Jólaspá Siggu Kling komin á Vísi! Stefán Árni Pálsson skrifar 7. desember 2018 09:00 Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa notið gríðarlegra vinsælda undanfarin ár. Mánaðarlega spáir hún fyrir lesendum Vísis, í formi texta og myndbands, en spár hennar fyrir desember má sjá hér fyrir neðan. Sigga leggur áherslu á að fólk geri það besta úr því sem það les, nýti sér orkuna, klappi sér á bakið og elski lífið. Spárnar einkennast af gleði, krafti, orku og jákvæðni en það eru skilaboðin sem hún vill senda til samfélagsins.Sigga Kling verður í beinni sjónvarpsútsendingu á Vísi klukkan 14:00 í dag og geta lesendur sent inn spurningar í athugasemdarkerfinu hér að neðan. Hægt verður að spyrja Siggu um allt á milli himins og jarðar.Sigga býður upp á þjónustunámskeið fyrir fyrirtæki af öllum toga: Hópefli – hressingarfyrirlestur sem getur verið hentugur í hádegishlé eða í byrjun vinnudags. Einnig tekur hún að sér hópa sem vilja eiga jákvæða og gleðilega kvöldstund. Þeir sem hafa áhuga gefa haft samband við Siggu með því að senda tölvupóst á siggakling@gmail.com Stjörnuspá Siggu Kling Tengdar fréttir Jólaspá Siggu Kling – Nautið: Veraldlegir hlutir streyma inn í líf þitt Elsku hjartans Nautið mitt, þó að tilfinningar þínar sveiflist eins og veðrið þá nærðu samt alltaf að stilla þig af og gera það sem þú þarft að gera. Hættu að hafa móral yfir smáatriðunum því þau heita jú SMÁatriði. 7. desember 2018 09:00 Jólaspá Siggu Kling – Vatnsberinn: Þarft að hrista af þér það fólk sem bindur þig niður Elsku Vatnsberinn minn, þú hefur verið mikið hugsi yfir svo mörgu, en hugsanir geta verið algert eitur því þær geta lagt þig í einelti, bókin Hugsanir hafa Vængi kom út fyrir stuttu og ég hvet þig til að lesa hana, og þú þarft að nota huga þinn eins og tölvu og strauja harða diskinn reglulega svo nýir kaflar í lífssögu þinni komist að. 7. desember 2018 09:00 Jólaspá Siggu Kling – Vogin: Átt gjörsamlega að sturta niður þeim tengingum Elsku hjartans Vogin mín, ástin sigrar allt, þú ert á því tímabili að ástin í kringum þig eflist alveg sama hvað þú elskar, svo haltu áfram að beina huganum að því sem þú elskar þá verður allt fullkomið. 7. desember 2018 09:00 Jólaspá Siggu Kling – Fiskurinn: Koma til þín hamingjusamari dagar Elsku Fiskurinnn minn, þó það sé alltaf mikiil spenna í kringum þig þá ertu líka að ná að hafa óútskýranlega ró yfir atvikum sem hefðu gert þig brjálaðann fyrir ári síðan. 7. desember 2018 09:00 Jólaspá Siggu Kling – Tvíburinn: Ástarmálin geta orðið mjög fjölbreytileg Elsku Tvíburinn minn, þú ert skörp heillandi manneskja og eins litrík og regnboginn sjálfur. Það þarf bæði rigningu og sól til að regnboginn birtist, svo temdu þér að dansa í rigningunni og faðma sólina. 7. desember 2018 09:00 Jólaspá Siggu Kling – Meyjan: Alltaf tilbúin að gefa lífinu tækifæri Elsku Meyjan mín, þú ert búin að vera á ofsalega miklum hlaupum í kringum aðra, redda, bjarga og bæta og þú þarft að spá í það hvort aðrir séu að stjórna þér því það er virkilega hægt að einfalda öll þessi hlaup. 7. desember 2018 09:00 Jólaspá Siggu Kling – Ljónið: Þú ert alltaf sterkasta mannveran í keðjunni Elsku Ljónið mitt, það er líklega ekkert eins spennandi og að vera í Ljónsmerkinu, en því fylgir líka að hættur leynast víða svo þú þarft að vera vakandi því þú átt það til að leyfa kæruleysinu að taka völdin og þá geturðu sofnað á verðinum og lent í aðstæðum og atburðum sem þú ert ekki tilbúinn í. 7. desember 2018 09:00 Jólaspá Siggu Kling – Krabbinn: Mikill hraði í lífinu þínu Elsku Krabbinn minn, þú átt það til að láta heiminn særa þig og þá fyllistu mikilli angist og máttleysi og alveg sama hversu vel þér gengur geturðu látið ótrúlegustu smáborgara höggva í þig. 7. desember 2018 09:00 Jólaspá Siggu Kling – Hrúturinn: Þú ert að hugsa um einhverskonar uppgjör í lífi þínu Elsku Hrúturinn minn, þú hefur sterkt hlutverk í lífinu og hefur magnaðar skoðanir sem hrista oft rækilega upp í mönnum og málefnum og þú elskar að tala við fólk sem þorir að segja skoðanir sínar. 7. desember 2018 09:00 Jólaspá Siggu Kling – Bogmaðurinn: Farðu að skoða í hæfileikageymsluna þína Elsku Bogmaðurinn minn, nú er kominn tími til að twista, sýna sig og sjá aðra því þú ert með ríkulega innistæðu hjá fröken Karma. 7. desember 2018 09:00 Jólaspá Siggu Kling – Steingeitin: Getur átt það til að staðna í hlutverkum Elsku Steingeitin mín, eins viljasterk og beinskeitt persóna sem þú ert þá gefurðu sjaldan eftir og það kemur sá tími að þú þurfir að sleppa tökunum því lífið er búið að vera að senda þér mjög sérkennileg skilaboð. 7. desember 2018 09:00 Jólaspá Siggu Kling - Sporðdrekinn: Hættu að tala niður til þín og lemja þig með svipunni Elsku Sporðdrekinn minn, það er til þessi setning sem akkúrat passar við þig þessa dagana: "Stundum þarf maður að feika það til að meika það“. 7. desember 2018 09:00 Mest lesið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Lífið Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Lífið Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Lífið Einhleypan: Tískuelskandi lögfræðingur með sterka réttlætiskennd Makamál Kim „loksins“ útskrifuð Lífið Ljósavinir fögnuðu í Sjálandi Lífið Sigurvegarinn vill banna Ísrael Lífið Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Lífið Glæsileg í Cannes í sérsaumaðri íslenskri hönnun Tíska og hönnun Fleiri fréttir Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Kim „loksins“ útskrifuð Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Rikki G og Valdís eiga von á barni „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Vill Ísrael og Úkraínu úr Eurovision Stóra stundin hjá þeim Rebekku og Ásgeiri Hersir og Rósa greina frá kyninu „Allt annað að sjá einhvern sem var eins og ég“ „Ekki ætlunin að særa heldur hrista aðeins upp í umræðunni“ Heillandi heimili Hönnu Stínu Jónas Sen sakaður um derring og meinfýsni Arnar og Sigrún Heba selja glæsihús í Kópavogi Svanhildur Hólm fór holu í höggi Sjá meira
Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa notið gríðarlegra vinsælda undanfarin ár. Mánaðarlega spáir hún fyrir lesendum Vísis, í formi texta og myndbands, en spár hennar fyrir desember má sjá hér fyrir neðan. Sigga leggur áherslu á að fólk geri það besta úr því sem það les, nýti sér orkuna, klappi sér á bakið og elski lífið. Spárnar einkennast af gleði, krafti, orku og jákvæðni en það eru skilaboðin sem hún vill senda til samfélagsins.Sigga Kling verður í beinni sjónvarpsútsendingu á Vísi klukkan 14:00 í dag og geta lesendur sent inn spurningar í athugasemdarkerfinu hér að neðan. Hægt verður að spyrja Siggu um allt á milli himins og jarðar.Sigga býður upp á þjónustunámskeið fyrir fyrirtæki af öllum toga: Hópefli – hressingarfyrirlestur sem getur verið hentugur í hádegishlé eða í byrjun vinnudags. Einnig tekur hún að sér hópa sem vilja eiga jákvæða og gleðilega kvöldstund. Þeir sem hafa áhuga gefa haft samband við Siggu með því að senda tölvupóst á siggakling@gmail.com
Stjörnuspá Siggu Kling Tengdar fréttir Jólaspá Siggu Kling – Nautið: Veraldlegir hlutir streyma inn í líf þitt Elsku hjartans Nautið mitt, þó að tilfinningar þínar sveiflist eins og veðrið þá nærðu samt alltaf að stilla þig af og gera það sem þú þarft að gera. Hættu að hafa móral yfir smáatriðunum því þau heita jú SMÁatriði. 7. desember 2018 09:00 Jólaspá Siggu Kling – Vatnsberinn: Þarft að hrista af þér það fólk sem bindur þig niður Elsku Vatnsberinn minn, þú hefur verið mikið hugsi yfir svo mörgu, en hugsanir geta verið algert eitur því þær geta lagt þig í einelti, bókin Hugsanir hafa Vængi kom út fyrir stuttu og ég hvet þig til að lesa hana, og þú þarft að nota huga þinn eins og tölvu og strauja harða diskinn reglulega svo nýir kaflar í lífssögu þinni komist að. 7. desember 2018 09:00 Jólaspá Siggu Kling – Vogin: Átt gjörsamlega að sturta niður þeim tengingum Elsku hjartans Vogin mín, ástin sigrar allt, þú ert á því tímabili að ástin í kringum þig eflist alveg sama hvað þú elskar, svo haltu áfram að beina huganum að því sem þú elskar þá verður allt fullkomið. 7. desember 2018 09:00 Jólaspá Siggu Kling – Fiskurinn: Koma til þín hamingjusamari dagar Elsku Fiskurinnn minn, þó það sé alltaf mikiil spenna í kringum þig þá ertu líka að ná að hafa óútskýranlega ró yfir atvikum sem hefðu gert þig brjálaðann fyrir ári síðan. 7. desember 2018 09:00 Jólaspá Siggu Kling – Tvíburinn: Ástarmálin geta orðið mjög fjölbreytileg Elsku Tvíburinn minn, þú ert skörp heillandi manneskja og eins litrík og regnboginn sjálfur. Það þarf bæði rigningu og sól til að regnboginn birtist, svo temdu þér að dansa í rigningunni og faðma sólina. 7. desember 2018 09:00 Jólaspá Siggu Kling – Meyjan: Alltaf tilbúin að gefa lífinu tækifæri Elsku Meyjan mín, þú ert búin að vera á ofsalega miklum hlaupum í kringum aðra, redda, bjarga og bæta og þú þarft að spá í það hvort aðrir séu að stjórna þér því það er virkilega hægt að einfalda öll þessi hlaup. 7. desember 2018 09:00 Jólaspá Siggu Kling – Ljónið: Þú ert alltaf sterkasta mannveran í keðjunni Elsku Ljónið mitt, það er líklega ekkert eins spennandi og að vera í Ljónsmerkinu, en því fylgir líka að hættur leynast víða svo þú þarft að vera vakandi því þú átt það til að leyfa kæruleysinu að taka völdin og þá geturðu sofnað á verðinum og lent í aðstæðum og atburðum sem þú ert ekki tilbúinn í. 7. desember 2018 09:00 Jólaspá Siggu Kling – Krabbinn: Mikill hraði í lífinu þínu Elsku Krabbinn minn, þú átt það til að láta heiminn særa þig og þá fyllistu mikilli angist og máttleysi og alveg sama hversu vel þér gengur geturðu látið ótrúlegustu smáborgara höggva í þig. 7. desember 2018 09:00 Jólaspá Siggu Kling – Hrúturinn: Þú ert að hugsa um einhverskonar uppgjör í lífi þínu Elsku Hrúturinn minn, þú hefur sterkt hlutverk í lífinu og hefur magnaðar skoðanir sem hrista oft rækilega upp í mönnum og málefnum og þú elskar að tala við fólk sem þorir að segja skoðanir sínar. 7. desember 2018 09:00 Jólaspá Siggu Kling – Bogmaðurinn: Farðu að skoða í hæfileikageymsluna þína Elsku Bogmaðurinn minn, nú er kominn tími til að twista, sýna sig og sjá aðra því þú ert með ríkulega innistæðu hjá fröken Karma. 7. desember 2018 09:00 Jólaspá Siggu Kling – Steingeitin: Getur átt það til að staðna í hlutverkum Elsku Steingeitin mín, eins viljasterk og beinskeitt persóna sem þú ert þá gefurðu sjaldan eftir og það kemur sá tími að þú þurfir að sleppa tökunum því lífið er búið að vera að senda þér mjög sérkennileg skilaboð. 7. desember 2018 09:00 Jólaspá Siggu Kling - Sporðdrekinn: Hættu að tala niður til þín og lemja þig með svipunni Elsku Sporðdrekinn minn, það er til þessi setning sem akkúrat passar við þig þessa dagana: "Stundum þarf maður að feika það til að meika það“. 7. desember 2018 09:00 Mest lesið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Lífið Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Lífið Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Lífið Einhleypan: Tískuelskandi lögfræðingur með sterka réttlætiskennd Makamál Kim „loksins“ útskrifuð Lífið Ljósavinir fögnuðu í Sjálandi Lífið Sigurvegarinn vill banna Ísrael Lífið Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Lífið Glæsileg í Cannes í sérsaumaðri íslenskri hönnun Tíska og hönnun Fleiri fréttir Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Kim „loksins“ útskrifuð Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Rikki G og Valdís eiga von á barni „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Vill Ísrael og Úkraínu úr Eurovision Stóra stundin hjá þeim Rebekku og Ásgeiri Hersir og Rósa greina frá kyninu „Allt annað að sjá einhvern sem var eins og ég“ „Ekki ætlunin að særa heldur hrista aðeins upp í umræðunni“ Heillandi heimili Hönnu Stínu Jónas Sen sakaður um derring og meinfýsni Arnar og Sigrún Heba selja glæsihús í Kópavogi Svanhildur Hólm fór holu í höggi Sjá meira
Jólaspá Siggu Kling – Nautið: Veraldlegir hlutir streyma inn í líf þitt Elsku hjartans Nautið mitt, þó að tilfinningar þínar sveiflist eins og veðrið þá nærðu samt alltaf að stilla þig af og gera það sem þú þarft að gera. Hættu að hafa móral yfir smáatriðunum því þau heita jú SMÁatriði. 7. desember 2018 09:00
Jólaspá Siggu Kling – Vatnsberinn: Þarft að hrista af þér það fólk sem bindur þig niður Elsku Vatnsberinn minn, þú hefur verið mikið hugsi yfir svo mörgu, en hugsanir geta verið algert eitur því þær geta lagt þig í einelti, bókin Hugsanir hafa Vængi kom út fyrir stuttu og ég hvet þig til að lesa hana, og þú þarft að nota huga þinn eins og tölvu og strauja harða diskinn reglulega svo nýir kaflar í lífssögu þinni komist að. 7. desember 2018 09:00
Jólaspá Siggu Kling – Vogin: Átt gjörsamlega að sturta niður þeim tengingum Elsku hjartans Vogin mín, ástin sigrar allt, þú ert á því tímabili að ástin í kringum þig eflist alveg sama hvað þú elskar, svo haltu áfram að beina huganum að því sem þú elskar þá verður allt fullkomið. 7. desember 2018 09:00
Jólaspá Siggu Kling – Fiskurinn: Koma til þín hamingjusamari dagar Elsku Fiskurinnn minn, þó það sé alltaf mikiil spenna í kringum þig þá ertu líka að ná að hafa óútskýranlega ró yfir atvikum sem hefðu gert þig brjálaðann fyrir ári síðan. 7. desember 2018 09:00
Jólaspá Siggu Kling – Tvíburinn: Ástarmálin geta orðið mjög fjölbreytileg Elsku Tvíburinn minn, þú ert skörp heillandi manneskja og eins litrík og regnboginn sjálfur. Það þarf bæði rigningu og sól til að regnboginn birtist, svo temdu þér að dansa í rigningunni og faðma sólina. 7. desember 2018 09:00
Jólaspá Siggu Kling – Meyjan: Alltaf tilbúin að gefa lífinu tækifæri Elsku Meyjan mín, þú ert búin að vera á ofsalega miklum hlaupum í kringum aðra, redda, bjarga og bæta og þú þarft að spá í það hvort aðrir séu að stjórna þér því það er virkilega hægt að einfalda öll þessi hlaup. 7. desember 2018 09:00
Jólaspá Siggu Kling – Ljónið: Þú ert alltaf sterkasta mannveran í keðjunni Elsku Ljónið mitt, það er líklega ekkert eins spennandi og að vera í Ljónsmerkinu, en því fylgir líka að hættur leynast víða svo þú þarft að vera vakandi því þú átt það til að leyfa kæruleysinu að taka völdin og þá geturðu sofnað á verðinum og lent í aðstæðum og atburðum sem þú ert ekki tilbúinn í. 7. desember 2018 09:00
Jólaspá Siggu Kling – Krabbinn: Mikill hraði í lífinu þínu Elsku Krabbinn minn, þú átt það til að láta heiminn særa þig og þá fyllistu mikilli angist og máttleysi og alveg sama hversu vel þér gengur geturðu látið ótrúlegustu smáborgara höggva í þig. 7. desember 2018 09:00
Jólaspá Siggu Kling – Hrúturinn: Þú ert að hugsa um einhverskonar uppgjör í lífi þínu Elsku Hrúturinn minn, þú hefur sterkt hlutverk í lífinu og hefur magnaðar skoðanir sem hrista oft rækilega upp í mönnum og málefnum og þú elskar að tala við fólk sem þorir að segja skoðanir sínar. 7. desember 2018 09:00
Jólaspá Siggu Kling – Bogmaðurinn: Farðu að skoða í hæfileikageymsluna þína Elsku Bogmaðurinn minn, nú er kominn tími til að twista, sýna sig og sjá aðra því þú ert með ríkulega innistæðu hjá fröken Karma. 7. desember 2018 09:00
Jólaspá Siggu Kling – Steingeitin: Getur átt það til að staðna í hlutverkum Elsku Steingeitin mín, eins viljasterk og beinskeitt persóna sem þú ert þá gefurðu sjaldan eftir og það kemur sá tími að þú þurfir að sleppa tökunum því lífið er búið að vera að senda þér mjög sérkennileg skilaboð. 7. desember 2018 09:00
Jólaspá Siggu Kling - Sporðdrekinn: Hættu að tala niður til þín og lemja þig með svipunni Elsku Sporðdrekinn minn, það er til þessi setning sem akkúrat passar við þig þessa dagana: "Stundum þarf maður að feika það til að meika það“. 7. desember 2018 09:00