Fyrrverandi bæjarfulltrúi krefst milljóna Aðalheiður Ámundadóttir skrifar 7. desember 2018 06:00 Borghildur Sturludóttir, stjórnmálamaður í Hafnarfirði. Fréttablaðið/Ernir Borghildur Sölvey Sturludóttir, fyrrverandi bæjarfulltrúi í Hafnarfirði, krefur bæinn um rúmlega fjórar milljónir í skaðabætur vegna brottvikningar úr starfi. Kröfubréf hennar var lagt fram á fundi bæjarráðs í gær. Krafa Borghildar byggir annars vegar á því að Einar Birki Einarsson, annan tveggja aðalmanna Bjartrar framtíðar í bæjarstjórn á síðasta kjörtímabili, hafi skort kjörgengi þar sem hann hafði lögheimili í Kópavogi síðasta ár kjörtímabilsins. Hún hafi þá með réttu átt að taka sæti hans í bæjarstjórn sem varamaður hans og þiggja fyrir það laun. Á ýmsu gekk innan Bjartrar framtíðar á kjörtímabilinu en flokkurinn var í meirihlutasamstarfi með Sjálfstæðisflokki. Bæjarfulltrúar Bjartrar framtíðar, sögðu sig á endanum úr flokknum en héldu áfram meirihlutasamstarfi við Sjálfstæðisflokkinn. Í kjölfarið ákvað meirihlutinn að breyta skipan í skipulags- og byggingaráði og hafnarstjórn til að tryggja meirihluta og missti Borghildur þá sæti sitt í ráðum og stjórnum hjá bænum. Gerir Borghildur einnig kröfu um bætur vegna framangreindrar brottvikningar úr launuðum nefndastörfum og vísar til þess að ekki hafi verið farið að lögum og reglum við uppsögnina og engar málefnalegar ástæður hafi legið að baki hennar. Hún vísar til álits samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins um ólögmæti málsmeðferðarinnar. Birtist í Fréttablaðinu Hafnarfjörður Sveitarstjórnarmál Tengdar fréttir Þrýstingur frá íþróttafélögum klauf Bjarta framtíð Þrýstingur íþróttafélaganna FH og Hauka um byggingu knatthúsa var ein uppspretta þeirra átaka sem geisað hafa í bæjarpólitíkinni í Hafnarfirði. Brottrekinn fulltrúi Bjartrar framtíðar leitar réttar síns hjá ráðuneytum. 13. apríl 2018 06:00 Ráku menn BF úr öllum ráðum Meirihluti bæjarstjórnar Hafnarfjarðar samþykkti í gær á hitafundi að víkja Borghildi Sturludóttur og Pétri Óskarssyni úr nefndum og ráðum sem þau hafa setið í fyrir hönd Bjartrar framtíðar 12. apríl 2018 06:00 Mest lesið Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Innlent Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Innlent Pilturinn er fundinn Innlent Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Innlent Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Erlent Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Erlent „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Innlent Fleiri fréttir Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Pilturinn er fundinn „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Sjá meira
Borghildur Sölvey Sturludóttir, fyrrverandi bæjarfulltrúi í Hafnarfirði, krefur bæinn um rúmlega fjórar milljónir í skaðabætur vegna brottvikningar úr starfi. Kröfubréf hennar var lagt fram á fundi bæjarráðs í gær. Krafa Borghildar byggir annars vegar á því að Einar Birki Einarsson, annan tveggja aðalmanna Bjartrar framtíðar í bæjarstjórn á síðasta kjörtímabili, hafi skort kjörgengi þar sem hann hafði lögheimili í Kópavogi síðasta ár kjörtímabilsins. Hún hafi þá með réttu átt að taka sæti hans í bæjarstjórn sem varamaður hans og þiggja fyrir það laun. Á ýmsu gekk innan Bjartrar framtíðar á kjörtímabilinu en flokkurinn var í meirihlutasamstarfi með Sjálfstæðisflokki. Bæjarfulltrúar Bjartrar framtíðar, sögðu sig á endanum úr flokknum en héldu áfram meirihlutasamstarfi við Sjálfstæðisflokkinn. Í kjölfarið ákvað meirihlutinn að breyta skipan í skipulags- og byggingaráði og hafnarstjórn til að tryggja meirihluta og missti Borghildur þá sæti sitt í ráðum og stjórnum hjá bænum. Gerir Borghildur einnig kröfu um bætur vegna framangreindrar brottvikningar úr launuðum nefndastörfum og vísar til þess að ekki hafi verið farið að lögum og reglum við uppsögnina og engar málefnalegar ástæður hafi legið að baki hennar. Hún vísar til álits samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins um ólögmæti málsmeðferðarinnar.
Birtist í Fréttablaðinu Hafnarfjörður Sveitarstjórnarmál Tengdar fréttir Þrýstingur frá íþróttafélögum klauf Bjarta framtíð Þrýstingur íþróttafélaganna FH og Hauka um byggingu knatthúsa var ein uppspretta þeirra átaka sem geisað hafa í bæjarpólitíkinni í Hafnarfirði. Brottrekinn fulltrúi Bjartrar framtíðar leitar réttar síns hjá ráðuneytum. 13. apríl 2018 06:00 Ráku menn BF úr öllum ráðum Meirihluti bæjarstjórnar Hafnarfjarðar samþykkti í gær á hitafundi að víkja Borghildi Sturludóttur og Pétri Óskarssyni úr nefndum og ráðum sem þau hafa setið í fyrir hönd Bjartrar framtíðar 12. apríl 2018 06:00 Mest lesið Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Innlent Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Innlent Pilturinn er fundinn Innlent Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Innlent Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Erlent Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Erlent „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Innlent Fleiri fréttir Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Pilturinn er fundinn „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Sjá meira
Þrýstingur frá íþróttafélögum klauf Bjarta framtíð Þrýstingur íþróttafélaganna FH og Hauka um byggingu knatthúsa var ein uppspretta þeirra átaka sem geisað hafa í bæjarpólitíkinni í Hafnarfirði. Brottrekinn fulltrúi Bjartrar framtíðar leitar réttar síns hjá ráðuneytum. 13. apríl 2018 06:00
Ráku menn BF úr öllum ráðum Meirihluti bæjarstjórnar Hafnarfjarðar samþykkti í gær á hitafundi að víkja Borghildi Sturludóttur og Pétri Óskarssyni úr nefndum og ráðum sem þau hafa setið í fyrir hönd Bjartrar framtíðar 12. apríl 2018 06:00