú verður að bjóða þessum mönnum birginn,“ sagði Sean Dyche. Sean Dyche og Jürgen Klopp voru ekki alltof sáttir í leikslok en Dyche virtist þá lesa Klopp pistilinn eftir að þeir þökkuðu hvorum öðrum fyrir leikinn. „Ég lét sjálfur finna fyrir mér sem leikmaður og tæklingar eru hluti af leiknum. Völlurinn var blautur og þegar menn vaða svona í tæklingarnar þá er alltaf hætta á meiðslum. Þannig var það með Joe Gomez,“ sagði Jürgen Klopp. Joe Gomez fór af velli eftir aðeins 23 mínútna leik eftir eina af viltu tæklingum Burnley-manna í leiknum. „Við urðum að taka ótrúlega mikilvægan leikmann af velli. Við vildum lík vinna leikinn fyrir Joe í seinni hálfleiknum. Strákarnir kláruðu þetta fyrir hann og nú verðum við að sjá til hversu alvarleg meiðslin eru hjá Joe,“ sagði Klopp. Hér fyrir neðan má sjá viðtal við Jürgen Klopp strax eftir leikinn. Enski boltinn Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Öruggur sigur City Enski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Fyrsta jafntefli Real Madrid Fótbolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Fleiri fréttir Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Sjá meira
Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, var sáttur með sigurinn en ekki leikstíl mótherjanna í 3-1 sigri Liverpool á Burnley í gær. Jóhann Berg Guðmundsson og félagar í Burnley létu vel finna fyrir sér í leiknum og nokkrar skrautlegar tæklingar litu dagsins ljós á rennandi blautum vellinum. „Við unnum leikinn en þeir buðu upp rennitæklingar á blautu grasinu frá byrjun leiks og ég er á því að dómarinn hafi þurft að taka á því strax. Meiðslahættan ere gríðarleg,“ sagði Jürgen Klopp. „Þú nærð boltanum, sem er gott, en þetta er eins og í keilu því þú tekur síðan leikmanninn niður líka. Það gerðist fjórum eða fimm sinnum í leiknum,“ sagði Klopp. „Allir eru hrifnir af fyrstu þremur eða fjórum tæklingunum í leikjum. Ég veit það. Það er hluti af fótboltanum en þetta hefur sínar afleiðingar. Dómarinn dæmir ekkert en svo meiðist Joe Gomez,“ sagði Klopp."It's like bowling." Jurgen Klopp was not impressed with Burnley's challenges as Liverpool came from behind at Turf Moor.https://t.co/XWZdEfkNZZpic.twitter.com/W6PSlA5bx4 — BBC Sport (@BBCSport) December 6, 2018Sean Dyche, knattspyrnustjóri Burnley, var mjög sáttur með tæklingar sinna manna í leiknum og sagði sína menn hafa átt nokkrar frábærar tæklingar í leiknum. „Mér fannst tímasetningin á tæklingunum vera frábær. Þú verður að vinna boltann og þú verður að bjóða þessum mönnum birginn,“ sagði Sean Dyche. Sean Dyche og Jürgen Klopp voru ekki alltof sáttir í leikslok en Dyche virtist þá lesa Klopp pistilinn eftir að þeir þökkuðu hvorum öðrum fyrir leikinn. „Ég lét sjálfur finna fyrir mér sem leikmaður og tæklingar eru hluti af leiknum. Völlurinn var blautur og þegar menn vaða svona í tæklingarnar þá er alltaf hætta á meiðslum. Þannig var það með Joe Gomez,“ sagði Jürgen Klopp. Joe Gomez fór af velli eftir aðeins 23 mínútna leik eftir eina af viltu tæklingum Burnley-manna í leiknum. „Við urðum að taka ótrúlega mikilvægan leikmann af velli. Við vildum lík vinna leikinn fyrir Joe í seinni hálfleiknum. Strákarnir kláruðu þetta fyrir hann og nú verðum við að sjá til hversu alvarleg meiðslin eru hjá Joe,“ sagði Klopp. Hér fyrir neðan má sjá viðtal við Jürgen Klopp strax eftir leikinn.
Enski boltinn Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Öruggur sigur City Enski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Fyrsta jafntefli Real Madrid Fótbolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Fleiri fréttir Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Sjá meira