Nóvemberspá Siggu Kling komin á Vísi! Stefán Árni Pálsson skrifar 2. nóvember 2018 09:00 Sigga er alltaf með puttann á púlsinum. vísir Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa notið gríðarlegra vinsælda undanfarin ár. Mánaðarlega spáir hún fyrir lesendum Vísis, í formi texta og myndbands, en spár hennar fyrir nóvember má sjá hér fyrir neðan. Sigga leggur áherslu á að fólk geri það besta úr því sem það les, nýti sér orkuna, klappi sér á bakið og elski lífið. Spárnar einkennast af gleði, krafti, orku og jákvæðni en það eru skilaboðin sem hún vill senda til samfélagsins.Sigga Kling verður í beinni sjónvarpsútsendingu á Vísi klukkan 14:00 í dag og geta lesendur sent inn spurningar í athugasemdarkerfinu hér að neðan. Hægt verður að spyrja Siggu um allt á milli himins og jarðar.Sigga býður upp á þjónustunámskeið fyrir fyrirtæki af öllum toga: Hópefli – hressingarfyrirlestur sem getur verið hentugur í hádegishlé eða í byrjun vinnudags. Einnig tekur hún að sér hópa sem vilja eiga jákvæða og gleðilega kvöldstund. Þeir sem hafa áhuga gefa haft samband við Siggu með því að senda tölvupóst á siggakling@gmail.com Tengdar fréttir Stjörnuspá Siggu Kling – Meyjan: Ert eins og Rubik's teningur Elsku Meyjan mín, lífið hjá þér er búið að vera svona svarthvítt, stundum eins og allt sé að gerast, svo eftir augnablik, núllpunktur. 2. nóvember 2018 09:00 Stjörnuspá Siggu Kling – Sporðdrekinn: Hugur þinn getur verið oddhvass Elsku Sporðdrekinn minn, það er alveg sama hvert ég lít þessa dagana, allstaðar eru Sporðdrekar í kringum mig, það er eins og þið séuð að taka völdin, það voru 17 Sporðdrekar í 30 manna partý þar sem ég var að skemmta í vikunni. 2. nóvember 2018 09:00 Stjörnuspá Siggu Kling – Steingeitin: Ert að undirbúa þig undir svo merkilegar ákvarðanir Elsku Steingeitin mín, það eru magnaðir hlutir að fara að birtast þér en það getur komið niður á þér hvað þú færist mikið fang og þráast við að setja þér mörk, en það mun valda þér pirringi, pirringurinn valda þér reiði og þá missirðu máttinn. 2. nóvember 2018 09:00 Stjörnuspá Siggu Kling – Hrúturinn: Munt taka afgerandi afstöðu "Ég ætla að taka þetta með tveimur hrútshornum“ og þú ert að setja þig í gírinn og munt taka því sem þú sérð og mætir því nákvæmlega þannig (með tveimur hrútshornum).“ 2. nóvember 2018 09:00 Stjörnuspá Siggu Kling – Krabbinn: Átt eftir að losna við allt hatur Elsku Krabbinn minn, þú ert verndaður í bak og fyrir og þér verður svo sannarlega forðað frá öllum hörmungum. 2. nóvember 2018 09:00 Stjörnuspá Siggu Kling – Ljónið: Ástin svo miklu mýkri í kringum þig Elsku Ljónið mitt, það er svo sannarlega hægt að segja þú skreytir lífið, þú berð alltaf af hvar sem þú ert og hefur svo mikið að gefa. 2. nóvember 2018 09:00 Stjörnuspá Siggu Kling – Fiskarnir: Þú verður að taka ákvarðanir Elsku Fiskurinn minn, þér finnst svolítið að þú sért að synda í of lítilli tjörn og syndir bara í hringi, en hugurinn er bara að rugla þig í ríminu því það eru allir að taka eftir þér og þú ert að læra nýja sundtækni. 2. nóvember 2018 09:00 Stjörnuspá Siggu Kling – Vatnsberinn: Enginn píslarvottur í þér lsku Vatnsberinn minn, það er svo sannarlega búið að vera allt "á full swing“. 2. nóvember 2018 09:00 Stjörnuspá Siggu Kling – Bogmaðurinn: Mikið meira um ferðalög en þú býst við Elsku Bogmaðurinn minn, þú átt það til með að gera allt of miklar kröfur til þín, vertu meiri vinur þinn því þú þarft alltaf að hanga með sjálfum þér, þú ert bæði einfari en samt félagslynd persóna, en þér finnst nefnilega gott að finnast þú vel liðinn og þú átt frábæra vini. 2. nóvember 2018 09:00 Stjörnuspá Siggu Kling – Tvíburinn: Með mörg járn í eldinum Elsku Tvíburinn minn, höfnun er ömurleg tilfinning og þá geturðu fundið að allt sé þér að kenna, þú hljótir að eiga sök á þessu, en það er alls ekki svo. 2. nóvember 2018 09:00 Stjörnuspá Siggu Kling – Vogin: Komdu þér þá út úr þeim aðstæðum Elsku Vogin mín, lífið er fyrir framan þig á silfurfati, svo ekki vera að tuða yfir einhverri vitleysu og láta líðan þína koma niður á þeim sem þú virkilega elskar. 2. nóvember 2018 09:00 Stjörnuspá Siggu Kling – Nautið: Eins og það komi "error“ í ástarorkuna Elsku Nautið mitt, það er svo sannarlega ekki allt sem sýnist í kringum þig og áhyggjur eru óþarfar, þú færð meira en augað sér og þá sérstaklega í sambandi við ást og tilfinningar. 2. nóvember 2018 09:00 Mest lesið Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Tónlist Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Lífið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Lífið Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Lífið Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Lífið Girnileg pizzaloka sem þú verður að prófa! Lífið samstarf „Töluvert álag á líkama sem nálgast sextugt“ Lífið samstarf Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Lífið Fleiri fréttir Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Sjá meira
Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa notið gríðarlegra vinsælda undanfarin ár. Mánaðarlega spáir hún fyrir lesendum Vísis, í formi texta og myndbands, en spár hennar fyrir nóvember má sjá hér fyrir neðan. Sigga leggur áherslu á að fólk geri það besta úr því sem það les, nýti sér orkuna, klappi sér á bakið og elski lífið. Spárnar einkennast af gleði, krafti, orku og jákvæðni en það eru skilaboðin sem hún vill senda til samfélagsins.Sigga Kling verður í beinni sjónvarpsútsendingu á Vísi klukkan 14:00 í dag og geta lesendur sent inn spurningar í athugasemdarkerfinu hér að neðan. Hægt verður að spyrja Siggu um allt á milli himins og jarðar.Sigga býður upp á þjónustunámskeið fyrir fyrirtæki af öllum toga: Hópefli – hressingarfyrirlestur sem getur verið hentugur í hádegishlé eða í byrjun vinnudags. Einnig tekur hún að sér hópa sem vilja eiga jákvæða og gleðilega kvöldstund. Þeir sem hafa áhuga gefa haft samband við Siggu með því að senda tölvupóst á siggakling@gmail.com
Tengdar fréttir Stjörnuspá Siggu Kling – Meyjan: Ert eins og Rubik's teningur Elsku Meyjan mín, lífið hjá þér er búið að vera svona svarthvítt, stundum eins og allt sé að gerast, svo eftir augnablik, núllpunktur. 2. nóvember 2018 09:00 Stjörnuspá Siggu Kling – Sporðdrekinn: Hugur þinn getur verið oddhvass Elsku Sporðdrekinn minn, það er alveg sama hvert ég lít þessa dagana, allstaðar eru Sporðdrekar í kringum mig, það er eins og þið séuð að taka völdin, það voru 17 Sporðdrekar í 30 manna partý þar sem ég var að skemmta í vikunni. 2. nóvember 2018 09:00 Stjörnuspá Siggu Kling – Steingeitin: Ert að undirbúa þig undir svo merkilegar ákvarðanir Elsku Steingeitin mín, það eru magnaðir hlutir að fara að birtast þér en það getur komið niður á þér hvað þú færist mikið fang og þráast við að setja þér mörk, en það mun valda þér pirringi, pirringurinn valda þér reiði og þá missirðu máttinn. 2. nóvember 2018 09:00 Stjörnuspá Siggu Kling – Hrúturinn: Munt taka afgerandi afstöðu "Ég ætla að taka þetta með tveimur hrútshornum“ og þú ert að setja þig í gírinn og munt taka því sem þú sérð og mætir því nákvæmlega þannig (með tveimur hrútshornum).“ 2. nóvember 2018 09:00 Stjörnuspá Siggu Kling – Krabbinn: Átt eftir að losna við allt hatur Elsku Krabbinn minn, þú ert verndaður í bak og fyrir og þér verður svo sannarlega forðað frá öllum hörmungum. 2. nóvember 2018 09:00 Stjörnuspá Siggu Kling – Ljónið: Ástin svo miklu mýkri í kringum þig Elsku Ljónið mitt, það er svo sannarlega hægt að segja þú skreytir lífið, þú berð alltaf af hvar sem þú ert og hefur svo mikið að gefa. 2. nóvember 2018 09:00 Stjörnuspá Siggu Kling – Fiskarnir: Þú verður að taka ákvarðanir Elsku Fiskurinn minn, þér finnst svolítið að þú sért að synda í of lítilli tjörn og syndir bara í hringi, en hugurinn er bara að rugla þig í ríminu því það eru allir að taka eftir þér og þú ert að læra nýja sundtækni. 2. nóvember 2018 09:00 Stjörnuspá Siggu Kling – Vatnsberinn: Enginn píslarvottur í þér lsku Vatnsberinn minn, það er svo sannarlega búið að vera allt "á full swing“. 2. nóvember 2018 09:00 Stjörnuspá Siggu Kling – Bogmaðurinn: Mikið meira um ferðalög en þú býst við Elsku Bogmaðurinn minn, þú átt það til með að gera allt of miklar kröfur til þín, vertu meiri vinur þinn því þú þarft alltaf að hanga með sjálfum þér, þú ert bæði einfari en samt félagslynd persóna, en þér finnst nefnilega gott að finnast þú vel liðinn og þú átt frábæra vini. 2. nóvember 2018 09:00 Stjörnuspá Siggu Kling – Tvíburinn: Með mörg járn í eldinum Elsku Tvíburinn minn, höfnun er ömurleg tilfinning og þá geturðu fundið að allt sé þér að kenna, þú hljótir að eiga sök á þessu, en það er alls ekki svo. 2. nóvember 2018 09:00 Stjörnuspá Siggu Kling – Vogin: Komdu þér þá út úr þeim aðstæðum Elsku Vogin mín, lífið er fyrir framan þig á silfurfati, svo ekki vera að tuða yfir einhverri vitleysu og láta líðan þína koma niður á þeim sem þú virkilega elskar. 2. nóvember 2018 09:00 Stjörnuspá Siggu Kling – Nautið: Eins og það komi "error“ í ástarorkuna Elsku Nautið mitt, það er svo sannarlega ekki allt sem sýnist í kringum þig og áhyggjur eru óþarfar, þú færð meira en augað sér og þá sérstaklega í sambandi við ást og tilfinningar. 2. nóvember 2018 09:00 Mest lesið Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Tónlist Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Lífið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Lífið Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Lífið Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Lífið Girnileg pizzaloka sem þú verður að prófa! Lífið samstarf „Töluvert álag á líkama sem nálgast sextugt“ Lífið samstarf Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Lífið Fleiri fréttir Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Sjá meira
Stjörnuspá Siggu Kling – Meyjan: Ert eins og Rubik's teningur Elsku Meyjan mín, lífið hjá þér er búið að vera svona svarthvítt, stundum eins og allt sé að gerast, svo eftir augnablik, núllpunktur. 2. nóvember 2018 09:00
Stjörnuspá Siggu Kling – Sporðdrekinn: Hugur þinn getur verið oddhvass Elsku Sporðdrekinn minn, það er alveg sama hvert ég lít þessa dagana, allstaðar eru Sporðdrekar í kringum mig, það er eins og þið séuð að taka völdin, það voru 17 Sporðdrekar í 30 manna partý þar sem ég var að skemmta í vikunni. 2. nóvember 2018 09:00
Stjörnuspá Siggu Kling – Steingeitin: Ert að undirbúa þig undir svo merkilegar ákvarðanir Elsku Steingeitin mín, það eru magnaðir hlutir að fara að birtast þér en það getur komið niður á þér hvað þú færist mikið fang og þráast við að setja þér mörk, en það mun valda þér pirringi, pirringurinn valda þér reiði og þá missirðu máttinn. 2. nóvember 2018 09:00
Stjörnuspá Siggu Kling – Hrúturinn: Munt taka afgerandi afstöðu "Ég ætla að taka þetta með tveimur hrútshornum“ og þú ert að setja þig í gírinn og munt taka því sem þú sérð og mætir því nákvæmlega þannig (með tveimur hrútshornum).“ 2. nóvember 2018 09:00
Stjörnuspá Siggu Kling – Krabbinn: Átt eftir að losna við allt hatur Elsku Krabbinn minn, þú ert verndaður í bak og fyrir og þér verður svo sannarlega forðað frá öllum hörmungum. 2. nóvember 2018 09:00
Stjörnuspá Siggu Kling – Ljónið: Ástin svo miklu mýkri í kringum þig Elsku Ljónið mitt, það er svo sannarlega hægt að segja þú skreytir lífið, þú berð alltaf af hvar sem þú ert og hefur svo mikið að gefa. 2. nóvember 2018 09:00
Stjörnuspá Siggu Kling – Fiskarnir: Þú verður að taka ákvarðanir Elsku Fiskurinn minn, þér finnst svolítið að þú sért að synda í of lítilli tjörn og syndir bara í hringi, en hugurinn er bara að rugla þig í ríminu því það eru allir að taka eftir þér og þú ert að læra nýja sundtækni. 2. nóvember 2018 09:00
Stjörnuspá Siggu Kling – Vatnsberinn: Enginn píslarvottur í þér lsku Vatnsberinn minn, það er svo sannarlega búið að vera allt "á full swing“. 2. nóvember 2018 09:00
Stjörnuspá Siggu Kling – Bogmaðurinn: Mikið meira um ferðalög en þú býst við Elsku Bogmaðurinn minn, þú átt það til með að gera allt of miklar kröfur til þín, vertu meiri vinur þinn því þú þarft alltaf að hanga með sjálfum þér, þú ert bæði einfari en samt félagslynd persóna, en þér finnst nefnilega gott að finnast þú vel liðinn og þú átt frábæra vini. 2. nóvember 2018 09:00
Stjörnuspá Siggu Kling – Tvíburinn: Með mörg járn í eldinum Elsku Tvíburinn minn, höfnun er ömurleg tilfinning og þá geturðu fundið að allt sé þér að kenna, þú hljótir að eiga sök á þessu, en það er alls ekki svo. 2. nóvember 2018 09:00
Stjörnuspá Siggu Kling – Vogin: Komdu þér þá út úr þeim aðstæðum Elsku Vogin mín, lífið er fyrir framan þig á silfurfati, svo ekki vera að tuða yfir einhverri vitleysu og láta líðan þína koma niður á þeim sem þú virkilega elskar. 2. nóvember 2018 09:00
Stjörnuspá Siggu Kling – Nautið: Eins og það komi "error“ í ástarorkuna Elsku Nautið mitt, það er svo sannarlega ekki allt sem sýnist í kringum þig og áhyggjur eru óþarfar, þú færð meira en augað sér og þá sérstaklega í sambandi við ást og tilfinningar. 2. nóvember 2018 09:00