Bolt semur ekki í Ástralíu Arnar Geir Halldórsson skrifar 2. nóvember 2018 08:30 Bolt í leik með Mariners. vísir/getty Frjálsíþróttagoðsögnin Usain Bolt er búinn að kveðja ástralska knattspyrnuliðið Central Coast Mariners og ljóst að hann þarf að finna sér annað félag ef knattspyrnudraumurinn á að rætast. Bolt hefur varið undanförnum vikum á reynslu hjá ástralska liðinu og staðið sig ágætlega. Honum var boðinn samningur en þau laun sem honum voru boðin voru töluvert langt frá því sem Jamaíkumaðurinn var tilbúinn að sætta sig við. Ástralska félagið reyndi að leita á náðir styrktaraðila til að mæta kröfum Bolt en í nótt sendi félagið svo frá sér yfirlýsingu þar sem segir að ekki hafi náðst lausn í málið og því sé Bolt farinn frá félaginu. „Ég vil fá að þakka eigendum, stjórnendum, starfsmönnum, leikmönnum og stuðningsmönnum fyrir að taka mér svona vel á meðan ég var hérna. Ég óska félaginu góðs gengis á komandi leiktíð,“ er haft eftir Bolt í yfirlýsingu félagsins. We wish @usainbolt all the best in his future endeavours and thank him for being a part of the Mariners Family. BREAKING NEWS: Usain Bolt Update ⚡️https://t.co/Lfi4ccmcMA#CCMFC #ALeague pic.twitter.com/Th1y8sjrvI— Central Coast Mariners (@CCMariners) November 2, 2018 Fótbolti Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Knattspyrnudraumur Bolt að rætast? Draumur spretthlauparans Usain Bolt um knattspyrnuferil virðist vera að rætast þar sem honum hefur nú verið boðinn samningur í Ástralíu. 21. október 2018 11:45 Fyrsta snerting Bolt er eins og hjá trampólíni Fyrrum landsliðsframherji Íra, Andy Keogh sem spilar með Perth í Ástralíu, segir að Usain Bolt geti ekkert í fótbolta og muni ekki ná neinum frama í íþróttinni. 26. október 2018 10:30 Tvær heppnaðar sendingar og tvö mörk frá Bolt Usain Bolt er byrjaður að spila fótbolta en hann fékk stuttan samning hjá Central Coast Mariners í Ástralíu. 12. október 2018 15:30 Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Enski boltinn Fleiri fréttir Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Sjá meira
Frjálsíþróttagoðsögnin Usain Bolt er búinn að kveðja ástralska knattspyrnuliðið Central Coast Mariners og ljóst að hann þarf að finna sér annað félag ef knattspyrnudraumurinn á að rætast. Bolt hefur varið undanförnum vikum á reynslu hjá ástralska liðinu og staðið sig ágætlega. Honum var boðinn samningur en þau laun sem honum voru boðin voru töluvert langt frá því sem Jamaíkumaðurinn var tilbúinn að sætta sig við. Ástralska félagið reyndi að leita á náðir styrktaraðila til að mæta kröfum Bolt en í nótt sendi félagið svo frá sér yfirlýsingu þar sem segir að ekki hafi náðst lausn í málið og því sé Bolt farinn frá félaginu. „Ég vil fá að þakka eigendum, stjórnendum, starfsmönnum, leikmönnum og stuðningsmönnum fyrir að taka mér svona vel á meðan ég var hérna. Ég óska félaginu góðs gengis á komandi leiktíð,“ er haft eftir Bolt í yfirlýsingu félagsins. We wish @usainbolt all the best in his future endeavours and thank him for being a part of the Mariners Family. BREAKING NEWS: Usain Bolt Update ⚡️https://t.co/Lfi4ccmcMA#CCMFC #ALeague pic.twitter.com/Th1y8sjrvI— Central Coast Mariners (@CCMariners) November 2, 2018
Fótbolti Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Knattspyrnudraumur Bolt að rætast? Draumur spretthlauparans Usain Bolt um knattspyrnuferil virðist vera að rætast þar sem honum hefur nú verið boðinn samningur í Ástralíu. 21. október 2018 11:45 Fyrsta snerting Bolt er eins og hjá trampólíni Fyrrum landsliðsframherji Íra, Andy Keogh sem spilar með Perth í Ástralíu, segir að Usain Bolt geti ekkert í fótbolta og muni ekki ná neinum frama í íþróttinni. 26. október 2018 10:30 Tvær heppnaðar sendingar og tvö mörk frá Bolt Usain Bolt er byrjaður að spila fótbolta en hann fékk stuttan samning hjá Central Coast Mariners í Ástralíu. 12. október 2018 15:30 Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Enski boltinn Fleiri fréttir Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Sjá meira
Knattspyrnudraumur Bolt að rætast? Draumur spretthlauparans Usain Bolt um knattspyrnuferil virðist vera að rætast þar sem honum hefur nú verið boðinn samningur í Ástralíu. 21. október 2018 11:45
Fyrsta snerting Bolt er eins og hjá trampólíni Fyrrum landsliðsframherji Íra, Andy Keogh sem spilar með Perth í Ástralíu, segir að Usain Bolt geti ekkert í fótbolta og muni ekki ná neinum frama í íþróttinni. 26. október 2018 10:30
Tvær heppnaðar sendingar og tvö mörk frá Bolt Usain Bolt er byrjaður að spila fótbolta en hann fékk stuttan samning hjá Central Coast Mariners í Ástralíu. 12. október 2018 15:30