Spánn mun greiða atkvæði með Brexit eftir samkomulag um málefni Gíbraltar Sylvía Hall skrifar 24. nóvember 2018 16:46 Pedro Sanchez, forsætisráðherra Spánar. Getty/Pacific Press Ríkisstjórn Spánar hefur komist að samkomulagi við Bretland og Evrópusambandið um málefni Gíbraltar og mun ríkisstjórnin því greiða atkvæði með útgöngusáttmála Bretlands. Þetta tilkynnti Pedro Sanchez forsetisráðherra fyrr í dag eftir fund með fulltrúum Evrópusambandsríkja í Brussel. Á þriðjudag sagðist forsætisráðherrann ætla að greiða atkvæði gegn útgöngusáttmálanum ef Spánn fengi ekki aðkomu að málefnum Gíbraltar. Þá hafði hann einnig lýst því yfir að hann hygðist sniðganga fund leiðtoga aðildarríkja á morgun ef ekkert samkomulag myndi nást. Evrópusambandið og Bretland samþykktu skilmála Spánverja og munu því viðræður um málefni Gíbraltar halda áfram eftir útgöngu Bretlands úr sambandinu þann 29. mars. Sanchez sagði samkomulagið gera Spánverjum kleift að leysa úr deilunni um landsvæðið sem hefur staðið yfir í yfir 300 ár en Gíbraltar hefur verið undir breskum yfirráðum frá árinu 1713. Eins og áður sagði munu leiðtogar aðildarríkjanna kjósa um útgöngusáttmála Breta á morgun og var því mikilvægt að niðurstaða komst í deiluna varðandi málefni Gíbraltar. Þá bendir allt til þess að sáttmálinn verði samþykktur á fundi morgundagsins sem Theresa May, forsætisráðherra Breta, mun síðan leggja fyrir breska þingið. Bretland Brexit Evrópusambandið Gíbraltar Spánn Tengdar fréttir Samþykktu drög að pólitískri viljayfirlýsingu um samskiptin eftir Brexit Forsætisráðherra Bretlands hefur fagnað drögum að pólitískri viljayfirlýsingu um framtíðarsamskipti Bretlands og Evrópusambandsins sem samþykkt voru í morgun. 22. nóvember 2018 13:27 Sanchez hótar því að greiða atkvæði gegn Brexit Forsætisráðherra Spánar, Pedro Sanchez, tilkynnti í dag að Spánn hygðist greiða atkvæði gegn útgöngusáttmála Bretlands vegna Gíbraltar. 20. nóvember 2018 20:00 Krefst þess að deilan um Gíbraltar verði leyst fyrir Brexit-fund Leiðtogar aðildarríkja ESB koma saman í Brussel á morgun til að kvitta undir samninginn um útgöngu Bretlands úr sambandinu. 24. nóvember 2018 10:28 Mest lesið Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Innlent „Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“ Innlent Vonar að „eitt skemmt epli“ skemmi ekki fyrir hinum Innlent Einfaldlega tilviljun að Ársæll sé fyrstur í röðinni Innlent Guðmundur Ingi á sjúkrahúsi Innlent Mölvuð rúða snemmbúin og leiðinleg jólagjöf Innlent Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Erlent Þakkar fyrir að hafa ekki verið búinn að rýja kindurnar Innlent Íslendingar í öðrum bílnum og erlendir ferðamenn í hinum Innlent Óttast að framtíð gamla Vesturbæjarins sé í húfi Innlent Fleiri fréttir Telja Evrópu traðka niður andóf gegn Úkraínustríðinu Ferðabannið útvíkkað frá tólf ríkjum í yfir þrjátíu Óþekktir drónar stefndu á vél Selenskí við Írland Vellinum í Edinborg lokað um stund og seinkanir mögulegar Norðmenn kaupa langdræg vopn og kafbáta fyrir milljarða Biðla til Belga en tvær tillögur á borðinu Endurheimtu verðmætt hálsmenið úr þörmum þjófsins Óheimilt að skjóta niður ólöglega dróna nema af þeim stafi hætta Krefja Farage um heiðarleika og afsökunarbeiðni Færeyingar rýmka verulega lög um þungunarrof Annað hvort hörfi Úkraínumenn eða verði hraktir burt með valdi Handtóku sprengjumann eftir nærri því fimm ára leit Ógnaði öryggi hermanna með Signal-spjalli Vöruðu við því að Bandaríkin gætu svikið Úkraínu og Evrópu Telja Pútín siðferðislega ábyrgan fyrir dauða breskrar konu Dæmdur í fangelsi fyrir að selja Perry ketamín Leggja fram áætlun um haldlagningu frystra sjóða Rússa Braust inn í vínbúð og „drapst“ á klósettinu Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Rússneskur geimfari sakaður um njósnir Náðar Demókrata sakaðan um mútuþægni Þorgerður mætt en söguleg fjarvera Rubio vekur furðu Lögregla vaktar hægðir meints skartgripaþjófs Stöðva afgreiðslu umsókna innflytjenda frá nítján ríkjum Hefja aftur leit að MH370 Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Engin niðurstaða á annars „gagnlegum“ fundi Fyrrverandi forseti Hondúras laus eftir náðun Trumps Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Fyrrverandi utanríkismálastjóri ESB handtekinn Sjá meira
Ríkisstjórn Spánar hefur komist að samkomulagi við Bretland og Evrópusambandið um málefni Gíbraltar og mun ríkisstjórnin því greiða atkvæði með útgöngusáttmála Bretlands. Þetta tilkynnti Pedro Sanchez forsetisráðherra fyrr í dag eftir fund með fulltrúum Evrópusambandsríkja í Brussel. Á þriðjudag sagðist forsætisráðherrann ætla að greiða atkvæði gegn útgöngusáttmálanum ef Spánn fengi ekki aðkomu að málefnum Gíbraltar. Þá hafði hann einnig lýst því yfir að hann hygðist sniðganga fund leiðtoga aðildarríkja á morgun ef ekkert samkomulag myndi nást. Evrópusambandið og Bretland samþykktu skilmála Spánverja og munu því viðræður um málefni Gíbraltar halda áfram eftir útgöngu Bretlands úr sambandinu þann 29. mars. Sanchez sagði samkomulagið gera Spánverjum kleift að leysa úr deilunni um landsvæðið sem hefur staðið yfir í yfir 300 ár en Gíbraltar hefur verið undir breskum yfirráðum frá árinu 1713. Eins og áður sagði munu leiðtogar aðildarríkjanna kjósa um útgöngusáttmála Breta á morgun og var því mikilvægt að niðurstaða komst í deiluna varðandi málefni Gíbraltar. Þá bendir allt til þess að sáttmálinn verði samþykktur á fundi morgundagsins sem Theresa May, forsætisráðherra Breta, mun síðan leggja fyrir breska þingið.
Bretland Brexit Evrópusambandið Gíbraltar Spánn Tengdar fréttir Samþykktu drög að pólitískri viljayfirlýsingu um samskiptin eftir Brexit Forsætisráðherra Bretlands hefur fagnað drögum að pólitískri viljayfirlýsingu um framtíðarsamskipti Bretlands og Evrópusambandsins sem samþykkt voru í morgun. 22. nóvember 2018 13:27 Sanchez hótar því að greiða atkvæði gegn Brexit Forsætisráðherra Spánar, Pedro Sanchez, tilkynnti í dag að Spánn hygðist greiða atkvæði gegn útgöngusáttmála Bretlands vegna Gíbraltar. 20. nóvember 2018 20:00 Krefst þess að deilan um Gíbraltar verði leyst fyrir Brexit-fund Leiðtogar aðildarríkja ESB koma saman í Brussel á morgun til að kvitta undir samninginn um útgöngu Bretlands úr sambandinu. 24. nóvember 2018 10:28 Mest lesið Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Innlent „Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“ Innlent Vonar að „eitt skemmt epli“ skemmi ekki fyrir hinum Innlent Einfaldlega tilviljun að Ársæll sé fyrstur í röðinni Innlent Guðmundur Ingi á sjúkrahúsi Innlent Mölvuð rúða snemmbúin og leiðinleg jólagjöf Innlent Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Erlent Þakkar fyrir að hafa ekki verið búinn að rýja kindurnar Innlent Íslendingar í öðrum bílnum og erlendir ferðamenn í hinum Innlent Óttast að framtíð gamla Vesturbæjarins sé í húfi Innlent Fleiri fréttir Telja Evrópu traðka niður andóf gegn Úkraínustríðinu Ferðabannið útvíkkað frá tólf ríkjum í yfir þrjátíu Óþekktir drónar stefndu á vél Selenskí við Írland Vellinum í Edinborg lokað um stund og seinkanir mögulegar Norðmenn kaupa langdræg vopn og kafbáta fyrir milljarða Biðla til Belga en tvær tillögur á borðinu Endurheimtu verðmætt hálsmenið úr þörmum þjófsins Óheimilt að skjóta niður ólöglega dróna nema af þeim stafi hætta Krefja Farage um heiðarleika og afsökunarbeiðni Færeyingar rýmka verulega lög um þungunarrof Annað hvort hörfi Úkraínumenn eða verði hraktir burt með valdi Handtóku sprengjumann eftir nærri því fimm ára leit Ógnaði öryggi hermanna með Signal-spjalli Vöruðu við því að Bandaríkin gætu svikið Úkraínu og Evrópu Telja Pútín siðferðislega ábyrgan fyrir dauða breskrar konu Dæmdur í fangelsi fyrir að selja Perry ketamín Leggja fram áætlun um haldlagningu frystra sjóða Rússa Braust inn í vínbúð og „drapst“ á klósettinu Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Rússneskur geimfari sakaður um njósnir Náðar Demókrata sakaðan um mútuþægni Þorgerður mætt en söguleg fjarvera Rubio vekur furðu Lögregla vaktar hægðir meints skartgripaþjófs Stöðva afgreiðslu umsókna innflytjenda frá nítján ríkjum Hefja aftur leit að MH370 Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Engin niðurstaða á annars „gagnlegum“ fundi Fyrrverandi forseti Hondúras laus eftir náðun Trumps Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Fyrrverandi utanríkismálastjóri ESB handtekinn Sjá meira
Samþykktu drög að pólitískri viljayfirlýsingu um samskiptin eftir Brexit Forsætisráðherra Bretlands hefur fagnað drögum að pólitískri viljayfirlýsingu um framtíðarsamskipti Bretlands og Evrópusambandsins sem samþykkt voru í morgun. 22. nóvember 2018 13:27
Sanchez hótar því að greiða atkvæði gegn Brexit Forsætisráðherra Spánar, Pedro Sanchez, tilkynnti í dag að Spánn hygðist greiða atkvæði gegn útgöngusáttmála Bretlands vegna Gíbraltar. 20. nóvember 2018 20:00
Krefst þess að deilan um Gíbraltar verði leyst fyrir Brexit-fund Leiðtogar aðildarríkja ESB koma saman í Brussel á morgun til að kvitta undir samninginn um útgöngu Bretlands úr sambandinu. 24. nóvember 2018 10:28