Úttekt Sky Sport: Frammistaða Gylfa lykill að uppkomu Everton Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. nóvember 2018 09:00 Gylfi Þór Sigurðsson fagnar marki sínu um síðustu helgi. Vísir/Getty Everton er á góðu skriði í ensku úrvalsdeildinni en liðið mætir inn í nágrannaslaginn á móti Liverpool um helgina með fimm sigra og aðeins eitt tap í síðustu sjö leikjum sínum. Sky Sports skoðaði betur ástæðurnar fyrir mun betri leik Everton á þessu tímabili og hvernig knattspyrnustjóranum Marco Silva hefur tekið að nýta mannskapinn sinn betur á sínu fyrstu leikstíl í stjórastólnum á Goodison Park. Það þarf ekki að koma okkur Íslendingum mikið á óvart að ein af niðurstöðunum í þessari úttekt Sky Sports sé að íslenski landsliðsmaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson sé ein af lykilmönnunum í því að Everton tókst að betrumbæta sinn leik. Everton endaði í áttunda sæti á fyrsta tímabili Gylfa með félaginu þar sem þrír stýrðu liðinu ( Ronald Koeman, David Unsworth og Sam Allardyce) en liðið situr núna í sjötta sæti og á uppleið. Blaðamaður Sky Sports hrósar Everton ekki aðeins fyrir stigasöfnunina í vetur heldur einnig fyrir góðan fótbolta. Sóknartölfræði liðsins er allt önnur og miklu glæsilegri heldur en á síðasta tímabili þegar liðið spilaði hreinlega hundleiðinlegan fótbolta. Í fyrra var aðeins eitt lið í deildinni með færri skot á mark en í vetur er Everton liðið að reyna helmingi fleiri skot. Ekkert félag í deildinni hefur tekið viðlíka stökk í þeirri tölfræði. Varnarleikurinn er líka mun betri og liðið er að gefa andstæðingum sínum færri tækifæri að ná skotum að marki. Marco Silva steig stórt skref til framtíðar í sumar með því að kaupa sex leikmenn 25 ára yngri og nýju mennirnir hafa stimplað sig inn. Kurt Zouma, Yerry Mina og Lucas Digne hafa allir komið inn í varnarleikinn með góðum árangri og Digne er sá varnarmaður sem hefur skapað flest færi í deildinni. Andre Gomes hefur verið frábær á miðjunni og Bernard er líka að gera góða hluti. Svo má ekki gleyma sóknarmanninum Richarlison sem hefur skorað sex mörk og unnið sér sæti í brasilíska landsliðinu.Marco Silva has only been at Everton for six months but the stats show an impressive transformation | @Matt_Cheetham More here https://t.co/hnj2E0IGuB — Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) November 29, 2018Lykilatriðið er þó hvernig Marco Silva tókst að kveikja á þeim Michael Keane og Gylfa Þór Sigurðssyni. Báðir áttu þeir ekki sitt besta tímabil í fyrra en hafa báðir verið magnaðir í vetur. „Þetta eru tveir leikmenn sem voru í vandræðum á síðasta tímabili en hafa báðir verið lykilmenn í uppkomu Everton. Ný forysta hefur lífgað þá við,“ segir meðal annars í úttekt Sky Sports.| Gylfi's gearing up for Sunday! Read https://t.co/NjQkGvm1oN#EFCpic.twitter.com/mVsDntfH8x — Everton (@Everton) November 28, 2018Dugnaður Gylfa hjálpar til að koma Everton á toppinn yfir það að vinna boltann á síðasta þriðjungi vallarins og Gylfi er líka lykilmaður í hraðari sóknum. Everton var alltof lengi að koma sér upp völlinn í fyrra en allt aðra sögu er að segja af liðinu í vetur. Nú er hinsvegar komið að athyglisverðu prófi á liðið þegar Gylfi og félagar heimsækja erkifjendur sína og nágranna í Liverpool á Anfield á sunnudaginn. Það má sjá alla úttekt Sky Sports með því að smella hér. Enski boltinn Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Goðsögn fallin frá Enski boltinn Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Fótbolti Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Sport Kærður af knattspyrnusambandinu Enski boltinn Fleiri fréttir Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg „Allir virðast elska hann“ „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Óttast að Isak hafi fótbrotnað Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Sjá meira
Everton er á góðu skriði í ensku úrvalsdeildinni en liðið mætir inn í nágrannaslaginn á móti Liverpool um helgina með fimm sigra og aðeins eitt tap í síðustu sjö leikjum sínum. Sky Sports skoðaði betur ástæðurnar fyrir mun betri leik Everton á þessu tímabili og hvernig knattspyrnustjóranum Marco Silva hefur tekið að nýta mannskapinn sinn betur á sínu fyrstu leikstíl í stjórastólnum á Goodison Park. Það þarf ekki að koma okkur Íslendingum mikið á óvart að ein af niðurstöðunum í þessari úttekt Sky Sports sé að íslenski landsliðsmaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson sé ein af lykilmönnunum í því að Everton tókst að betrumbæta sinn leik. Everton endaði í áttunda sæti á fyrsta tímabili Gylfa með félaginu þar sem þrír stýrðu liðinu ( Ronald Koeman, David Unsworth og Sam Allardyce) en liðið situr núna í sjötta sæti og á uppleið. Blaðamaður Sky Sports hrósar Everton ekki aðeins fyrir stigasöfnunina í vetur heldur einnig fyrir góðan fótbolta. Sóknartölfræði liðsins er allt önnur og miklu glæsilegri heldur en á síðasta tímabili þegar liðið spilaði hreinlega hundleiðinlegan fótbolta. Í fyrra var aðeins eitt lið í deildinni með færri skot á mark en í vetur er Everton liðið að reyna helmingi fleiri skot. Ekkert félag í deildinni hefur tekið viðlíka stökk í þeirri tölfræði. Varnarleikurinn er líka mun betri og liðið er að gefa andstæðingum sínum færri tækifæri að ná skotum að marki. Marco Silva steig stórt skref til framtíðar í sumar með því að kaupa sex leikmenn 25 ára yngri og nýju mennirnir hafa stimplað sig inn. Kurt Zouma, Yerry Mina og Lucas Digne hafa allir komið inn í varnarleikinn með góðum árangri og Digne er sá varnarmaður sem hefur skapað flest færi í deildinni. Andre Gomes hefur verið frábær á miðjunni og Bernard er líka að gera góða hluti. Svo má ekki gleyma sóknarmanninum Richarlison sem hefur skorað sex mörk og unnið sér sæti í brasilíska landsliðinu.Marco Silva has only been at Everton for six months but the stats show an impressive transformation | @Matt_Cheetham More here https://t.co/hnj2E0IGuB — Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) November 29, 2018Lykilatriðið er þó hvernig Marco Silva tókst að kveikja á þeim Michael Keane og Gylfa Þór Sigurðssyni. Báðir áttu þeir ekki sitt besta tímabil í fyrra en hafa báðir verið magnaðir í vetur. „Þetta eru tveir leikmenn sem voru í vandræðum á síðasta tímabili en hafa báðir verið lykilmenn í uppkomu Everton. Ný forysta hefur lífgað þá við,“ segir meðal annars í úttekt Sky Sports.| Gylfi's gearing up for Sunday! Read https://t.co/NjQkGvm1oN#EFCpic.twitter.com/mVsDntfH8x — Everton (@Everton) November 28, 2018Dugnaður Gylfa hjálpar til að koma Everton á toppinn yfir það að vinna boltann á síðasta þriðjungi vallarins og Gylfi er líka lykilmaður í hraðari sóknum. Everton var alltof lengi að koma sér upp völlinn í fyrra en allt aðra sögu er að segja af liðinu í vetur. Nú er hinsvegar komið að athyglisverðu prófi á liðið þegar Gylfi og félagar heimsækja erkifjendur sína og nágranna í Liverpool á Anfield á sunnudaginn. Það má sjá alla úttekt Sky Sports með því að smella hér.
Enski boltinn Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Goðsögn fallin frá Enski boltinn Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Fótbolti Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Sport Kærður af knattspyrnusambandinu Enski boltinn Fleiri fréttir Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg „Allir virðast elska hann“ „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Óttast að Isak hafi fótbrotnað Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Sjá meira