Stjörnuspá Siggu Kling – Hrúturinn: Munt taka afgerandi afstöðu Sigga Kling skrifar 2. nóvember 2018 09:00 Elsku Hrúturinn minn, það er svo mikið búið að vera að gerast og ég man eftir tilvitnun sem er síðan fyrir gos (Vestmannaeyjar) að þegar maður ætlaði að sigra eitthvað var sagt: „Ég ætla að taka þetta með tveimur hrútshornum“ og þú ert að setja þig í gírinn og munt taka því sem þú sérð og mætir því nákvæmlega þannig (með tveimur hrútshornum).“ Það er mikil virðing í kortunum þínum og sú virðing er svo sannarlega ekki að spretta af engu, það þýðir ekkert að skamma þig eða segja þér að halda kjafti því það tvöfaldar bara orkuna þína. Þú munt taka afgerandi afstöðu gagnvart málum í kringum þig og finnast hreinlega svo ótrúlegt hversu langt þú munt ná. Þú ert með vindinn í bakið og það hjálpar þér svo örugglega, en gefðu þér samt tíma til að hlusta vel og skoðaðu alla pappíra vel áður en þú tekur ákvörðun. Þú verður svo sannarlega orðheppinn við þá sem þú vilt að heyri hvað þú hefur að segja, það eina sem þér gæti leiðst er að hlutirnir sem þú ert að vinna að gerist ekki nógu hratt, en allt mun gerast á hárréttum tíma svo vertu svolítið þolinmóðari en þú ert vanur, sérstaklega með aðalatriðin. Það skiptir ekki máli hvert áhugasvið þitt er, hinn ósigrandi andi þinn mun færa þér sigur. Rómantík og daður sveima í kringum þig og þú getur daðrað þig í gegnum allt því þú færð mikið fylgi frá óvenjulegasta fólki. Í kringum þig er heppni í sambandi við veraldleg gæði eða peninga og líka ef þú ert að vekja athygli á þínum stefnumálum mun fólk svo sannarlega hlusta. Ef Gallup myndi mæla hlustun þá værir þú með hæstu útkomu af stjörnumerkjunum. Knús og kossar, þín Sigga KlingFrægir Hrútar: Hera Björk Þórhallsdóttir söngkona, Silvía Lovetank listamaður, Marta María Jónasdóttir á Smartlandi, Björgvin Halldórsson söngvari, Kári Stefánsson vísindamaður, Vigdís Finnbogadóttir, fyrrverandi forseti, Hugh Hefner, Birgitta Jónsdóttir pírati, Anna Svava Knútsdóttir leikkona, Ólöf Erla, grafískur hönnunarsnillingur, Elton John söngvari, Salka Sól súperdrottning, Þóra í Atlanta, Sigmar Guðmundsson sjónvarpsmaður, Berglind Pétursdóttir, Steinunn Jónsdóttir, söngkona AmabAdamA, Þórhallur Þórhallsson uppistandari, Alda í Handy pandy, naglalistakona, Vala Grand, Hjálmar Forni listamaður, Jakob Bjarnar Grétarsson, Elín Björnsdóttir, fyrirlesari og kraftaverkakona, Guðbjörn Alexander Kling fótboltamaður, Theresa Rodriguez listamaður. Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Lífið Kim féll Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Skammast sín ekki fyrir að vera blankir - myndband Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Lífið Wulfgang í tónleikaferð til Kína Tónlist Umhverfisráðherra á von á barni Lífið Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Lífið Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið Fleiri fréttir Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu Sjá meira
Elsku Hrúturinn minn, það er svo mikið búið að vera að gerast og ég man eftir tilvitnun sem er síðan fyrir gos (Vestmannaeyjar) að þegar maður ætlaði að sigra eitthvað var sagt: „Ég ætla að taka þetta með tveimur hrútshornum“ og þú ert að setja þig í gírinn og munt taka því sem þú sérð og mætir því nákvæmlega þannig (með tveimur hrútshornum).“ Það er mikil virðing í kortunum þínum og sú virðing er svo sannarlega ekki að spretta af engu, það þýðir ekkert að skamma þig eða segja þér að halda kjafti því það tvöfaldar bara orkuna þína. Þú munt taka afgerandi afstöðu gagnvart málum í kringum þig og finnast hreinlega svo ótrúlegt hversu langt þú munt ná. Þú ert með vindinn í bakið og það hjálpar þér svo örugglega, en gefðu þér samt tíma til að hlusta vel og skoðaðu alla pappíra vel áður en þú tekur ákvörðun. Þú verður svo sannarlega orðheppinn við þá sem þú vilt að heyri hvað þú hefur að segja, það eina sem þér gæti leiðst er að hlutirnir sem þú ert að vinna að gerist ekki nógu hratt, en allt mun gerast á hárréttum tíma svo vertu svolítið þolinmóðari en þú ert vanur, sérstaklega með aðalatriðin. Það skiptir ekki máli hvert áhugasvið þitt er, hinn ósigrandi andi þinn mun færa þér sigur. Rómantík og daður sveima í kringum þig og þú getur daðrað þig í gegnum allt því þú færð mikið fylgi frá óvenjulegasta fólki. Í kringum þig er heppni í sambandi við veraldleg gæði eða peninga og líka ef þú ert að vekja athygli á þínum stefnumálum mun fólk svo sannarlega hlusta. Ef Gallup myndi mæla hlustun þá værir þú með hæstu útkomu af stjörnumerkjunum. Knús og kossar, þín Sigga KlingFrægir Hrútar: Hera Björk Þórhallsdóttir söngkona, Silvía Lovetank listamaður, Marta María Jónasdóttir á Smartlandi, Björgvin Halldórsson söngvari, Kári Stefánsson vísindamaður, Vigdís Finnbogadóttir, fyrrverandi forseti, Hugh Hefner, Birgitta Jónsdóttir pírati, Anna Svava Knútsdóttir leikkona, Ólöf Erla, grafískur hönnunarsnillingur, Elton John söngvari, Salka Sól súperdrottning, Þóra í Atlanta, Sigmar Guðmundsson sjónvarpsmaður, Berglind Pétursdóttir, Steinunn Jónsdóttir, söngkona AmabAdamA, Þórhallur Þórhallsson uppistandari, Alda í Handy pandy, naglalistakona, Vala Grand, Hjálmar Forni listamaður, Jakob Bjarnar Grétarsson, Elín Björnsdóttir, fyrirlesari og kraftaverkakona, Guðbjörn Alexander Kling fótboltamaður, Theresa Rodriguez listamaður.
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Lífið Kim féll Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Skammast sín ekki fyrir að vera blankir - myndband Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Lífið Wulfgang í tónleikaferð til Kína Tónlist Umhverfisráðherra á von á barni Lífið Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Lífið Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið Fleiri fréttir Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu Sjá meira